27.5.2009 | 18:42
Mammon er Guðinn?
Það geta ekki allir verið hagfræðiprófessorar? Það boðar aldrei gott að blanda sinni eigin persónu inn í málefni sem eiga að vera rædd af hlutleysi með hagsmuni allra að leiðarljósi. Samtök atvinnulífsins eða innflutningsaðila frá okurssvæðinu ES:EU eru ekki aðalatriði, heldur samtök vaxandi breiddar og hóps óháðra, sjálfstæðra Íslenskra Útflutnings aðila inn á markaðsvæði Dollars: Evra er með 9% af heimsmarkaðinum í dag. Hér má sjá Vaxtaskatta Seðlabankakerfi ES:EU. Fyrir neðan fylgir hluti þýðingar minnar á Lissabon samningum það er óformlegum stjórnarskrárskipunarlögum ES:EU.
Système européen de banques centrales
KAFLI II
AÐRAR STOFNANIR OG RÁÐGEFANDI STJÓRNTÆKI SAMEININGARINNAR
EFNISGREIN I-30
Seðlabanki Evrópu
1.
Seðlabanki Evrópu og þjóðar Seðlabankar mynda heilstætt Kerfi seðlabanka Evrópu. Seðlabanki Evrópu og þjóðarseðlabankar Meðlima-Ríkjanna, hvers gjaldmiðil er evra, mynda saman evrukerfið, stjórna peningastefnu Sameiningarinnar.
2.
Kerfi Evrópsku Seðlabankanna stýrist af úrskurðar stjórntækjum Seðlabanka Evrópu. Aðal markmið Kerfis seðlabanka Evrópu er að viðhalda verðstöðugleika. Án þess að skaða þetta markmið, styður kerfið almennar efnahagslegar stjórnarstefnur Sameiningarinnar til að eiga sinn þátt í uppfyllingu markmiða hennar. Það stýrir öðrum ætlunarverkum seðlabanka í samræmi við Bálki III og reglugerðina fyrir Kerfi Evrópsku Seðlabankanna og Seðlabanka Evrópu.
3.
Seðlabanki Evrópu er stofnun. Hann hefur stöðu persónu að lögum. Hann einn hefur heimild til að leyfa útgáfu evrunnar. Hann er óháður í framkvæmd sinna valda og í rekstri sinna opinberu peningamála. Stofnanir, stjórntæki og, samtök Sameiningarinnar eins og ríkisstjórnir Meðlima-Ríkjanna virða þetta hlutleysi.
4.
Seðlabanki Evrópu samþykkir nauðsynlegar ráðstafanir til að ljúka ætlunarverkefnum sínum, samkvæmt efnisgreinum III-185 til III-191 og efnisgrein III-196 og skilyrðum, ráðgerðum í reglugerðinni fyrir Kerfi Evrópu Seðlabanka og Seðlabanki Evrópu. Samkvæmt nefndum efnisgreinum, varðveita Meðlima-Ríkin, er ekki hafa evruna sem gjaldmiðil, eins og þeirra seðlabankar, sín völd á myntsvæðinu.
5.
Á þeim svæðum heyrandi undir hans verkhring, er Seðlabanki Evrópu hafður með í ráðum um sérhvert lagafrumvarp Sameiningarinnar eins og sérhvert reglugerðarfrumvarp á þjóðarstigi og getur lagt fram álitsgerðir.
6.
Ákvörðunar stjórntæki Seðlabanka Evrópu, þeirra samsetning og starfssemishættir eru skilgreind í efnisgreinum III-382 og III-383 eins og í reglugerðinni fyrir Kerfi Evrópu Seðlabanka og Seðlabanka Evrópu.
EFNISGREIN I-31
Endurskoðunarrétturinn
1.
Endurskoðunarrétturinn er stofnun. Hann tryggir eftirlit reikninga Sameiningarinnar .
2.
Hann skoðar reikninga tekna og útgjalda Sameiningarinnar og gengur úr skugga um góða fjárhagslega umsjón.
3.
Hann samanstendur af einum ríkisborgari frá hverju Meðlima-Ríki. Meðlimir hans inna sín störf í fullkomnu hlutleysi, í þágu almennra hagsmuna Sameiningarinnar .
EFNISGREIN I-32
Ráðgefandi stjórntæki Sameiningarinnar
1.
Evrópu-Þingið, Ráðið og Nefndin nýtur aðstoðar Svæða-Nefndar og efnahagslegar og félagslegrar Nefndar, sem inna ráðgefandi störf.
2.
Svæða-Nefndin samanstendur af fulltrúum svæðisbundina og staðbundina samfélaga, sem eru annaðhvort handhafar umboðs úr kosningum innan svæðisbundins eða staðbundins samfélags, eða eru stjórnstefnulegri ábyrg frammi fyrir kjörnum fundi.
3.
Efnahags-Félagslega Nefndin samanstendur af fulltrúum samtaka vinnuveitenda, launþega og fulltrúaþátttakenda borgarsamfélagsins, einkum í félags-efnahagslegum, ríkisborgarlegum, faglegum og menningarlegum svæðum.
4.
Meðlimir Svæða-Nefndarinnar og Efnahags-Félagslegu Nefndarinnar eru ekki bundnir neinum stjórnarfyrirmælum. Þeir inna sín störf í fullkomnu hlutleysi og í þágu almennra hagsmuna Sameiningarinnar.
5.
Reglurnar varðandi samsetningu Nefndanna, nefningu meðlima þeirra, framlögum þeirra og þeirra starfssemi eru skilgreind í efnisgreinum III-386 til III-392.
Með tilvísun til reglana í málsgreinum 2 og 3 varðandi eðli samsetningar þeirra endurskoðast með reglulegu millibili af Nefndinni til að taka tillit til efnahagslegu, félagslegri og lýðfræðilegri þróunarinnar í Sameiningunni. Ráðið, að tillögu Nefndarinnar, samþykkir evrópskan úrskurð í þeim tilgangi.
Ekki raunhæft að festa gengið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Neytendamarkaður, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Breytt 3.7.2009 kl. 23:39 | Facebook
Um bloggið
Júlíus Björnsson
Tenglar
EU bálkaða lagasafnið
- EU STJÓRNARSKRÁRDRÖGIN Efnisyfirlit
- SAMNINGURINN UM EVRÓPSKU SAMEININGUNA Grein 1 til og með grein 55
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR I Grein 1 til og með grein 173
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR II Grein 174 til og með grein 358
- FRUMSKJÖL 1-6 Viðaukar við Samninganna I
- FRUMSKJÖL 7-9 Viðaukar við Samninganna II
- FRUMSKJÖL 10-37 Viðaukar við Samninganna III
- Fylgiskjöl 1-2 Fylgiskjöl við Samninganna
- TILSKIPUN 94/19/ES EVRÓPSKA ÞINGSINS OG RÁÐSINS þann 30. maí 1994 Til að koma í veg fyrir hrun allra Banka á sama markaði
- Umsækjenda lönd um aðild að Evrópsku Sameiningunni. Lánarfyrirgreiðslur, eftirspurn eftir krónubréfum í samræmi við acquis.
Mínir tenglar
- Alþjóðleg samantekt um lögleg jafngreiðslu/íbúðalán Mortgage, Hypothec, Annuitet, Negam, jafgreiðsla, veðlán
- Irving Fisher skýrir verðtryggingu best og aðra vísa:Indexes Allir sem vilja skilja grunn fjármála skilja meistarann
- Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Tók gildi 17. júní 1944.
- Leiðrétt verðtryggingar vísitala. Sjá og flokkinn Íbúðarvísitala
- Falið Forsetavald Stjórnmálamenn fari eftir stjórnarskrá.
- Í upphafi skyldi ábyrgur endinn skoða Hrun húsbréfakerfisins var öllun ábyrgu ljóst 2002
- IMF eða AGS AGS sjá Publication Country Report
- Meinhornið Mannvins rök til að hlusta á.
Góðir punktar
- Valdar greinar um afturhvarf til miðalda á Íslandi Grunnur til að skilja hrunið
- Páll Vilhjálmsson Höfundur er blaðamaður. Ekki-Baugsmiðill
- G. Tómas Gunnarsson Bjórá 49
- Kastljós Skoðar ræturnar
- Schweizerische Volkspartei SVP Freipass für alle? NEIN zur Personenfreizügigkeit!
- United Kingdom Independence Party Freedom to choose Bretar vilja snúa baki við ESB
- Reform Party : Enduruppbygging til reisnar. Bendir á vandamál hliðstæð Íslenskum
ESB
- Treaty of Lisbon Council of the European Union
- Ísland síðustu 20 ár. Áhrif ES regluverksins? Menningararfleið Sameinaðar [meginlands] Evróu
- Seðlabanki Íslands 330.000 íbúar hafa þeir efni á þessu?
- Kauphöll Íslands Sjá og : omxnordicexchange.com/
- Iceland and the IMF Þessir með hlutlausa sjónarhornið AGS
- Traktat Om En Forfatning For Europa Treaty on a Constitution for Europe
- Danmarks Riges Grundlov Grunnreglur Danska ríkisins: Stjórnarskrá
- Stjórnarskrá Frakklands CONSTITUTION DE LA CINQUIEME REPUBLIQUE
- European Commission Evrópska Umboðið þeirra opinbera hlið
Málmyndarfræði
- Aelius Donatus rómverskur málmyndarsagnari á 4.öld Einn af heimildar mönnun Ólafs Þórðasonar hvítaskálds.
- Priscianus Caesariensis (fl. 500 AD) Latnesku málmyndarsagnari Annar af heimildarmönnum Ólafs hvítaskálds
- Ólafur Þórðarson hvítaskáld og rúnafræðingur(um 1210 1259) Samdi Grundvöll Málfræðinnar og Málskrúðsfræði
- Luca Pacioli 1446/7 -1517 Tvíhliða bókhald og grunninnrætingar forsendur hæfra ráðmanna.
- Quadrivum: fullnægand innrætting yfirstéttar manna lámarkskröfur til yfirstéttanna sem vilja hafa áhrif á jafningja
- Trivium: fyrir þjónanna. Nauðsynleg innræting fyrir meiriháttar menntun.
Nýjustu færslur
- Ríkisábyrgð
- Syndir feðranna koma niður á annarra manna börnum
- Mammon er Guðinn?
- EES: Samningur um Evrópskt Efnahagsvæði
- Íbúðafasteignaveðsverðvísir er það ekki málið?
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið III!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið II!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið!
- Aldur og falið vald
- Sníða sér stak eftir vexti og hámarka virðisauka?
Bloggvinir
- tilveran-i-esb
- vild
- kristinnsig
- ea
- siggith
- einarsmaeli
- vilhjalmurarnason
- reykur
- baravel
- hannesgi
- hlf
- hallarut
- gudbjornj
- jonsullenberger
- huldumenn
- kristjan9
- jon-o-vilhjalmsson
- sigsaem
- zumann
- inhauth
- alla
- baldvinj
- ragnar73
- vala
- noosus
- halldorjonsson
- hreinn23
- gudjul
- vidhorf
- huxa
- thorsteinnhelgi
- krisjons
- bjarnimax
- gudmunduroli
- isleifur
- hvirfilbylur
- sv11
- baldher
- jonmagnusson
- gagnrynandi
- krist
- maggij
- idda
- morgunblogg
- rynir
- runirokk
- summi
- fullvalda
- predikarinn
- einarbb
- nr123minskodun
- valdimarjohannesson
- amadeus
- diesel
- sibba
- holmdish
- gattin
- eeelle
- vefritid
- thjodarheidur
- minnhugur
- svarthamar
Færsluflokkar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- íbúðarvísitala
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendamarkaður
- Siðferði
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott framtak hjá þér Júlíus að þýða þetta stjórnarskrárbrot. Ekki óvænt birtist þar torgreind peningastefna, með eftirfarandi orðum:
Ætli að það sé meira en 1% Evrópubúa sem veit af þessu ríki í ríkinu ? Frumkvöðlar kommúnismans hefðu orðið hreyknir, að sjá þetta ríkis-einokunar-bákn.
Loftur Altice Þorsteinsson, 27.5.2009 kl. 20:15
Óháður það er trikkið hljómar betur en einráður [innana sinna lagaramma].
Þetta er falið vald [auðvald: Nútíma skattheimta]. Útvíkunnarstefna ES var á margraára fjárlögum fyrir löngu. Halldór ÁS og aðrir Coop: Sambandsinnar kalla skepnuna sínu nafni Sambandið. Ég og aðrir fæddir á meginlandinu köllum það Sameininguna. Móttóið er sameinuð í fjölbreytileika!
Arfin reka þeir til Rómverja þaðan Grikkja þaðan Persa: Asíski þjóðalíkaminn og stéttskiptingin.
Forfeður okkur lifðu utan Rómarveraldar fornaldar í heiðnum siðum raunvísinda.
Góða við frönsku er le og la: Hann og hún í stað It eða en.
Júlíus Björnsson, 27.5.2009 kl. 21:12
Mjög fróðleg og athyglisverð lesning verð ég að segja. Ég er ekki viss um að margir hafi hugsað út í þetta. Þakka þér Júlíus fyrir þetta þarfa framtak þitt.
Sigurður Þórðarson, 31.5.2009 kl. 02:14
Ég held að margir hafi alls ekki hugsað. Sá sem engu sáir á hann að uppskera það sem aðrir sá? Að öllu leyti eða hluta?
Júlíus Björnsson, 31.5.2009 kl. 16:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.