Óeðlileg bankastarfssemi?

"Þegar almenningshlutafélagið Baugur kaupir Vöruveltuna þann 21. maí 1999 átti Jón Ásgeir því 25% í félaginu, 45% voru í eigu Fjárfars og 30% í eigu Kaupþings og Landsbanka."

Þetta finnst mér dæmi um að þegar skuldarinn er orðinn of stór fyrir Bankanna. Í eðlilegri bankastarfsemi eiga bankar ekki að vera vasast í samkeppnisrekstri á öðrum mörkuðum. Í venjulega árferði á það að heyra til undantekninga að bankar breyti skuldum í eignarhlut í áhætturekstri. Skuldarinn farinn að stjóra lánadrottnum. Svo er auðvelta að geta sér til um að greiðslur í áframhaldi viðskiptum hafi verið á formi skuldabréfa útgáfum með óábyrgum veðum : svo sem í óarðbærum rekstrarfyrirtækjum eða fasteignum á ofurmatsverði.

Bankarnir verða svo ósjálfstæðari og ósjálfstæðri. Fákeppni vex á markaði, heilbrigð samkeppni á undanhaldi. Hugmyndir fjöldans um heilbrigðan markað og eðlilega verðmyndun verða fyrir óbætanlegum skaða. Svona bankagrunnur átti aldrei séns á því að vera í samkeppni á mörkuðum þar sem vestrænir lagaramar og siðir gilda: Sbr. USA og Great Britain.  

Seðlaprentun er eitt.  Seðlaframleiðsla: eign keypt á óeðlilegu yfirverði með útgáfu skuldabréfa sem Bankinn tekur upp í reiðufésskuldir.  Kemur ekki á vart þegar þetta er í svo stórum stíl sem raun ber vitni að Seðlabankinn sé órólegur. Hverjir borga svo þegar upp er staðið lausfjárs tapið? Jú við neytendur sem eigum reiðuféið og njótum ekki slíkra bankalánayrirgreiðslna af því skuldum ekki nógu óeðlilega mikið.

Allt er þetta gert til að blekkja lánadrottnanna þegar upp er staðið: "Okkur" sem flestir vísa í sem íslensku þjóðina. Það þarf enginn að vera í vafa í dag.


mbl.is Viðskipti, ekki fjársvik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hverjir gátu gert sér grein fyrir þessu?

"Tekur greinarhöfundur fram að það sem bíði íslenskra skattgreiðenda sé um tuttugufalt á við það sem Svíar þurftu að greiða fyrir sína bankakreppu. Eins sé þetta margfalt það sem Japanir þurftu að greiða í sinni efnahagskreppu."

Þeir sem mestu þekkinguna hafa? Þeir sem græddu mest? Þeir sem sátu beggja vegna allra borða?

The con artists?


mbl.is Ísland í dag samkvæmt Economist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Con artists

Þetta á ekki upp á pallborðið hjá Bandaríka Erninum eða Breska Ljóninu.  Undir merkjum Ný-frjálshyggju eða anti-frjálshyggju. Eðli vitorðsmanna er að þegja þunnu hljóði eða sópa skítunum undir teppi ESB alt sem tefur hjálpar þeim mest. Ofurlaunahyggjan hljómar betur hjá ESB risanum.

Hvar er siðgæðisvitundin, hvar er ábyrgðin?  


mbl.is Sami maður beggja vegna borðsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

OfurlaunaSkattar

Ofurlaunaskattar á allar kennitölur starfandi í fyrirtækjum sem hafa ekki uppfyllt eðlillega rekstrarávöxtunarkröfu að meðaltali síðust 7 ár. 2003-2008.  99%-44% . Laun yfir 1.000.000 á mánuði. Hér er átt fyrirtæki starfandi á frjálsum markaði í þágu fjöldans.  Tekjur geta fjölgað störfum hjá skattinum. Einnig er ljóst að ekki geta hluthafar átt von á arðgreiðlum næstu árin meðan verið er að styrkja stoðum undir reksturinn.

Þeir vita sennilega allir að hlutabréfa eign í fyrirtækjum fylgir áhætta  og verða því alltaf að gera ráð fyrir því að hafa efni á að halda þeim í langan tíma.

Gott að enginn Kommúnistaflokkur er á þingi í dag. Svo þverpólískur stuðnungur allra þingmanna liggur fyrir.

Auðvitað má útvíkka þessi sjónarmið á önnur rekstraform.

Ábyrgð og fyrirhyggja í fyrirrúmi.
mbl.is Tekjuskattur og útsvar hækka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eðlilegur og heilbrigður rekstur

Ríkið skal á öllum tíma stefna að halda öllum kostnaði í lágmarki.  Ef virðing og ábyrgð Forrsætisráðherra er metin mest.  Þá er það rétt að aðrir í þjónustu ríkisins, óháð eignaformi, taki mið af því.   Í ljósi mikilla uppsagna í þjóðfélaginu er mikill markaður af hæfum starfskröftum.  Séu uppsagnir og endurráðningar það sem þarf til að spara kostnað þá skal gera það strax.  Ríkið á ekki að vera að vasast í þeim rekstri sem aðilar á frjálsum markaði geta sinnt með minni kostnað og jafnvel í þágu fjöldans.  Hinsvegar þegar slíkt er ekki til staðar þá gengur ekki að bera kostnað æðstu stjórnenda [hjá ríkinu] við aðra stjórnendur á frjálsum markaði í þágu fjöldans sem eru ekki til staðar.  Sérhvert fyrirtæki á frjálsum markaði hefur sínar eigin forsendur og viðmið um kostnað á sérhverjum tíma. Í því felst frelsið m.a. .  Fyrir hvern ofurlaunamann hjá ríkinu sem sparast þá opnast tækifæri til að halda miklu fleiri stöðugildum venjulegra launa í gangi. Það er frelsi í þágu fjöldans. Uppstokkun ætti að vera lokið í enda marz.  Megi Árni M. ganga fram af kappi. Áður var þörf nú er nauðsyn.


mbl.is Vill lækka laun ríkisforstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innlimun er ekki keppni

Trúa á mátt sinn megin eru Íslendingsins gildi. Vera í neðsta sæti í fallandi ófrjóu, auðlindasnauðu bandalagi gömlu Nýlenduveldanna er ekki kostur það er nauðung. Umræðan hentar kannski þeim best sem vilja breiða yfir verk glæpa-innherjanna og leiða...

Tími til kominn

USA búinn að vara við, Bretar búnir að var við, Seðlabankinn búinn að var við, ESB búið að vara við [undir rós], Jón Steinsson hagfræðingur USA búinn að var við og nú í dag síðast fyrrverandi forsetisráðherra Svíðþjóðar G. Persson. Alveg ljóst að í...

Ætli stjórnvöld taki mark á fyrrverandi forsetisráðherra þó sænskur sé?

"Þið verðið að endurheimta trúverðugleikann, þið verðið að hafa allt bókhald fjármálafyrirtækjanna opið og læsilegt fyrir almenning. Allt verður að vera uppi á borðinu, sagði Göran Persson, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, sem hélt ræðu í...

Dollar strax

Hér eru aðstæður allt aðrar. Íslenska leiðinn byggir á Íslenskum forsemdum og sú sænska á sænskum. Rétt er að mun harðar þarf að ganga fram í að hreinsa til. Sér lagi að uppfæra lagaramma til sæmræmis við það þá, um viðskipta og fjármál, sem eru í USA og...

Þagnarskylda

Það er óbyrgt að ætlast til að Davíð Oddsson bregðist þagnarskyldu: sem hlýtur að vera þess eðlis að þjóðarskaði gæti hlotist af. Það verður að dæma Seðlabankastjóra til að tala: létta af honum þagnarskyldu. Reka hann þá ef skýringin er ekki nógu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Des. 2008
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 55323

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband