Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
19.11.2008 | 10:42
Vísbendingar Spegilsins
Sjá vísbendingar Sigrúnar Davíðsdóttur í Speglinum 18.11.2008. Glöggt er gests augað. Traust hins alþjóða bankakerfis á hinu Íslenska Bankakerfi algjörlega rúið í september 2007. Hver eru hinn óskrifuð lög alþjóða bankerfisins. Að virða þær hefðir og siði sem ríkja á hinum alþjóðlega Bankamarkaði. Hverju má búast við ef þau eru ekki virt. Lánalínur lokast. Ef lán fást þá eru þau á okur kjörum. Hvað um öryggi þjóðar hvers bankakerfi er rúið trausti. Því er ógnað. Hvað þýðir þá að ef fólk í sviðsljósinu fer að draga trúverðugleika Seðlabanka og bankaeftirlits í efa. Enn meiri ógn. Hefur einhver eitthvað að fela sem réttlætir slíka ógn. Þegar þjóðaröryggi er stefnt í voða. Ber að leysa aðila undan þagnarskyldu og færa til yfirheyrslu. Þá má finna þann sem af sér braut hvort sem það var af gáleysi eða ásetningi ákveða dómstólar í framhaldi. Skammtíma pólitísk lána lausn til að greiða þeim sem urðu fyrir tjóni og dæla í botnlausa hít fyrirtækja með litla ávöxtunarkröfu: Sbr. skattaskýrslur, dugar skammt. Byggja verður upp traust og virðingu hins alþjóðalega bankakerfis til langaframa. Til að tryggja hagstæð lánakjör til handa þeim arðbæru.
Hvort hefði verið sett á bindiskylda í miðri útrás. Þá hefði það þýtt minna lausfé í umferð. Sem samkvæmt íslenskureglunni er velt út í verðlagið af megin þorra fyrirtækja frekar en að draga saman seglin. Svo hefðu og útlán hækkað. Óvinsæl ákvörðun sem einungis ríkisstjórnarflokkarnir voru færir um að taka endanlega.
Sérhver aðili ber ábyrgið á því að treysta undirstöður síns rekstrar sér í lagi á frjálsum markaði. Allir eiga að uppskera eins og þeir sá. Þeir sem telja sig eina á markaði segja kannski annað. Þeir sem frýja ábyrgð einkafyrirtæki á frjálsum markaði með því að kenna um skorti á ríkisforsjá, eru þeir að fara fram á að ríkið taki þau yfir? Það er nóg af hæfum forsjálum Íslendingum sem geta hugsað sjálfstætt. Sá heldur sem á veldur. Íslenskir markaðir höfðu sína siði og viðmið hér áður. Ísland var ekki bananalýðveldi. Frjáls markaður byggir á heilbrigðri samkeppni í anda hagsýnar húsmóður. Kapp er best með forsjá.
Þeir pólitíkusar sem mæla trúverðugleika eftir þátttöku í pólitík tala fyrir sig. Annað lýsir hroka.
Við dæmum alla í póltík eftir verkum þeirra. Enda of heimsk til að skilja þau fáu orð af viti frá þeim komin upp á síðkastið.
![]() |
Skuldar þúsund milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Viðskipti og fjármál | Breytt 24.11.2008 kl. 19:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2008 | 12:10
Vandur að virðingu sinni
Mega menn nú ekki lengur verja sig fyrir nornaveiðurum og slúðurberum.
yfir-framkvæmdavaldið er í höndum sitjandi ríkisstjórnar.
Seðlabanki Íslands (á ensku: The Central Bank of Iceland) er sjálfstæð stofnun, sem er eign íslenska ríkisins en lýtur sérstakri stjórn.
Einkabankar eru og sjálfstæðar stofnanir.
4-valdið á líka að vera það.
Gagnrýni þarf að byggja á sanngirni: gott og illt í bland.
Persónulega er ég enn í vafa um að gamla góða Ísland hafi ekki komist af án sérstaks Seðlabanka.
![]() |
Fjölmiðlar í heljargreipum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Viðskipti og fjármál | Breytt 16.12.2008 kl. 18:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2008 | 20:36
Góður samningur fyrir Ríkisstjórnina.
Góður samningur fyrir Ríkisstjórnina. Maður getur svo sem skilið að margur landinn sé ekki sáttur um samninginn sem ef vel er að gáð túlkast góður fyrir Ísland, séð með augum ESB Borgara allavega. Kannski er skýringin sú að hugtakið að axla ábyrgð vegur ekki þungt á Íslandi. Ísland axlar ábyrgð á sínum kennitölum, Bretland á sínum kennitölum, o.s.frv.
Þeir sem ekki skilja ESB hugsunarganginn eru þeir hæfir eða sáttir við að ganga í ESB? Ætli það hefði ekki tafið innlimun Íslands inn í ESB ef tefja hefði átt málið með fokdýrum og fyrirfram glötuðum [í augum ESB] málstað? Kostur er greiðslufrestur sem nýtist til að koma eignum í verð. Annar kostur er að nú styttist í inngönguna samfara því aðgangur að öðrum sjóðum opnast fyrr en síðar.
Samfagnar allvega sá sem er borinn í Dannmörku og talar minnst 5 evrópskar tungur ásamt því að hafa sótt flest Vestur Evrópu löndin heim.
Vitur nærri getur. Reyndur veit þó betur.
![]() |
Fagna árangri í Icesave-málinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Viðskipti og fjármál | Breytt 16.12.2008 kl. 18:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2008 | 18:30
Nú er staðan önnur?
Stefna í kjaramálum.
23. Mikilvægt er að ná þjóðarsátt sem er samrýmanleg við þjóðhagsleg áform þessarar áætlunar. Sagan sýnir að stefnan í kjaramálum hér á landi hefur verið mjög skilvirk. Fyrri kjarasamningar hafa stutt þjóðhagslega aðlögun þegar þess hefur verið þörf. Aðilar vinnumarkaðarins hafa viðurkennt nauðsyn þess að gera kjarasamninga sem samrýmast þeirri alvarlegu stöðu sem nú er uppi.
???
Kerling vill hafa nokkuð fyrir snúð sinn. Í ljósi fyrri þjóðarsátta. Hverjir eiga að sleppa núna? Hinn almenni launþegi [hin þögli meirihluti þjóðarinnar hingað til] eða er það ekki sanngjarnt?
Það verður að ríkja traust á milli aðila vinnumarkaðarins innbyrðs. Mér heyrist líka að þjóðin vilji líka fá ýmsar breytingar fram á kerfinu sem ríkt hefur hingað til áður en hún sættist. Heiðarleiki og gagnsæi verði sett í öndvegi: er efst á óskalistanum hjá mér.
![]() |
Fjármögnun viðbótarlána tryggð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Viðskipti og fjármál | Breytt 16.12.2008 kl. 18:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Júlíus Björnsson
Tenglar
EU bálkaða lagasafnið
- EU STJÓRNARSKRÁRDRÖGIN Efnisyfirlit
- SAMNINGURINN UM EVRÓPSKU SAMEININGUNA Grein 1 til og með grein 55
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR I Grein 1 til og með grein 173
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR II Grein 174 til og með grein 358
- FRUMSKJÖL 1-6 Viðaukar við Samninganna I
- FRUMSKJÖL 7-9 Viðaukar við Samninganna II
- FRUMSKJÖL 10-37 Viðaukar við Samninganna III
- Fylgiskjöl 1-2 Fylgiskjöl við Samninganna
- TILSKIPUN 94/19/ES EVRÓPSKA ÞINGSINS OG RÁÐSINS þann 30. maí 1994 Til að koma í veg fyrir hrun allra Banka á sama markaði
- Umsækjenda lönd um aðild að Evrópsku Sameiningunni. Lánarfyrirgreiðslur, eftirspurn eftir krónubréfum í samræmi við acquis.
Mínir tenglar
- Alþjóðleg samantekt um lögleg jafngreiðslu/íbúðalán Mortgage, Hypothec, Annuitet, Negam, jafgreiðsla, veðlán
- Irving Fisher skýrir verðtryggingu best og aðra vísa:Indexes Allir sem vilja skilja grunn fjármála skilja meistarann
- Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Tók gildi 17. júní 1944.
- Leiðrétt verðtryggingar vísitala. Sjá og flokkinn Íbúðarvísitala
- Falið Forsetavald Stjórnmálamenn fari eftir stjórnarskrá.
- Í upphafi skyldi ábyrgur endinn skoða Hrun húsbréfakerfisins var öllun ábyrgu ljóst 2002
- IMF eða AGS AGS sjá Publication Country Report
- Meinhornið Mannvins rök til að hlusta á.
Góðir punktar
- Valdar greinar um afturhvarf til miðalda á Íslandi Grunnur til að skilja hrunið
- Páll Vilhjálmsson Höfundur er blaðamaður. Ekki-Baugsmiðill
- G. Tómas Gunnarsson Bjórá 49
- Kastljós Skoðar ræturnar
- Schweizerische Volkspartei SVP Freipass für alle? NEIN zur Personenfreizügigkeit!
- United Kingdom Independence Party Freedom to choose Bretar vilja snúa baki við ESB
- Reform Party : Enduruppbygging til reisnar. Bendir á vandamál hliðstæð Íslenskum
ESB
- Treaty of Lisbon Council of the European Union
- Ísland síðustu 20 ár. Áhrif ES regluverksins? Menningararfleið Sameinaðar [meginlands] Evróu
- Seðlabanki Íslands 330.000 íbúar hafa þeir efni á þessu?
- Kauphöll Íslands Sjá og : omxnordicexchange.com/
- Iceland and the IMF Þessir með hlutlausa sjónarhornið AGS
- Traktat Om En Forfatning For Europa Treaty on a Constitution for Europe
- Danmarks Riges Grundlov Grunnreglur Danska ríkisins: Stjórnarskrá
- Stjórnarskrá Frakklands CONSTITUTION DE LA CINQUIEME REPUBLIQUE
- European Commission Evrópska Umboðið þeirra opinbera hlið
Málmyndarfræði
- Aelius Donatus rómverskur málmyndarsagnari á 4.öld Einn af heimildar mönnun Ólafs Þórðasonar hvítaskálds.
- Priscianus Caesariensis (fl. 500 AD) Latnesku málmyndarsagnari Annar af heimildarmönnum Ólafs hvítaskálds
- Ólafur Þórðarson hvítaskáld og rúnafræðingur(um 1210 1259) Samdi Grundvöll Málfræðinnar og Málskrúðsfræði
- Luca Pacioli 1446/7 -1517 Tvíhliða bókhald og grunninnrætingar forsendur hæfra ráðmanna.
- Quadrivum: fullnægand innrætting yfirstéttar manna lámarkskröfur til yfirstéttanna sem vilja hafa áhrif á jafningja
- Trivium: fyrir þjónanna. Nauðsynleg innræting fyrir meiriháttar menntun.
Nýjustu færslur
- Ríkisábyrgð
- Syndir feðranna koma niður á annarra manna börnum
- Mammon er Guðinn?
- EES: Samningur um Evrópskt Efnahagsvæði
- Íbúðafasteignaveðsverðvísir er það ekki málið?
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið III!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið II!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið!
- Aldur og falið vald
- Sníða sér stak eftir vexti og hámarka virðisauka?
Bloggvinir
-
tilveran-i-esb
-
vild
-
kristinnsig
-
ea
-
siggith
-
einarsmaeli
-
vilhjalmurarnason
-
reykur
-
baravel
-
hannesgi
-
hlf
-
hallarut
-
gudbjornj
-
jonsullenberger
-
huldumenn
-
kristjan9
-
jon-o-vilhjalmsson
-
sigsaem
-
zumann
-
inhauth
-
alla
-
baldvinj
-
ragnar73
-
vala
-
noosus
-
halldorjonsson
-
hreinn23
-
gudjul
-
vidhorf
-
huxa
-
thorsteinnhelgi
-
krisjons
-
bjarnimax
-
gudmunduroli
-
isleifur
-
hvirfilbylur
-
sv11
-
baldher
-
jonmagnusson
-
gagnrynandi
-
krist
-
maggij
-
idda
-
morgunblogg
-
rynir
-
runirokk
-
summi
-
fullvalda
-
predikarinn
-
einarbb
-
nr123minskodun
-
valdimarjohannesson
-
amadeus
-
diesel
-
sibba
-
holmdish
-
gattin
-
eeelle
-
vefritid
-
thjodarheidur
-
minnhugur
-
svarthamar
Færsluflokkar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- íbúðarvísitala
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendamarkaður
- Siðferði
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar