11.12.2008 | 22:28
Hverjir gátu gert sér grein fyrir þessu?
"Tekur greinarhöfundur fram að það sem bíði íslenskra skattgreiðenda sé um tuttugufalt á við það sem Svíar þurftu að greiða fyrir sína bankakreppu. Eins sé þetta margfalt það sem Japanir þurftu að greiða í sinni efnahagskreppu."
Þeir sem mestu þekkinguna hafa? Þeir sem græddu mest? Þeir sem sátu beggja vegna allra borða?
The con artists?
![]() |
Ísland í dag samkvæmt Economist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Siðferði | Breytt 17.12.2008 kl. 22:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
11.12.2008 | 20:06
Con artists
Þetta á ekki upp á pallborðið hjá Bandaríka Erninum eða Breska Ljóninu. Undir merkjum Ný-frjálshyggju eða anti-frjálshyggju. Eðli vitorðsmanna er að þegja þunnu hljóði eða sópa skítunum undir teppi ESB alt sem tefur hjálpar þeim mest. Ofurlaunahyggjan hljómar betur hjá ESB risanum.
Hvar er siðgæðisvitundin, hvar er ábyrgðin?
![]() |
Sami maður beggja vegna borðsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt 17.12.2008 kl. 22:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2008 | 19:22
OfurlaunaSkattar
Ofurlaunaskattar á allar kennitölur starfandi í fyrirtækjum sem hafa ekki uppfyllt eðlillega rekstrarávöxtunarkröfu að meðaltali síðust 7 ár. 2003-2008. 99%-44% . Laun yfir 1.000.000 á mánuði. Hér er átt fyrirtæki starfandi á frjálsum markaði í þágu fjöldans. Tekjur geta fjölgað störfum hjá skattinum. Einnig er ljóst að ekki geta hluthafar átt von á arðgreiðlum næstu árin meðan verið er að styrkja stoðum undir reksturinn.
Þeir vita sennilega allir að hlutabréfa eign í fyrirtækjum fylgir áhætta og verða því alltaf að gera ráð fyrir því að hafa efni á að halda þeim í langan tíma.
Gott að enginn Kommúnistaflokkur er á þingi í dag. Svo þverpólískur stuðnungur allra þingmanna liggur fyrir.
Auðvitað má útvíkka þessi sjónarmið á önnur rekstraform.
Ábyrgð og fyrirhyggja í fyrirrúmi.
![]() |
Tekjuskattur og útsvar hækka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Siðferði | Breytt 17.12.2008 kl. 22:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.12.2008 | 14:31
Eðlilegur og heilbrigður rekstur
Ríkið skal á öllum tíma stefna að halda öllum kostnaði í lágmarki. Ef virðing og ábyrgð Forrsætisráðherra er metin mest. Þá er það rétt að aðrir í þjónustu ríkisins, óháð eignaformi, taki mið af því. Í ljósi mikilla uppsagna í þjóðfélaginu er mikill markaður af hæfum starfskröftum. Séu uppsagnir og endurráðningar það sem þarf til að spara kostnað þá skal gera það strax. Ríkið á ekki að vera að vasast í þeim rekstri sem aðilar á frjálsum markaði geta sinnt með minni kostnað og jafnvel í þágu fjöldans. Hinsvegar þegar slíkt er ekki til staðar þá gengur ekki að bera kostnað æðstu stjórnenda [hjá ríkinu] við aðra stjórnendur á frjálsum markaði í þágu fjöldans sem eru ekki til staðar. Sérhvert fyrirtæki á frjálsum markaði hefur sínar eigin forsendur og viðmið um kostnað á sérhverjum tíma. Í því felst frelsið m.a. . Fyrir hvern ofurlaunamann hjá ríkinu sem sparast þá opnast tækifæri til að halda miklu fleiri stöðugildum venjulegra launa í gangi. Það er frelsi í þágu fjöldans. Uppstokkun ætti að vera lokið í enda marz. Megi Árni M. ganga fram af kappi. Áður var þörf nú er nauðsyn.
![]() |
Vill lækka laun ríkisforstjóra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Neytendamarkaður | Breytt 17.12.2008 kl. 22:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.12.2008 | 03:40
Innlimun er ekki keppni
Trúa á mátt sinn megin eru Íslendingsins gildi. Vera í neðsta sæti í fallandi ófrjóu, auðlindasnauðu bandalagi gömlu Nýlenduveldanna er ekki kostur það er nauðung. Umræðan hentar kannski þeim best sem vilja breiða yfir verk glæpa-innherjanna og leiða þjóðina hlekkjaða skuldarklafa inn í gin úlfsins. Við borgum ekki það sem okkur ber ekki né börnunum okkar né barnabörnunum okkar. Við reisum nýtt Ísland á gömlum grunni eftir að við höfum hreinsað landið af ósómanum sem ríkt hefur hér síðast liðið tímabil misskiptingar og eignaupptöku. Fari þeir sem fara vilja mér og mínum að meinalausu. Það eru Dollarar í ASÍU og USA. Auðlindirnar og mannauðurinn er Íslands.
Greinlegt að mikil er eftirspurnin allt í einu orðin hjá ESB. Enda verður það skiljanlegra eftir nokkra mánuði þegar kreppan rústar ESB.
Forgangsröðunar er þörf umræða um ESB kostar tíma og fé sem þarf að fara í þá sem minnst mega sín á meðan stefnan er tekin upp á við.
![]() |
Ísland gæti keppt um að verða 28. ríki ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt 17.12.2008 kl. 23:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 11. desember 2008
Um bloggið
Júlíus Björnsson
Tenglar
EU bálkaða lagasafnið
- EU STJÓRNARSKRÁRDRÖGIN Efnisyfirlit
- SAMNINGURINN UM EVRÓPSKU SAMEININGUNA Grein 1 til og með grein 55
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR I Grein 1 til og með grein 173
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR II Grein 174 til og með grein 358
- FRUMSKJÖL 1-6 Viðaukar við Samninganna I
- FRUMSKJÖL 7-9 Viðaukar við Samninganna II
- FRUMSKJÖL 10-37 Viðaukar við Samninganna III
- Fylgiskjöl 1-2 Fylgiskjöl við Samninganna
- TILSKIPUN 94/19/ES EVRÓPSKA ÞINGSINS OG RÁÐSINS þann 30. maí 1994 Til að koma í veg fyrir hrun allra Banka á sama markaði
- Umsækjenda lönd um aðild að Evrópsku Sameiningunni. Lánarfyrirgreiðslur, eftirspurn eftir krónubréfum í samræmi við acquis.
Mínir tenglar
- Alþjóðleg samantekt um lögleg jafngreiðslu/íbúðalán Mortgage, Hypothec, Annuitet, Negam, jafgreiðsla, veðlán
- Irving Fisher skýrir verðtryggingu best og aðra vísa:Indexes Allir sem vilja skilja grunn fjármála skilja meistarann
- Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Tók gildi 17. júní 1944.
- Leiðrétt verðtryggingar vísitala. Sjá og flokkinn Íbúðarvísitala
- Falið Forsetavald Stjórnmálamenn fari eftir stjórnarskrá.
- Í upphafi skyldi ábyrgur endinn skoða Hrun húsbréfakerfisins var öllun ábyrgu ljóst 2002
- IMF eða AGS AGS sjá Publication Country Report
- Meinhornið Mannvins rök til að hlusta á.
Góðir punktar
- Valdar greinar um afturhvarf til miðalda á Íslandi Grunnur til að skilja hrunið
- Páll Vilhjálmsson Höfundur er blaðamaður. Ekki-Baugsmiðill
- G. Tómas Gunnarsson Bjórá 49
- Kastljós Skoðar ræturnar
- Schweizerische Volkspartei SVP Freipass für alle? NEIN zur Personenfreizügigkeit!
- United Kingdom Independence Party Freedom to choose Bretar vilja snúa baki við ESB
- Reform Party : Enduruppbygging til reisnar. Bendir á vandamál hliðstæð Íslenskum
ESB
- Treaty of Lisbon Council of the European Union
- Ísland síðustu 20 ár. Áhrif ES regluverksins? Menningararfleið Sameinaðar [meginlands] Evróu
- Seðlabanki Íslands 330.000 íbúar hafa þeir efni á þessu?
- Kauphöll Íslands Sjá og : omxnordicexchange.com/
- Iceland and the IMF Þessir með hlutlausa sjónarhornið AGS
- Traktat Om En Forfatning For Europa Treaty on a Constitution for Europe
- Danmarks Riges Grundlov Grunnreglur Danska ríkisins: Stjórnarskrá
- Stjórnarskrá Frakklands CONSTITUTION DE LA CINQUIEME REPUBLIQUE
- European Commission Evrópska Umboðið þeirra opinbera hlið
Málmyndarfræði
- Aelius Donatus rómverskur málmyndarsagnari á 4.öld Einn af heimildar mönnun Ólafs Þórðasonar hvítaskálds.
- Priscianus Caesariensis (fl. 500 AD) Latnesku málmyndarsagnari Annar af heimildarmönnum Ólafs hvítaskálds
- Ólafur Þórðarson hvítaskáld og rúnafræðingur(um 1210 1259) Samdi Grundvöll Málfræðinnar og Málskrúðsfræði
- Luca Pacioli 1446/7 -1517 Tvíhliða bókhald og grunninnrætingar forsendur hæfra ráðmanna.
- Quadrivum: fullnægand innrætting yfirstéttar manna lámarkskröfur til yfirstéttanna sem vilja hafa áhrif á jafningja
- Trivium: fyrir þjónanna. Nauðsynleg innræting fyrir meiriháttar menntun.
Nýjustu færslur
- Ríkisábyrgð
- Syndir feðranna koma niður á annarra manna börnum
- Mammon er Guðinn?
- EES: Samningur um Evrópskt Efnahagsvæði
- Íbúðafasteignaveðsverðvísir er það ekki málið?
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið III!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið II!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið!
- Aldur og falið vald
- Sníða sér stak eftir vexti og hámarka virðisauka?
Bloggvinir
-
tilveran-i-esb
-
vild
-
kristinnsig
-
ea
-
siggith
-
einarsmaeli
-
vilhjalmurarnason
-
reykur
-
baravel
-
hannesgi
-
hlf
-
hallarut
-
gudbjornj
-
jonsullenberger
-
huldumenn
-
kristjan9
-
jon-o-vilhjalmsson
-
sigsaem
-
zumann
-
inhauth
-
alla
-
baldvinj
-
ragnar73
-
vala
-
noosus
-
halldorjonsson
-
hreinn23
-
gudjul
-
vidhorf
-
huxa
-
thorsteinnhelgi
-
krisjons
-
bjarnimax
-
gudmunduroli
-
isleifur
-
hvirfilbylur
-
sv11
-
baldher
-
jonmagnusson
-
gagnrynandi
-
krist
-
maggij
-
idda
-
morgunblogg
-
rynir
-
runirokk
-
summi
-
fullvalda
-
predikarinn
-
einarbb
-
nr123minskodun
-
valdimarjohannesson
-
amadeus
-
diesel
-
sibba
-
holmdish
-
gattin
-
eeelle
-
vefritid
-
thjodarheidur
-
minnhugur
-
svarthamar
Færsluflokkar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- íbúðarvísitala
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendamarkaður
- Siðferði
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 55320
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar