26.12.2008 | 22:27
Ódýrara verð á borðvíni og öli.
Greinin ber fyrirsögnina: Ísland á hálfvirði fyrir þá sem leita tilboða. Þar segir að landið sé nú kallað Halfpriceland eftir að hrun bankanna og gengisfall krónunnar gerðu það að verkum að verðlag hér á landi, sem hafi verið stjarnfræðilegt, varð jarðbundið.
Nú væri skynsamlegt að bjóða almenna erlenda gjaldeyris innflytjendur velkomna og lækka álögur á borðvíni og bjór. Ekki veitir af að fá sem flesta ánægða til frambúðar. Einnig mætti miða verð á vínveitingaleyfum við samþykkta verðskrá á útseldu víni ár frá ári. Einnig ættu verðlistar alltaf að vera sýnilegir neytendum á sem aðgengislegastan hátt.
![]() |
Ísland á hálfvirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Neytendamarkaður | Breytt 29.12.2008 kl. 21:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2008 | 20:32
Upptaka Dollars strax
Friðrik sagði að það hafi verið gæfa sjávarútvegsins að njóta ekki ríkisstyrkja og það hafi skipt sköpum. Hann sagði að það væru blikur á lofti um fjármögnun sjávarútvegsfyrirtækja en hann sagðist ekki sjá það fyrir sér að það myndi nokkurn tímann gerast aftur að sjávarútvegurinn yrði upp á náð og miskunn ríkisins kominn.
Sterkur gjaldmiðill styður sjálfstæða arðbæra útvegsstefnu. Engar meiri gengisfellingar, óhagstæðar lánafyrirgreiðslur eða afskriftir lána. Dollar strax og stefnumótun til framtíðar borgar sig. Engin keðja er sterkari en veikasti hlekkurinn.
![]() |
Aldrei aftur í faðm ríkisins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 29.12.2008 kl. 21:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.12.2008 | 19:07
49% landsmanna undir meðaltekjum?
Geir sagði ríkissjóð hafa orðið fyrir miklu tekjufalli og útgjaldaaukning mikil vegna atvinnuleysisbóta og fleiri útgjalda. Þetta er verið að reyna að brúa," sagði Geir á Stöð 2.
Skerðing framfærslubóta þessi kostnaðarauki í viðbót er það ekki táknrænt?
![]() |
Standa undir gjaldtöku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spil og leikir | Breytt 29.12.2008 kl. 17:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2008 | 18:14
Jafnaðarmenn samir við sig
Sjálfstæðisflokkurinn var hið leiðandi pólitíska afl í stofnun lýðveldis á Íslandi, eins og Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra rifjaði upp í athyglisverðri ræðu á frægu þingi Sambands ungra Sjálfstæðismanna á Egilsstöðum haustið 1973. Nú er það gleymt og grafið að í aðdraganda lýðveldisstofnunar á Íslandi voru ákveðin þjóðfélagsöfl, sem mæltu gegn stofnun lýðveldis á þeim tíma. Þá andstöðu var að finna í röðum jafnaðarmanna, en það er önnur saga.
Enga niðurjöfnun. Skrifræði og ráðstjórn er ekki vísir á almennar hátekjur. Það er forsjárhyggjubandalag BeauroK-rata öðrum jafnari. Með upptöku ESS fengu við að kynnast nánast öllum göllum þess. Innlimun er formleg yfirlýsing um afsal á auðlindum Íslands í ljósi rétti erlendra að eignast þær. Þegar eigendurnir eru svo allir orðnir jafnari þeim íslensku þá þarf ekki að spyrja um hvort íslensk stjónvöld framtíðarinnar fá nokkuru breytt um ákvarðanir teknar í Bruselles af verndurum auðhringanna þar.
![]() |
Ísland áhrifalaus útkjálki? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt 29.12.2008 kl. 17:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2008 | 16:42
Samfylkingin er ekki sjálfsstæðisflokkur
Forysta Samfylkingar hlýtur að vera á sömu nótum og hjá öðrum skrifræðis- og forsjárhyggjuflokkum, það er hennar minna jafnari fylgismenn [ekki í forystu] fylgja henni að málum. Umboð er því bara einskonar formsatriði.
![]() |
Segir forystu ekki hafa umboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt 29.12.2008 kl. 17:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 26. desember 2008
Um bloggið
Júlíus Björnsson
Tenglar
EU bálkaða lagasafnið
- EU STJÓRNARSKRÁRDRÖGIN Efnisyfirlit
- SAMNINGURINN UM EVRÓPSKU SAMEININGUNA Grein 1 til og með grein 55
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR I Grein 1 til og með grein 173
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR II Grein 174 til og með grein 358
- FRUMSKJÖL 1-6 Viðaukar við Samninganna I
- FRUMSKJÖL 7-9 Viðaukar við Samninganna II
- FRUMSKJÖL 10-37 Viðaukar við Samninganna III
- Fylgiskjöl 1-2 Fylgiskjöl við Samninganna
- TILSKIPUN 94/19/ES EVRÓPSKA ÞINGSINS OG RÁÐSINS þann 30. maí 1994 Til að koma í veg fyrir hrun allra Banka á sama markaði
- Umsækjenda lönd um aðild að Evrópsku Sameiningunni. Lánarfyrirgreiðslur, eftirspurn eftir krónubréfum í samræmi við acquis.
Mínir tenglar
- Alþjóðleg samantekt um lögleg jafngreiðslu/íbúðalán Mortgage, Hypothec, Annuitet, Negam, jafgreiðsla, veðlán
- Irving Fisher skýrir verðtryggingu best og aðra vísa:Indexes Allir sem vilja skilja grunn fjármála skilja meistarann
- Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Tók gildi 17. júní 1944.
- Leiðrétt verðtryggingar vísitala. Sjá og flokkinn Íbúðarvísitala
- Falið Forsetavald Stjórnmálamenn fari eftir stjórnarskrá.
- Í upphafi skyldi ábyrgur endinn skoða Hrun húsbréfakerfisins var öllun ábyrgu ljóst 2002
- IMF eða AGS AGS sjá Publication Country Report
- Meinhornið Mannvins rök til að hlusta á.
Góðir punktar
- Valdar greinar um afturhvarf til miðalda á Íslandi Grunnur til að skilja hrunið
- Páll Vilhjálmsson Höfundur er blaðamaður. Ekki-Baugsmiðill
- G. Tómas Gunnarsson Bjórá 49
- Kastljós Skoðar ræturnar
- Schweizerische Volkspartei SVP Freipass für alle? NEIN zur Personenfreizügigkeit!
- United Kingdom Independence Party Freedom to choose Bretar vilja snúa baki við ESB
- Reform Party : Enduruppbygging til reisnar. Bendir á vandamál hliðstæð Íslenskum
ESB
- Treaty of Lisbon Council of the European Union
- Ísland síðustu 20 ár. Áhrif ES regluverksins? Menningararfleið Sameinaðar [meginlands] Evróu
- Seðlabanki Íslands 330.000 íbúar hafa þeir efni á þessu?
- Kauphöll Íslands Sjá og : omxnordicexchange.com/
- Iceland and the IMF Þessir með hlutlausa sjónarhornið AGS
- Traktat Om En Forfatning For Europa Treaty on a Constitution for Europe
- Danmarks Riges Grundlov Grunnreglur Danska ríkisins: Stjórnarskrá
- Stjórnarskrá Frakklands CONSTITUTION DE LA CINQUIEME REPUBLIQUE
- European Commission Evrópska Umboðið þeirra opinbera hlið
Málmyndarfræði
- Aelius Donatus rómverskur málmyndarsagnari á 4.öld Einn af heimildar mönnun Ólafs Þórðasonar hvítaskálds.
- Priscianus Caesariensis (fl. 500 AD) Latnesku málmyndarsagnari Annar af heimildarmönnum Ólafs hvítaskálds
- Ólafur Þórðarson hvítaskáld og rúnafræðingur(um 1210 1259) Samdi Grundvöll Málfræðinnar og Málskrúðsfræði
- Luca Pacioli 1446/7 -1517 Tvíhliða bókhald og grunninnrætingar forsendur hæfra ráðmanna.
- Quadrivum: fullnægand innrætting yfirstéttar manna lámarkskröfur til yfirstéttanna sem vilja hafa áhrif á jafningja
- Trivium: fyrir þjónanna. Nauðsynleg innræting fyrir meiriháttar menntun.
Nýjustu færslur
- Ríkisábyrgð
- Syndir feðranna koma niður á annarra manna börnum
- Mammon er Guðinn?
- EES: Samningur um Evrópskt Efnahagsvæði
- Íbúðafasteignaveðsverðvísir er það ekki málið?
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið III!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið II!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið!
- Aldur og falið vald
- Sníða sér stak eftir vexti og hámarka virðisauka?
Bloggvinir
-
tilveran-i-esb
-
vild
-
kristinnsig
-
ea
-
siggith
-
einarsmaeli
-
vilhjalmurarnason
-
reykur
-
baravel
-
hannesgi
-
hlf
-
hallarut
-
gudbjornj
-
jonsullenberger
-
huldumenn
-
kristjan9
-
jon-o-vilhjalmsson
-
sigsaem
-
zumann
-
inhauth
-
alla
-
baldvinj
-
ragnar73
-
vala
-
noosus
-
halldorjonsson
-
hreinn23
-
gudjul
-
vidhorf
-
huxa
-
thorsteinnhelgi
-
krisjons
-
bjarnimax
-
gudmunduroli
-
isleifur
-
hvirfilbylur
-
sv11
-
baldher
-
jonmagnusson
-
gagnrynandi
-
krist
-
maggij
-
idda
-
morgunblogg
-
rynir
-
runirokk
-
summi
-
fullvalda
-
predikarinn
-
einarbb
-
nr123minskodun
-
valdimarjohannesson
-
amadeus
-
diesel
-
sibba
-
holmdish
-
gattin
-
eeelle
-
vefritid
-
thjodarheidur
-
minnhugur
-
svarthamar
Færsluflokkar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- íbúðarvísitala
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendamarkaður
- Siðferði
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 55320
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar