Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir  sagði:

Mér finnst að ef á annað borð er verið að efna til allsherjaratkvæðagreiðslu í landinu og kalla alla að kjörborðinu séu mjög sterk efnisleg rök fyrir því að þá fari fram þingkosningar samhliða. Það hefur verið kallað eftir því að umboðið sé endurnýjað og ef við erum að sækja umboð til þjóðarinnar til að fara í svona viðræður eru einhvernveginn sterk rök sem hnígja að því að það sé haft víðtækara," segir hún í samtali við mbl.is. 

 Mér finnst að Sjálfstæðisflokkurinn eiga að sleppa hendinni af Samfo og leyfa henni að spreyta sig í kosningum.

ESS með regluverki sínu er var tekið upp hér í dvergefnahagsríkinu Ísland og hrunið er alveg  nógu mikil kynning á því hvernig er að tengjast ESB náið. Sá flokkur, sem getur komið fram með sannanlega áætlun sem eykur hagvöxt og eignamyndun heimilanna íslensku almennt, til langframa, er verðurgur til að vera í forsvari fyrir þjóðina til framtíðar. 


mbl.is Alþingiskosningar samhliða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað er maðurinn að fara?

Þó er rétt að árétta að skylda forsetans hefur í vaxandi mæli verið að veita íslenskum hagsmunum, vísindum og listum brautargengi í veröldinni, leggja lið á mörgum sviðum. Það var þáttur í kjöri mínu, umboðinu sem þjóðin veitti mér í sérhverjum kosningum

Nýársávarp forseta Íslands

Starfsskyldur embættis Forseta Íslends eru vel skilgreindar samkvæmt stjórnarskrá og er þessi ekki þar á meðal. Ég tel að skyldum hans hafi vísvitandi verið stillt í hóf til að forsetinn gerðist ekki of gírugur til launa.

Hinsvegar skiptir þessi játning mestu máli.

Á liðnum árum hafa margir gert mistök, stór og smá, og það er áríðandi að hver og einn leiti þeirra og viðurkenni, dragi af þeim lærdóma. Það hef ég reynt að gera, meta heiðarlega hvernig ég gekk of langt í málflutningi og liðsinni við starfsemi íslenskra banka og fjármálafyrirtækja erlendis, fundið hve áríðandi er að gaumgæfa betur gagnrýnisraddir og grasrótina, að efinn verður ætíð að vera með í för, einkum þegar hætt er við að kappið skyggi á forsjána; mikilvægt að muna þann gamla sannleik að hin raunverulegu verðmæti eru jafnan traustari en pappírsgróði.

Ég tel að Forseti Íslands hver sem er hafi ekki sjálfdæmi þegar hann gengur of langt. Það er líka gert ráð fyrir því að slíkt geti gerst í sömu starfsskrá.


Bloggfærslur 2. janúar 2009

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 55320

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband