Nú er það svart

Í dag birtu Samtök Atvinnulífsins einnig könnun - sú var um mat ráðamanna í atvinnulífinu á stöðu fyrirtækja. Í byrjun desember tölu 99% þeirra að aðstæður í efnahagslífinu væru slæmar. Enginn taldi aðstæðurnar góðar.

Ráðningaráform á næstu sex mánuðum eru jafnframt í sögulegu lágmarki. Aðeins tæplega 8% fyrirtækjanna gera ráð fyrir að fjölga hjá sér starfsfólki á næstu sex mánuðum, en þau fyrirtæki eru einkum í sjávarútvegi. Tæplega fjögur af hverjum tíu fyrirtækjum telja að starfsmannafjöldinn verði óbreyttur en röskur helmingur telur að fækka þurfi starfsfólki hjá fyrirtækjunum.

Þjóðin er venjulega ekki nógu svartsýn svo allt bendir til að útlitið sé mun svartara ef eitthvað er. 

Vonandi verður ekki skuldum einkaaðila ekki velt yfir á sársaklausa þjóðina. Svartsýni getur nefnilega verið í samræmi við óréttlæti. 


mbl.is Íslendingar aldrei verið svartsýnni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Íslenska þjóðin er ekki ábyrg

98% íslensku þjóðarinnar er ekki ábyrg fyrir skuldum [t.d. ávöxtunarloforðum] íslenskra einkabanka og hafa stjórnvöld ekki umboð þjóðarinnar til greiða upp skuldirnar fyrir þær kennitölur sem báru ábyrgðina.

Ábyrgðarlaus útlánastefna [skiptir ekki máli hvort hún er lögleg] gekk ekki upp, en olli orðspori og efnahag Íslensku þjóðarinnar hinu mesta tjóni fyrr og síðar.

Það er aðalmálið og ber stjórnvöldum í umboði þjóðarinnar að straffa hlutaðeigandi ábyrgðaraðilum strax.

Vinagreiðar geta ekki verið settir þjóðarhagsmunum ofar.


mbl.is Icesave-lánakjörin enn óljós
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Erlendir ofurauðhringir?

Endurskoðunarfyrirtækið Price Waterhouse Coopers rannsakaði Kaupþing, Deloitte Landsbankann ogErnst&YoungGlitni. Rannsóknin á Glitni var upphaflega á höndum KPMG sem sagði sig frá rannsókninni í desember.

Fjórir stærstu með margvíslega þjónustustarfsemi fyrir alþjóðlega auðhringi sem og önnur fyrirtæki.

 


mbl.is Rannsaka fjárfestingar sjóða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skattar á innistæður skila slatta.

Síðast þegar ég gáði voru vextir allra innlánsreikninga [líka gjaldeyris], að undanskildum ofurupphæðum eða verðbólgutryggðum bundum í 3 ár, neikvæðir það er höfuðstólinn rýrnaði. Samt sem áður eru 10% skattar af skertri verbólgutryggingu höfuðstóls [innistæðunnar]. Það má því segja að Íslenskir Bankar og skatturinn græði á því þegar þegar Íslendingar reyna að spara. Borga inn á öll verðtryggðlán er besta sparnaðarleiðinn í augnblikinu.

Almenningur þarf að eiga sína eigin ríkisstjórn og banka í framtíðinni það er augljóst. Það augljóst að þær íslensku kennitölur sem eiga sameiginlega hagsmuni með ESB-auðhringnum eru mjög fáar og alls ekki treystandi fyrir hagsmunum 98% þjóðarinnar.

Gleymum ekki að ESS kynslóðin sú sem var alin upp við regluverkið er varla andlega eða líkamlega mótuð til að ganga undir þjóðarsátt [sérstakur Íslenskur undirbúningur er nauðsynlegur]


mbl.is Vextir 22% af skattfé
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. janúar 2009

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 55320

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband