3.1.2009 | 23:17
Nú er það svart
Í dag birtu Samtök Atvinnulífsins einnig könnun - sú var um mat ráðamanna í atvinnulífinu á stöðu fyrirtækja. Í byrjun desember tölu 99% þeirra að aðstæður í efnahagslífinu væru slæmar. Enginn taldi aðstæðurnar góðar.
Ráðningaráform á næstu sex mánuðum eru jafnframt í sögulegu lágmarki. Aðeins tæplega 8% fyrirtækjanna gera ráð fyrir að fjölga hjá sér starfsfólki á næstu sex mánuðum, en þau fyrirtæki eru einkum í sjávarútvegi. Tæplega fjögur af hverjum tíu fyrirtækjum telja að starfsmannafjöldinn verði óbreyttur en röskur helmingur telur að fækka þurfi starfsfólki hjá fyrirtækjunum.
Þjóðin er venjulega ekki nógu svartsýn svo allt bendir til að útlitið sé mun svartara ef eitthvað er.
Vonandi verður ekki skuldum einkaaðila ekki velt yfir á sársaklausa þjóðina. Svartsýni getur nefnilega verið í samræmi við óréttlæti.
![]() |
Íslendingar aldrei verið svartsýnni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt 4.1.2009 kl. 23:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2009 | 18:43
Íslenska þjóðin er ekki ábyrg
98% íslensku þjóðarinnar er ekki ábyrg fyrir skuldum [t.d. ávöxtunarloforðum] íslenskra einkabanka og hafa stjórnvöld ekki umboð þjóðarinnar til greiða upp skuldirnar fyrir þær kennitölur sem báru ábyrgðina.
Ábyrgðarlaus útlánastefna [skiptir ekki máli hvort hún er lögleg] gekk ekki upp, en olli orðspori og efnahag Íslensku þjóðarinnar hinu mesta tjóni fyrr og síðar.
Það er aðalmálið og ber stjórnvöldum í umboði þjóðarinnar að straffa hlutaðeigandi ábyrgðaraðilum strax.
Vinagreiðar geta ekki verið settir þjóðarhagsmunum ofar.
![]() |
Icesave-lánakjörin enn óljós |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Neytendamarkaður | Breytt 4.1.2009 kl. 23:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.1.2009 | 18:15
Erlendir ofurauðhringir?
Endurskoðunarfyrirtækið Price Waterhouse Coopers rannsakaði Kaupþing, Deloitte Landsbankann ogErnst&YoungGlitni. Rannsóknin á Glitni var upphaflega á höndum KPMG sem sagði sig frá rannsókninni í desember.
Fjórir stærstu með margvíslega þjónustustarfsemi fyrir alþjóðlega auðhringi sem og önnur fyrirtæki.
![]() |
Rannsaka fjárfestingar sjóða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt 4.1.2009 kl. 23:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2009 | 17:38
Skattar á innistæður skila slatta.
Síðast þegar ég gáði voru vextir allra innlánsreikninga [líka gjaldeyris], að undanskildum ofurupphæðum eða verðbólgutryggðum bundum í 3 ár, neikvæðir það er höfuðstólinn rýrnaði. Samt sem áður eru 10% skattar af skertri verbólgutryggingu höfuðstóls [innistæðunnar]. Það má því segja að Íslenskir Bankar og skatturinn græði á því þegar þegar Íslendingar reyna að spara. Borga inn á öll verðtryggðlán er besta sparnaðarleiðinn í augnblikinu.
Almenningur þarf að eiga sína eigin ríkisstjórn og banka í framtíðinni það er augljóst. Það augljóst að þær íslensku kennitölur sem eiga sameiginlega hagsmuni með ESB-auðhringnum eru mjög fáar og alls ekki treystandi fyrir hagsmunum 98% þjóðarinnar.
Gleymum ekki að ESS kynslóðin sú sem var alin upp við regluverkið er varla andlega eða líkamlega mótuð til að ganga undir þjóðarsátt [sérstakur Íslenskur undirbúningur er nauðsynlegur]
![]() |
Vextir 22% af skattfé |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt 4.1.2009 kl. 23:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 3. janúar 2009
Um bloggið
Júlíus Björnsson
Tenglar
EU bálkaða lagasafnið
- EU STJÓRNARSKRÁRDRÖGIN Efnisyfirlit
- SAMNINGURINN UM EVRÓPSKU SAMEININGUNA Grein 1 til og með grein 55
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR I Grein 1 til og með grein 173
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR II Grein 174 til og með grein 358
- FRUMSKJÖL 1-6 Viðaukar við Samninganna I
- FRUMSKJÖL 7-9 Viðaukar við Samninganna II
- FRUMSKJÖL 10-37 Viðaukar við Samninganna III
- Fylgiskjöl 1-2 Fylgiskjöl við Samninganna
- TILSKIPUN 94/19/ES EVRÓPSKA ÞINGSINS OG RÁÐSINS þann 30. maí 1994 Til að koma í veg fyrir hrun allra Banka á sama markaði
- Umsækjenda lönd um aðild að Evrópsku Sameiningunni. Lánarfyrirgreiðslur, eftirspurn eftir krónubréfum í samræmi við acquis.
Mínir tenglar
- Alþjóðleg samantekt um lögleg jafngreiðslu/íbúðalán Mortgage, Hypothec, Annuitet, Negam, jafgreiðsla, veðlán
- Irving Fisher skýrir verðtryggingu best og aðra vísa:Indexes Allir sem vilja skilja grunn fjármála skilja meistarann
- Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Tók gildi 17. júní 1944.
- Leiðrétt verðtryggingar vísitala. Sjá og flokkinn Íbúðarvísitala
- Falið Forsetavald Stjórnmálamenn fari eftir stjórnarskrá.
- Í upphafi skyldi ábyrgur endinn skoða Hrun húsbréfakerfisins var öllun ábyrgu ljóst 2002
- IMF eða AGS AGS sjá Publication Country Report
- Meinhornið Mannvins rök til að hlusta á.
Góðir punktar
- Valdar greinar um afturhvarf til miðalda á Íslandi Grunnur til að skilja hrunið
- Páll Vilhjálmsson Höfundur er blaðamaður. Ekki-Baugsmiðill
- G. Tómas Gunnarsson Bjórá 49
- Kastljós Skoðar ræturnar
- Schweizerische Volkspartei SVP Freipass für alle? NEIN zur Personenfreizügigkeit!
- United Kingdom Independence Party Freedom to choose Bretar vilja snúa baki við ESB
- Reform Party : Enduruppbygging til reisnar. Bendir á vandamál hliðstæð Íslenskum
ESB
- Treaty of Lisbon Council of the European Union
- Ísland síðustu 20 ár. Áhrif ES regluverksins? Menningararfleið Sameinaðar [meginlands] Evróu
- Seðlabanki Íslands 330.000 íbúar hafa þeir efni á þessu?
- Kauphöll Íslands Sjá og : omxnordicexchange.com/
- Iceland and the IMF Þessir með hlutlausa sjónarhornið AGS
- Traktat Om En Forfatning For Europa Treaty on a Constitution for Europe
- Danmarks Riges Grundlov Grunnreglur Danska ríkisins: Stjórnarskrá
- Stjórnarskrá Frakklands CONSTITUTION DE LA CINQUIEME REPUBLIQUE
- European Commission Evrópska Umboðið þeirra opinbera hlið
Málmyndarfræði
- Aelius Donatus rómverskur málmyndarsagnari á 4.öld Einn af heimildar mönnun Ólafs Þórðasonar hvítaskálds.
- Priscianus Caesariensis (fl. 500 AD) Latnesku málmyndarsagnari Annar af heimildarmönnum Ólafs hvítaskálds
- Ólafur Þórðarson hvítaskáld og rúnafræðingur(um 1210 1259) Samdi Grundvöll Málfræðinnar og Málskrúðsfræði
- Luca Pacioli 1446/7 -1517 Tvíhliða bókhald og grunninnrætingar forsendur hæfra ráðmanna.
- Quadrivum: fullnægand innrætting yfirstéttar manna lámarkskröfur til yfirstéttanna sem vilja hafa áhrif á jafningja
- Trivium: fyrir þjónanna. Nauðsynleg innræting fyrir meiriháttar menntun.
Nýjustu færslur
- Ríkisábyrgð
- Syndir feðranna koma niður á annarra manna börnum
- Mammon er Guðinn?
- EES: Samningur um Evrópskt Efnahagsvæði
- Íbúðafasteignaveðsverðvísir er það ekki málið?
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið III!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið II!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið!
- Aldur og falið vald
- Sníða sér stak eftir vexti og hámarka virðisauka?
Bloggvinir
-
tilveran-i-esb
-
vild
-
kristinnsig
-
ea
-
siggith
-
einarsmaeli
-
vilhjalmurarnason
-
reykur
-
baravel
-
hannesgi
-
hlf
-
hallarut
-
gudbjornj
-
jonsullenberger
-
huldumenn
-
kristjan9
-
jon-o-vilhjalmsson
-
sigsaem
-
zumann
-
inhauth
-
alla
-
baldvinj
-
ragnar73
-
vala
-
noosus
-
halldorjonsson
-
hreinn23
-
gudjul
-
vidhorf
-
huxa
-
thorsteinnhelgi
-
krisjons
-
bjarnimax
-
gudmunduroli
-
isleifur
-
hvirfilbylur
-
sv11
-
baldher
-
jonmagnusson
-
gagnrynandi
-
krist
-
maggij
-
idda
-
morgunblogg
-
rynir
-
runirokk
-
summi
-
fullvalda
-
predikarinn
-
einarbb
-
nr123minskodun
-
valdimarjohannesson
-
amadeus
-
diesel
-
sibba
-
holmdish
-
gattin
-
eeelle
-
vefritid
-
thjodarheidur
-
minnhugur
-
svarthamar
Færsluflokkar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- íbúðarvísitala
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendamarkaður
- Siðferði
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 55320
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar