Íslenska þjóðin er ekki ábyrg

98% íslensku þjóðarinnar er ekki ábyrg fyrir skuldum [t.d. ávöxtunarloforðum] íslenskra einkabanka og hafa stjórnvöld ekki umboð þjóðarinnar til greiða upp skuldirnar fyrir þær kennitölur sem báru ábyrgðina.

Ábyrgðarlaus útlánastefna [skiptir ekki máli hvort hún er lögleg] gekk ekki upp, en olli orðspori og efnahag Íslensku þjóðarinnar hinu mesta tjóni fyrr og síðar.

Það er aðalmálið og ber stjórnvöldum í umboði þjóðarinnar að straffa hlutaðeigandi ábyrgðaraðilum strax.

Vinagreiðar geta ekki verið settir þjóðarhagsmunum ofar.


mbl.is Icesave-lánakjörin enn óljós
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þAÐ ER NEFNILEGA NÁKVÆMLEGA SEM ÞEIR HAFA GERT, VINIR ERU VERÐMETNIR HÆRRA EN ÞJÓÐARHAGSMUNIR. Ég hef einnig verið að hugsa það að ef ESB stendur svona vel saman þegar utanaðkomandi ríki reynir að svíkja út fullt af seðlum, þá standa ríkin inna sambandsins saman. Þess vegna er betra fyrir okkur að vera innan ESB en utan. Samtrygging er góð og gott að hafa slíkt bakland.

Valsól (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 23:30

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

utanaðkomandi ríki

Nei, einkabankar í skjóli ESS.

Ríkisstjórn Íslands bauðst til að gang í ábyrgð fyrir ábyrgðaraðila einkabankanna. "The Supervisors": allavega er ekki búið að handtaka þá ennþá.

Efnahagsbandalag stendur vel saman ef tilgangurinn er að auka hagvöxt landsframleiðslu sinnar til langframa. [með innlimun auðlinda]

ESB er stétt skipt og Íslendingar í sagnfræðilegum skilningi lágt skrifaðir eins og aðrar fyrrverandi nýlendur.

Júlíus Björnsson, 4.1.2009 kl. 01:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 54906

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband