Fingur á [ósýnilegri] hendi.

Óréttlæti Neysluverðsvísitölu meintrar vertryggingar.

Ég hef fylgst með þessari umræðu og læt mig hana varða.  Verðtryggingin sjálf er sjálfsögð ef hún tekur mið af því sem er sett að veði.  Í þessu tilviki má segja markaðsverði íbúðarfermetra á sérhverjum tíma.

Nú eru allir ábyrgir, ósiðspilltir menn sammála um að:

      Íbúðaverð heimilanna er friðhelgur markaður.

Með því að miða við meðal markaðsverð íbúðarfermetra yfir löng tímabil (3 ár eða meira) hverfa þessi áhættu uppsveiflu vaxtar kippir sem fylgja núverandi viðmiðunarvísitölu:  Neysluverðs til verðtryggingar,  sem tekur mið af skammtíma braskara sjónum á verðbréfamörkuðum.  Og er í raun ekkert annað en dráttarvextir, í augum þeirra sem standa skilum, í uppsveiflu neyslumarkaða: oftast nefnt verðbólga.

þá sem verja núverandi viðmiðum má skipta í tvö hópa:

a) Þá sem þegja þunnu hljóði það er þá sem græða og skilja þetta.

b) Þá sem stíga ekki í vitið og "blaðra" hvað mest um ómöguleika leiðréttingar.

íbúðabréf heimilanna eru undirstaða og verðmætustu langtímabréf á markaði  þar sem þau er skuldurunum lífsundirstaða: enginn vill búa á götunni. 

Algjör siðspilling að flokka þau með eða blanda við skammtíma braskarabréf  á markaði.

Blekkingarnar þjóna þeim sem mata krókinn á þeim sem ekki skilur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 54957

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband