20% á alla ríkisstarfsmenn

Í ljósi efnahagsástandsins og miðað við hraðann sem það virðist taka að hreinsa mannorð þjóðarinnar: byggja alþjóðlegt bankatraust. Ætti þingheimur allir sem einn að samþykkja neyðarlög um 20% skerðingu á öll tekjum og hlunnindum þeirra ríkistarfsmanna, hvers grunnlaun eru hærri en 475 þúsund binda það við minnst 2 ár. 

Í framhaldi á lúsarhraða má svo skoða breytingar og niðurfellingu einstakra liða í framhaldi. Forréttindi eins og kjaradóm á að leggja niður. Svo sem í ljósi reynslunnar hefur tilhneigingu að hækka laun meira um fram þau meðallaun sem 2/3 (67%) hlutar þjóðarinnar fá: Þeir 2/3 hlutar það er launalægri hópurinn. Sömu meðallaun ættu líka að vera grunnur allra launa á vegum ríkisins. 

Launstaða, á hverjum tíma, meirihluta kjósenda væri mælikvarði á laun þeirra embættismanna hárra sem lægra settra.

Opinberlega á alltaf að miða umræðu við grunnlaun. Ég sem skattþegi myndi ekki skipta mér af því þó hlunnindi og tekjur væru skorin niður. Það er hámarkið sem skiptir mig máli.

Lúsarhraði er dýr kostar vinnuhópa og mikla nefndarvinnu. 

Hr. Ásgeir Ásgeirsson lækkaði laun hann varð síðar forseti með láði. Fordæmi: Eftir höfðinu dansa limirnir.


mbl.is Óska eftir launalækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Þetta ætti auðvitað að gilda um alla landsmenn, sjómenn, starfsfólk í álverum og aðra, sem eru að gera það gott í útflutningnum núna.

Mínar heimildir segja mér að hundruð millistjórnenda í ríkisbönkunum séu með meira en 1 milljón á mánuði og þess vegna hafi laun bankastjóranna orðið að vera svona há.

Það eru ekki margir hjá ríkinu með 475.000 kr. á mánuði hvort eð er, þ.e.a.s. fyrir utan aukavinnu, svo að þetta skiptir ekki miklu máli.

Það eru þá helst læknar, afskaplega vel menntaðir hjúkrunarfræðingar, lögfræðingar, verkfræðingar o.s.frv. og það er ekkert mál að missa alla læknana og hjúkrunarfræðingana og verkfræðingana úr landi. Það er allsstaðar verið að leita að góðum læknum og hjúkrunarfræðingum og núna eftir að krónan eru fallin um helming geta þeir fengið vinnu í Búlgaríu og verið á betri launum en hér!

Þér tækist með þessari ráðstöfun að leggja spítalana í rúst með einu pennastriki. Ég veit ekki hvað þú ert búinn að læra á þessum 6 árum í háskóla, en varla var það mikið miðað við þessar yfirlýsingar!

Guðbjörn Guðbjörnsson, 22.11.2008 kl. 08:41

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ég vildi nú láta sérfræðingum eftir ákveða skerðinguna hjá þeim tekjulærri.  Hugasanleg gæti tekjur frá 375-475 þúsund krónur fengið 10 % skerðingu. 275-375 þúsund krónur fengið 5 % skerðingu. Lægri laun eftir fall gjaldmiðilsins eru nógu skert. Í þeirri alvarlegu kreppu sem framundan, þurfa allir að fórna til að uppskera. Og ég er alls ekki að vanmeta þessar fórnfúsu starfstéttir sem þú vísar í. Og verður örugglegga nóg vinna á Ísland fyrir þessar sömu stéttir þegar hraðnar á dalnum.

Júlíus Björnsson, 22.11.2008 kl. 15:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband