Kjaradómur yfirstéttarforréttindi miðalda hugmyndafræði

Sérhver Íslendingur getur orðið einn af æðstu yfirmönnum ríkisins. Laun þeirra eiga að taka mið af launum hins almenna kjósenda á hverjum tíma. Góð almenn velferð gefa góð laun.  Þá sparast kostnaður við kjaradóm. Og hagur meiri hluta kjósenda og æðstu manna ríkisins fara saman.

meira 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Að myndi líka vera klókt fyrir Pólítíska hlutann að veðja á hinn almenna kjósenda hverjum tíma og flokka sig með honum. Það er meirihlutanum sem er það raunverulega vald í lýðræðislegum kosningum. Forfeður okkur fóru sínar fóru sínar eigin leiðir og farnaðist vel. Lögðu áherslu á kjöt og fisk. Meðan margir mínir Evrópsku nærðust á eplum og rúgmjöli. Einu sinni kom farmur af skemdu hveiti til Íslands og það varð umtalsefni. Hinsvegar fékk almenningur á Jótlandi á samatíma að láta sér nægja rúgmjöl. Íslensk alþýða átti spariföt en dönsk engin um aldamótinn. Vísdómstönnin segir okkur að við erum kjötætur: Kjöt prótín eru þau bestu hvað varðar líkamlegan styrk og skarpa hugsun. Það var ekki bara af heimsku að vildum ekki læra að éta gras. Rómverja fylltu sína þræla [Allir aðrir en rómverskir borgarar sk. sk.gr.]  af spagetti og rauðvíni. Ekki skilaði það miklum afköstum tel ég öruggt. Íslendingar eiga að velja það sem þeir taka frá Evrópu. Eins og flókið skrifræði og óvandaða lagagerð: undantekningar og sértilvik. Ég er búinn að kynnast tvemur þjóðarsáttum um skert lífskjör. Lög almennt verða að taka tillit til þess að þetta sé regla frekar en hitt.  Þá þurfa allir að hræðast kreppu sér í lagi þeir sem eru við stjórnvöllinn. Samkvæmt fornum siðum taka menn laun fyrir tekinni ábyrgð og refsingu(skaðabótakröfu) í samræmi, fyrir að bregðast þá um ábyrgðarleysi er að ræða. Menn eiga uppskera eins og þeir sá. Há laun fyrir ábyrgð (valda viðfangsefninu) án viðurlaga eða ávirðingar, slæva dómgreindina og eru slæmt fordæmi fyrir komandi kynslóðir og valda hnignun.

Júlíus Björnsson, 22.11.2008 kl. 01:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband