Palli var einn í heiminum

Í trausti hvers var þessi áhætta tekin? Að lánalínur lokuðust tímalega? Að endalausar lánafyrirgreiðslur myndu brúa bilið? Við þurfum ekki að spyrja að leikslokum? Dómur þjóðarinnar er þegar fallinn í ljós þeirra byrða sem á hana hafa verið settar um ókomna tíð. Voru aðilar ekkert að hugsa um viðbrögð markaðarins eða í hvað stefndi? Heldur sá er á veldur.  Markaðsetningin var stórglæsileg og lofandi um allan heim eins og sjá má á netinu ef slegið er inn orðinu "2007 Glitnir bank" .  Markaðurinn sér um sína í því felst frelsi hans. Og hann hefur ekki sagt sitt síðasta orð ennþá. 


mbl.is Þúsund milljarða vöxtur útlána Glitnis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 54932

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband