Hreinn markaður.

Ég sé fyrir mér land þar sem allar veiðar smábáta næst landi væru frjálsar.  Kvótar veiðitímabilanna á uppboðsleigu hverju sinni.  Skiptingu landhelginar með tilliti til forréttinda byggðanna.  Ríkið og sveitarfélög eigi uppboðsmarkaði vítt og breytt um landið.  Gjaldtaka til handa ríki og sveitarfélögum innheimtist á mörkuðum og sé miðað við hundraðhluta af heildar þyngd afla en ekki verðmæti. Svipað ætti líka að gera í landbúnaði.  Lánastarfsemi í höndum Banka.  Verð á vöru miðast við [framreiðslu] verð í húsi seljanda.  Kaupandi greiði alltaf fyrir sinn flutning og fjármagnskostnað [þeir sem þess þurfa]. Það kallast réttlátur afsláttur á heilbrigðum markaði.  Þetta ýtir skuldafíklunum út af borðinum og rennir stoðum um arðbærara þjóðfélag til handa öllum.  Nema kannski að undanskildum nokkrum Beauro-krötum.  Engin rekur betur en sá sem á sjálfur og hefur til þess meðfædda hæfileika.  Sumt verður ekki í askanna látið.  Markaður í þágu fjöldans eykur valið það er frelsið í ramma laganna og þeirra siða sem vestræn menning byggir á.  Og allur hinn almenni heimur sækir í eins og dæmin sanna.

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 54904

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband