11.12.2008 | 03:40
Innlimun er ekki keppni
Trúa á mátt sinn megin eru Íslendingsins gildi. Vera í neðsta sæti í fallandi ófrjóu, auðlindasnauðu bandalagi gömlu Nýlenduveldanna er ekki kostur það er nauðung. Umræðan hentar kannski þeim best sem vilja breiða yfir verk glæpa-innherjanna og leiða þjóðina hlekkjaða skuldarklafa inn í gin úlfsins. Við borgum ekki það sem okkur ber ekki né börnunum okkar né barnabörnunum okkar. Við reisum nýtt Ísland á gömlum grunni eftir að við höfum hreinsað landið af ósómanum sem ríkt hefur hér síðast liðið tímabil misskiptingar og eignaupptöku. Fari þeir sem fara vilja mér og mínum að meinalausu. Það eru Dollarar í ASÍU og USA. Auðlindirnar og mannauðurinn er Íslands.
Greinlegt að mikil er eftirspurnin allt í einu orðin hjá ESB. Enda verður það skiljanlegra eftir nokkra mánuði þegar kreppan rústar ESB.
Forgangsröðunar er þörf umræða um ESB kostar tíma og fé sem þarf að fara í þá sem minnst mega sín á meðan stefnan er tekin upp á við.
Ísland gæti keppt um að verða 28. ríki ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.12.2008 kl. 23:01 | Facebook
Um bloggið
Júlíus Björnsson
Tenglar
EU bálkaða lagasafnið
- EU STJÓRNARSKRÁRDRÖGIN Efnisyfirlit
- SAMNINGURINN UM EVRÓPSKU SAMEININGUNA Grein 1 til og með grein 55
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR I Grein 1 til og með grein 173
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR II Grein 174 til og með grein 358
- FRUMSKJÖL 1-6 Viðaukar við Samninganna I
- FRUMSKJÖL 7-9 Viðaukar við Samninganna II
- FRUMSKJÖL 10-37 Viðaukar við Samninganna III
- Fylgiskjöl 1-2 Fylgiskjöl við Samninganna
- TILSKIPUN 94/19/ES EVRÓPSKA ÞINGSINS OG RÁÐSINS þann 30. maí 1994 Til að koma í veg fyrir hrun allra Banka á sama markaði
- Umsækjenda lönd um aðild að Evrópsku Sameiningunni. Lánarfyrirgreiðslur, eftirspurn eftir krónubréfum í samræmi við acquis.
Mínir tenglar
- Alþjóðleg samantekt um lögleg jafngreiðslu/íbúðalán Mortgage, Hypothec, Annuitet, Negam, jafgreiðsla, veðlán
- Irving Fisher skýrir verðtryggingu best og aðra vísa:Indexes Allir sem vilja skilja grunn fjármála skilja meistarann
- Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Tók gildi 17. júní 1944.
- Leiðrétt verðtryggingar vísitala. Sjá og flokkinn Íbúðarvísitala
- Falið Forsetavald Stjórnmálamenn fari eftir stjórnarskrá.
- Í upphafi skyldi ábyrgur endinn skoða Hrun húsbréfakerfisins var öllun ábyrgu ljóst 2002
- IMF eða AGS AGS sjá Publication Country Report
- Meinhornið Mannvins rök til að hlusta á.
Góðir punktar
- Valdar greinar um afturhvarf til miðalda á Íslandi Grunnur til að skilja hrunið
- Páll Vilhjálmsson Höfundur er blaðamaður. Ekki-Baugsmiðill
- G. Tómas Gunnarsson Bjórá 49
- Kastljós Skoðar ræturnar
- Schweizerische Volkspartei SVP Freipass für alle? NEIN zur Personenfreizügigkeit!
- United Kingdom Independence Party Freedom to choose Bretar vilja snúa baki við ESB
- Reform Party : Enduruppbygging til reisnar. Bendir á vandamál hliðstæð Íslenskum
ESB
- Treaty of Lisbon Council of the European Union
- Ísland síðustu 20 ár. Áhrif ES regluverksins? Menningararfleið Sameinaðar [meginlands] Evróu
- Seðlabanki Íslands 330.000 íbúar hafa þeir efni á þessu?
- Kauphöll Íslands Sjá og : omxnordicexchange.com/
- Iceland and the IMF Þessir með hlutlausa sjónarhornið AGS
- Traktat Om En Forfatning For Europa Treaty on a Constitution for Europe
- Danmarks Riges Grundlov Grunnreglur Danska ríkisins: Stjórnarskrá
- Stjórnarskrá Frakklands CONSTITUTION DE LA CINQUIEME REPUBLIQUE
- European Commission Evrópska Umboðið þeirra opinbera hlið
Málmyndarfræði
- Aelius Donatus rómverskur málmyndarsagnari á 4.öld Einn af heimildar mönnun Ólafs Þórðasonar hvítaskálds.
- Priscianus Caesariensis (fl. 500 AD) Latnesku málmyndarsagnari Annar af heimildarmönnum Ólafs hvítaskálds
- Ólafur Þórðarson hvítaskáld og rúnafræðingur(um 1210 1259) Samdi Grundvöll Málfræðinnar og Málskrúðsfræði
- Luca Pacioli 1446/7 -1517 Tvíhliða bókhald og grunninnrætingar forsendur hæfra ráðmanna.
- Quadrivum: fullnægand innrætting yfirstéttar manna lámarkskröfur til yfirstéttanna sem vilja hafa áhrif á jafningja
- Trivium: fyrir þjónanna. Nauðsynleg innræting fyrir meiriháttar menntun.
Nýjustu færslur
- Ríkisábyrgð
- Syndir feðranna koma niður á annarra manna börnum
- Mammon er Guðinn?
- EES: Samningur um Evrópskt Efnahagsvæði
- Íbúðafasteignaveðsverðvísir er það ekki málið?
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið III!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið II!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið!
- Aldur og falið vald
- Sníða sér stak eftir vexti og hámarka virðisauka?
Bloggvinir
- tilveran-i-esb
- vild
- kristinnsig
- ea
- siggith
- einarsmaeli
- vilhjalmurarnason
- reykur
- baravel
- hannesgi
- hlf
- hallarut
- gudbjornj
- jonsullenberger
- huldumenn
- kristjan9
- jon-o-vilhjalmsson
- sigsaem
- zumann
- inhauth
- alla
- baldvinj
- ragnar73
- vala
- noosus
- halldorjonsson
- hreinn23
- gudjul
- vidhorf
- huxa
- thorsteinnhelgi
- krisjons
- bjarnimax
- gudmunduroli
- isleifur
- hvirfilbylur
- sv11
- baldher
- jonmagnusson
- gagnrynandi
- krist
- maggij
- idda
- morgunblogg
- rynir
- runirokk
- summi
- fullvalda
- predikarinn
- einarbb
- nr123minskodun
- valdimarjohannesson
- amadeus
- diesel
- sibba
- holmdish
- gattin
- eeelle
- vefritid
- thjodarheidur
- minnhugur
- svarthamar
Færsluflokkar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- íbúðarvísitala
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendamarkaður
- Siðferði
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er heldur betur hræddur um að forvígismenn þeirrar stefnu að ganga inn í ESB séu haldnir sjálfsblekkingu. Þeir mynduðu sér flestir þessa skoðun áður en allt fór á hliðina, og eru svo ákafir í þessu trúboði að þeir nota ástandið núna sem rök í sarpinn sinn. Ef þeir myndu fást til að horfa á hlutina frá öðrum sjónarhól smástund, hvað skyldi gerast þá? Sæju þeir kannski nakinn keisara eins og barnið forðum?
Það fylgir kreppunni viss taugaveiklun - menn leita logandi ljósi að einhverju sem lagar þetta helst strax og telja sér trú um að ESB sé svarið. ESB hefur kosti en bara því miður galla líka, í mínum huga eru gallarnir stærri að vöxtum.
Einar Sigurbergur Arason, 11.12.2008 kl. 04:52
Jón Frímann: Býst þú við að umsóknarferlið gangi svo hratt fyrir sig að ESB verði bara strax mætt á staðinn að redda öllu hér og rannsaka þetta fyrir okkur?
Endilega rökstyddu mál þitt - hvaða ástæðu hefur þú til að halda þetta?
Einar Sigurbergur Arason, 11.12.2008 kl. 04:54
Það er enginn hagvöxtur í ESB. Þessi Jón Frímann ráfar á milli síðna og gasprar einhver slagorð en þekkti ekki muninn á EES og ESB þar til fyrir skemmstu. Sjá hér:
Sigurður Þórðarson, 11.12.2008 kl. 07:47
Það er vaxandi hagvöxtur í Kína með vaxandi kröfur á neytenda markaði. Kína er ríkasta af gjaldeyri. Kína er þó það sé ekki fréttnæmt hér að leggja undir markaði: sér í lagi Afríku. Þetta gera þeir til að tryggja sér auðlindir. Yfirborganir þeirra á hráefni og matvöru er þegar farið að valda hækkunum í Evrópu sem getur nú ekki lengur treyst á fríverslun við fátækari ríki heims.
Stóru vandamálinn í heimunum hér fyrir um 20 árum: Mannfjöldafjölgun og matvælaskortur eru en stærst.
Þrjár risa viðskipta heildir eru að myndast: ASíA[Kína], AMERÍKA [USA] bæði með saman með töglin og haldirnar í Litlu Asíu og Afríku. Aftast á sprettinum er ESB [Frakkar, Þjóðverjar] sem stefnir í að mynda heild með Sovétríkjunum gömlu [Rússland].
Standi Ísland fyrir utan innlimun glatast engin tækifæri heldur getum við beint viðskiptum okkar á hverjum tíma þangað sem þörfin er mest og best er borgað.
ESB nægir að Íslendingar borgi skaðann sem glæpa-innherja útrásarinnar ollu hennar félagsríkjum. Skaðinn sem Íslenska þjóðin var fyrir leiðréttir hún sjálf ef ekki strax þá alveg örugglega eftir næstu kosningar. ESB-sinnar geta reynt að tefja málin en réttlætið sigrar fyrr en síðar.
ESB innlimun bætir stöðu skrifræðiskrata[úr röðum stjórnmálamanna]: fjölgar sætum í ráðum ESB. En þjóðin situr eftir með skuldaklafana og minnkand tækifæri. Við hin [almenningur] verður að sæta sig við hlutskipti eins og fyrrverandi lönd Austur-Evrópu.
ESB hefur nefnilega á skipa risa keðjuhringafjárfestum sem verður í lófa lagið að kaupa upp alla bestu bitanna úr ehf. Ísland.
Júlíus Björnsson, 11.12.2008 kl. 13:35
ESB innlimun ofurlauna con artistarna minna áberandi í meira fjölmenni.
Júlíus Björnsson, 11.12.2008 kl. 23:43
Mér finnst ansi margir hljóma hér á nótum hans Frímanns. ætli þeir eigi sér allir sama guðföðurinn?
Júlíus Björnsson, 15.12.2008 kl. 02:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.