13.12.2008 | 22:50
Þolinmæðin á þrotum ?
"Hann segir, að innan Sjálfstæðisflokksins sé djúp sannfæring manna fyrir því, að ekki eigi að skerða fullveldið meira en orðið er. Auk þess sé ótti við, að áhugi ESB á, að Ísland gerist aðili, byggist á ásælni í auðlindir og áhrif á Norður-Atlantshafi. Hinn almenni félagi í Sjálfstæðisflokknum bregst illa við telji hann, að vegið sé að þessari sannfæringu," segir Björn."
Björn hlustar á þjóðina. Björn þekkir sinn vitjunartíma. Það geta fleiri tjáð sig en eðalkratar. Sjálfstæðismenn bregðast ekki á neyðarstundu. Nú er tíma framkvæmda og kosningaloforðin verða að bíða betri tíma. Mikil hreinsun og uppbygging er framundan. Hæfa menn af báðum kynjum með heilann á réttum stað.
![]() |
Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarumsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt 16.12.2008 kl. 19:33 | Facebook
Um bloggið
Júlíus Björnsson
Tenglar
EU bálkaða lagasafnið
- EU STJÓRNARSKRÁRDRÖGIN Efnisyfirlit
- SAMNINGURINN UM EVRÓPSKU SAMEININGUNA Grein 1 til og með grein 55
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR I Grein 1 til og með grein 173
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR II Grein 174 til og með grein 358
- FRUMSKJÖL 1-6 Viðaukar við Samninganna I
- FRUMSKJÖL 7-9 Viðaukar við Samninganna II
- FRUMSKJÖL 10-37 Viðaukar við Samninganna III
- Fylgiskjöl 1-2 Fylgiskjöl við Samninganna
- TILSKIPUN 94/19/ES EVRÓPSKA ÞINGSINS OG RÁÐSINS þann 30. maí 1994 Til að koma í veg fyrir hrun allra Banka á sama markaði
- Umsækjenda lönd um aðild að Evrópsku Sameiningunni. Lánarfyrirgreiðslur, eftirspurn eftir krónubréfum í samræmi við acquis.
Mínir tenglar
- Alþjóðleg samantekt um lögleg jafngreiðslu/íbúðalán Mortgage, Hypothec, Annuitet, Negam, jafgreiðsla, veðlán
- Irving Fisher skýrir verðtryggingu best og aðra vísa:Indexes Allir sem vilja skilja grunn fjármála skilja meistarann
- Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Tók gildi 17. júní 1944.
- Leiðrétt verðtryggingar vísitala. Sjá og flokkinn Íbúðarvísitala
- Falið Forsetavald Stjórnmálamenn fari eftir stjórnarskrá.
- Í upphafi skyldi ábyrgur endinn skoða Hrun húsbréfakerfisins var öllun ábyrgu ljóst 2002
- IMF eða AGS AGS sjá Publication Country Report
- Meinhornið Mannvins rök til að hlusta á.
Góðir punktar
- Valdar greinar um afturhvarf til miðalda á Íslandi Grunnur til að skilja hrunið
- Páll Vilhjálmsson Höfundur er blaðamaður. Ekki-Baugsmiðill
- G. Tómas Gunnarsson Bjórá 49
- Kastljós Skoðar ræturnar
- Schweizerische Volkspartei SVP Freipass für alle? NEIN zur Personenfreizügigkeit!
- United Kingdom Independence Party Freedom to choose Bretar vilja snúa baki við ESB
- Reform Party : Enduruppbygging til reisnar. Bendir á vandamál hliðstæð Íslenskum
ESB
- Treaty of Lisbon Council of the European Union
- Ísland síðustu 20 ár. Áhrif ES regluverksins? Menningararfleið Sameinaðar [meginlands] Evróu
- Seðlabanki Íslands 330.000 íbúar hafa þeir efni á þessu?
- Kauphöll Íslands Sjá og : omxnordicexchange.com/
- Iceland and the IMF Þessir með hlutlausa sjónarhornið AGS
- Traktat Om En Forfatning For Europa Treaty on a Constitution for Europe
- Danmarks Riges Grundlov Grunnreglur Danska ríkisins: Stjórnarskrá
- Stjórnarskrá Frakklands CONSTITUTION DE LA CINQUIEME REPUBLIQUE
- European Commission Evrópska Umboðið þeirra opinbera hlið
Málmyndarfræði
- Aelius Donatus rómverskur málmyndarsagnari á 4.öld Einn af heimildar mönnun Ólafs Þórðasonar hvítaskálds.
- Priscianus Caesariensis (fl. 500 AD) Latnesku málmyndarsagnari Annar af heimildarmönnum Ólafs hvítaskálds
- Ólafur Þórðarson hvítaskáld og rúnafræðingur(um 1210 1259) Samdi Grundvöll Málfræðinnar og Málskrúðsfræði
- Luca Pacioli 1446/7 -1517 Tvíhliða bókhald og grunninnrætingar forsendur hæfra ráðmanna.
- Quadrivum: fullnægand innrætting yfirstéttar manna lámarkskröfur til yfirstéttanna sem vilja hafa áhrif á jafningja
- Trivium: fyrir þjónanna. Nauðsynleg innræting fyrir meiriháttar menntun.
Nýjustu færslur
- Ríkisábyrgð
- Syndir feðranna koma niður á annarra manna börnum
- Mammon er Guðinn?
- EES: Samningur um Evrópskt Efnahagsvæði
- Íbúðafasteignaveðsverðvísir er það ekki málið?
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið III!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið II!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið!
- Aldur og falið vald
- Sníða sér stak eftir vexti og hámarka virðisauka?
Bloggvinir
-
tilveran-i-esb
-
vild
-
kristinnsig
-
ea
-
siggith
-
einarsmaeli
-
vilhjalmurarnason
-
reykur
-
baravel
-
hannesgi
-
hlf
-
hallarut
-
gudbjornj
-
jonsullenberger
-
huldumenn
-
kristjan9
-
jon-o-vilhjalmsson
-
sigsaem
-
zumann
-
inhauth
-
alla
-
baldvinj
-
ragnar73
-
vala
-
noosus
-
halldorjonsson
-
hreinn23
-
gudjul
-
vidhorf
-
huxa
-
thorsteinnhelgi
-
krisjons
-
bjarnimax
-
gudmunduroli
-
isleifur
-
hvirfilbylur
-
sv11
-
baldher
-
jonmagnusson
-
gagnrynandi
-
krist
-
maggij
-
idda
-
morgunblogg
-
rynir
-
runirokk
-
summi
-
fullvalda
-
predikarinn
-
einarbb
-
nr123minskodun
-
valdimarjohannesson
-
amadeus
-
diesel
-
sibba
-
holmdish
-
gattin
-
eeelle
-
vefritid
-
thjodarheidur
-
minnhugur
-
svarthamar
Færsluflokkar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- íbúðarvísitala
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendamarkaður
- Siðferði
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tryggjum lýðræðið. Ef svo illa vill til að Alþingi vilji ganga til aðildarviðræðna, þá eingöngu eftir þjóðaratkvæðagreiðslu. Og ef samningar nást, þá skulu þeir bornir undir atkvæði aftur. Þessu feliri þröskuldar sem settir eru upp gegn ESB væðingu því betra.
Haraldur Baldursson, 13.12.2008 kl. 23:24
Ertu ekki að grínast ? " Sjálfstæðismenn bregðast ekki á neyðarstundu" Ha ha ég er hræddur um að þú finnir fáa sem trúa þessu eftir 17 ára valdatíma. En jú jú...málfrelsið er dýrmætt.
kv.
Eyjólfur
Eyjólfur Sturlaugsson, 13.12.2008 kl. 23:38
Sjálfstæðisflokkurinn er stórflokkur en það þýðir ekki hann geti verið fljótari öðrum, sem hafa meiri tilhneigingu til að vara trúabrögð, að ná áttum. Í upphafi átti allt að vera gott og haldið var í völdin. ESB Framsókn tóku sin toll, ESB Samfó tóku sinn flokk og sumir ESB innan sjáfstæðisflokksins tóku sinn toll. Í upphafi fór saman að koma frjálshyggju á og taka tillit til ESB sinna. Þá segi ég að "con artistarnir" hafi séð leik á borði og komið auga á gloppur í lagarömmum. Með mikilli gjafvild á rétta staði gátu þeir svo að segja platað alla þjóðina og mikill hluti varð að öpum. Gífurleg markaðsamsetning fór þessu samfara. Einokun á fjölmiðlum, og nánast allri umræðu hvort sem um háskóla eða líknarstofnum var að ræða. Allt átti þetta að ganga upp mest af því að engin gat gert sér grein fyrir því þvílík tök keðju-hringar höfðu nánast í öllu. Meðan allt leit vel út og allir tölu sér trú um að þeir væru að græða. Voru menn ekki að líta upp frá vinnu sinni. Fákeppni var jú til hagsbóta og ef allir voru að gera það gott því ekki að gera það líka. Óvinurinn í stöðunni var að vera ekki í ESB það nýttu sumir stjórnmálmenn sér og að sjálfsögðu "con artistarnir" líka. Öll þess 17 ár var skiljanlegt að ekki væri um neina neyðarstund að ræða.
Dagblöðin frí, og þeir sem ekki voru á styrk hjá bönkum voru okrar og hvurfu úta f markaði smátt og smátt. Algjört "fíasko" með lágvörukeðjur í USA voru 5 línur í dagblaði.
Þá mátti hafa eftir mér. Ef heimamenn í USA líst ekki á þessar lágvörubúðir hvernig dettur nokkrum skuldafíkill á Íslandi að hann geti skákað þeim. Kom á daginn eins ég spáði þó enginn hafi tekið mark á mér. Þá var ekki tekið mark á neinum sem ekki hafði meira en 6 stafalaun í mánaðartekjur. Fleiri fjárfestinar fylgdu. Nei, útlendingar hafa ekki vit á viðskiptum þetta er bara öfundssýki.
Þegar búið er að kippa fótunum undan mönnum, er ekki eðlilegt að fólk vakni upp sem ekki gerði sér grein fyrir eðli mála.
Hinn almenni félagi í Sjálfstæðisflokknum á fyrsta og síðast orðið. Hann er greinlega vaknaður. þeir sem eiga mest með réttu berjast harðast fyrir sínum hlut.
Það er hið rétta viðskiptaeðli einstaklinganna sem sem bjargar okkur út úr efnahagsvanda sem óumræðilega er eina vandmálið í forgangi þessa stundina. Þeir innan Sjálfstæðisflokksins eru sannanlega vaknaðir.
Gallin við aðra í augnablikinu er það að græða er ekki ofarlega í umræð hjá þeim. Heldur hvernig betur mætti eyða eða verja fé. Maðurinn lifir ekki af orðinu einu saman, síst í efnhagsþrengingum.
Hagsmunir ESB sinna og "con artista" virðast svo samofnir að fávísir ESB sinnar gjalda þess að vera ekki treystandi.
Stétt með Stétt.
Júlíus Björnsson, 14.12.2008 kl. 02:12
Haraldur!
Ef Alþingi vill ekki taka ákvöðun , þá verður þjóðin að hafna þessu bulli. Á ég að trúa því að 2/3 hlutar þingheims þori ekki að veðja á útkomuna. Reynslan af ESS ætti að vera nóg.
En að hafna umsókn og aðlögun er ekkert mál. Íslendingar eru ekki þýlyndir að eðlisfari.
Þeir sem hingað til hafa vilja vera hluti af stórþjóð hafa venjulega flutt úr landi, og flestir komið heim aftur til smáþjóðinnar Íslands.
Ég þekki Portugal einna best. Fyrir ESB var peningamagn í umferð miklu minna. Sjálfsþurftar búskapur út um allt og heimavinna miklu meiri. Hlutur eins og náunga kjærleikur, vinátta, gleði, örlæti út um allt. Núna í dag hefur engin tíma, skilnaðir landlægir, fæðið í glanspappír að stærstum hluta sama og allstaðar annarstaðar í ESB [Risa keðju-hringir ESB. Hagnaður af uppbyggingu ESB kemur út eins og hagræðing til almennings ódýrara lífsform en peningalegur ágóði rennur í staðinn til fjármagnseigandanna. Í raun útrýming sjálfstæðra athafnamanna.
Júlíus Björnsson, 14.12.2008 kl. 02:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.