Sérhver sem með framferði sínu og háttsemi...

Sérhver sem með  framferði sínu og háttsemi stofnar öryggi eða orðspori þjóðarinnar í hættu er að sjálfsögðu sekur um alvarlegan glæp. Tíðarandinn nú er sá sami og allt hefur verið og enginn dómari getur hundsað það.  

Ef það er rétt að skuldir með veði í kvóta eru afskrifaðar en kvótinn ekki seldur á uppboði eða afhentur lánadrottnum til ráðstofunar er það á alþjóða mælikvarða mjög alvarlegur glæpur.

Mér kemur í hug bylting að Kommúnískum hætti: Vopnuð markaðsetningu þar sem er eignaupptaka af ofurlaunastétt á eigum þjóðarinnar:sem ekki þiggja eða þáðu ofurlaun.

Hr. Ólafur stendur með sínu fólki og verndar það eins og hans er vaninn.


mbl.is Forseti hafni fjárlagafrumvarpi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég hef verið að hugsa undanfarna daga, hvort þingmenn og ráðherrar þurfi ekki að sverja eið.  Að vinna fyrir fólkið sem kaus það á þing, og vera heiðarlegt.  Þannig er það allavega í Ameríku. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 18.12.2008 kl. 02:56

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ég held að það sé gert hér líka.

En víkingarnir forfeður vorir mun hafa sagt sá sem aldrei lýgur þarf aldrei að sverja neitt, orð skulu standa en þá var öldin önnur hvað varðar siðferði.

Hvað varðar USA þá var það til skammar hvernig við þökkuðum þeim fyrir veru sína hér. 

Júlíus Björnsson, 18.12.2008 kl. 03:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 54917

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband