Keðjuhringarnir of stórir fyrir bankanna

Poul Thomsen "Hann lagði áherslu á að vandamálin sem Ísland stæði frammi fyrir væru stór, og úr þeim mætti ekki gera lítið. „Fólk má ekki gleyma því að hér varð til neyðarástand í efnahagslegu tilliti,“ sagði Thomsen og vitnaði til atburða í byrjun október sem leiddu til hruns Glitnis, Kaupþings og Landsbankans."

Keðjuhringarnir voru of stórir fyrir bankanna. Markaðsetning "The Con artists" gekk upp. Eftirlitisaðilar blindaðar af gliti gullkálfsins.

"Hann sagði enn fremur að Ísland ætti vel að geta staðið við sínar skuldbindingar sem tilkomnar eru vegna bankahrunsins. Það er að borga til baka lánin sem Ísland hefur ákveðið að taka til þess að bregðast við. En til þess að það gengi vel þyrfti að vinna markvisst samkvæmt raunhæfum áætlunum."

Lánin sem ákveðið hefur verið að þjóðin vilji borga.  Úrslit næstu kosninga munu staðfesta að þetta er ekki með öllu rétt.

Ásmundur Stefánsson mun hafa réttlætt samsetningu bréfa í svo sögðum öruggum sjóðum með því að heimildir hefðu verið rúmmar. [Glæpsamlega rúmmar segi ég þá]

Flestir ábyrgir fjárfestingaraðlar sem vit hafa á þessum málum kaupa ekki þessa skýringu. Þeir mátu umrædd bréf ekki áhættunnar virði til langframa.  Í dag er þetta ekki ekki spurning hvort rétt sé.  

Hvort Ásmundur hafi hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi í skoðunum sínum er ekki vafamál í ljósi afstöðu hans til "the con artists".   Virtir sérfræðingar síðustu ára eru sennilega ekki það sem þjóðin þarf á að halda í ljósi reynslu þeirra: sér í lagi á "óhefðbundinni" bankastarfsemi.  Þjóðin er nú að uppkera afrakstur meintra fræðinga.  Verkið lofaði meistarann.  Þjóðinn þarf að fá sérfræðinga í heilbrigðum viðskiptum til starfa; sennilegast eru það þeir sem ekki var hampað í markaðsetningu "the con artists" 


mbl.is Áætlunin gengur vel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband