Goodwill

Aðalstein Hákonarson, deildarstjóri hjá Ríkisskattstjóra og fyrrum endurskoðandi hjá KPMG, segir að endurskoðendur hér á landi hafi í mörgum tilfellum sætt þrýstingi til að bókhald liti sem best út fyrir eigendur fyrirtækja. Hann telur að lög hafi verið brotin þegar fyrirtæki beittu bókhaldsbrögðum í anda Enron-hneykslisins til að auka verðmæti sitt undanfarin ár. Þetta sé ástæða þess að bankarnir sem lánuðu til slíkra gjörninga féllu.

Grein Aðalsteins Hákonarsonar í tímariti Ríkisskattstjóra, Tíund, hefur vakið mikla athygli. Helgi ræddi við hann um þessa grein og komst að því að fyrirtæki hafa skotið undan skatti með því að tiltaka vexti sem gjöld. Þessi fyrirtæki þurfa fara fyrir dóm vegna þessa. Helgi og Steingrímu Dúi skoðuðu þetta.

Aðalsteinn hefur áratuga reynslu af endurskoðunarstörfum en hann hætti í starfi sínu hjá KPMG fyrir nokkrum árum þegar hann flæktist inn í dómsmál. Hann telur að starfsumhverfi endurskoðenda sé ekki gott á Íslandi og verji þá ekki nægilega fyrir þrýstingi fyrirtækjaeiganda.

 Viðskiptavild.

Goodwill: intangible assets of a company (including a company's reputation, employee morale, etc.)

Féflétta og svíkja fé út úr fávísum [beita til þess skipulögðum blekkingum]. Er mjög einfalt að dæma eftir almennum hegningarlögum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 54885

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband