Einungis 5 eftir

 Kaupmaðurinn á horninu" fagnar

Pétur Allan Guðmundsson, kaupmaður í Melabúðinni í Reykjavík, segir að í krafti stærðar sinnar hafi stóru verslanakeðjunum tekist að hrekja mikinn hluta kaupmanna smærri verslana af markaðnum.

Pétur segir úrskurð Samkeppniseftirlitsins um að sekta Haga fyrir að misnota ráðandi stöðu sína á markaði löngu tímabæran og að smærri kaupmenn fagni úrskurðinum. Samkeppniseftirlitið sektaði eigendur Haga, sem m.a. reka Bónusverslanirnar, um 315 milljónir króna fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu sína þegar þeir seldu mjólkurvörur undir kostnaðarverði í Bónus.

Pétur Allan segir að kaupmenn smærri verslana hafi lengi verið ósáttir við starfshætti stóru keðjanna. Þær hafi fengið að stunda þessa viðskiptahætti óáreittar í alltof langan tíma og þar með tekist að hrekja stóran hluta smærri samkeppnisaðila af markaði. Í samtökunum Þín verslun hafi 25 sjálfstæðir kaupmenn starfað en nú séu einungis fimm eftir.

Grósku meira mannlíf, fleiri einkarekin fyrirtæki gera kannski launaviðtöl raunhæf? Frelsi markaðarinns í þágu fjöldans [eigandanna] er það sem skiptir okkur máli. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband