Minni lygi er það of sagt.

Einstaklingur sem skráir sig atvinnulausan á rétt á grunnatvinnuleysisbótum að fjárhæð 136.023 kr. á mánuði eða sem svarar til 6.277 kr. á dag.

Eða 4.472 á dag miðað við framfærslu hvern dag ársins.

Skerðing vegna verðbólgu nú þegar 24% önnur skerðing vegna niðurskurðar á  þjónustu og kostnaði sem velt verður út þjóðfélagi kannski um 12%.

Alls 36% komin nú þegar. 136.023 þurfa að hækka upp í 136.023 x 1,36% = 184.991 kr.

Til þess að hægt sé að tala um óskertar framfærslubætur þurfa þær að hækka um  

48.968. kr.

Við erum nú ekki fábjánar.  Vilt þú kjósandi góður láta þá sem sem kunna ekki að reikna ber á ábyrgð á fjölskyldu þinni.

Alli ábyrgir miðað við sama grunn. Lánastofnanir sega 48.968 ekki hækkun heldur verðtryggingu [jafnvirði miðað við framfærslu].

13.500 kr. í stað 48.968 kr.  Er skerðing um 35.468 kr.

Grunnatvinnuleysisbætur munu því skerðast um 35.468 kr. frá 1 janúar nk. en ekki 48.968 kr.

Fagurt er talað. Maður lifir ekki á orðum einum saman í kreppu hann lifir ekki einu sinn af óskertum bótum. Sumir eru jafnari en aðrir. Þvílík gæði!!!


mbl.is Flýta hækkun atvinnuleysisbóta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Samkvæmt spá Fjármálaráðuneytisins um hækkun neysluvísitölu er gert ráð fyrir að meðalneysluvísitala ársins 2009 verði 14,3% hærri en meðalneysluvísitala ársins 2008.  Ef við skoðum sögulegar staðreyndir í stað þess að skoða spár þá hefur verðbólgan í ár verið um 18%.

Hvar færð þú þau 36%, sem þú ert að tala um?

Sigurður M Grétarsson, 25.12.2008 kl. 09:07

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 18,1% en vísitala neysluverðs án húsnæðis um 20,7%. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 5,5% sem jafngildir 24,0% verðbólgu á ári (29,7% fyrir vísitöluna án húsnæðis).

Skv. mbl.

Stefnir framfærslukostnaður í  29,7 % á ársgrundvelli.

Fasteignatryggingin mín hækkaði um 36%: væntingar byggðar á 12 mánuðum. 

Ástand í efnahagsmálum á Íslandi: óumflýjanlegur samdráttur í lífskjörum.

Er m.a. það sem ég byggi mat eða spá mín á auknum byrgðum þess sem síðustu tólf mánuði tórði af fjárhæð 136.023 kr, til lámarksframfærslu.

20,7% x 136.036 kr = 28,780 kr. er söguleg skerðing þess hóps sem ég miða við.  [13.500 er 46 % upp í skerðinguna]

Spár fjármálaráðuneytisins er litað af væntingum þess eins og mínar.   Í ljósi sögunar má spyrja sig hvort hægt er að reiða sig á þær.

Júlíus Björnsson, 25.12.2008 kl. 14:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 54891

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband