26.12.2008 | 20:32
Upptaka Dollars strax
Friðrik sagði að það hafi verið gæfa sjávarútvegsins að njóta ekki ríkisstyrkja og það hafi skipt sköpum. Hann sagði að það væru blikur á lofti um fjármögnun sjávarútvegsfyrirtækja en hann sagðist ekki sjá það fyrir sér að það myndi nokkurn tímann gerast aftur að sjávarútvegurinn yrði upp á náð og miskunn ríkisins kominn.
Sterkur gjaldmiðill styður sjálfstæða arðbæra útvegsstefnu. Engar meiri gengisfellingar, óhagstæðar lánafyrirgreiðslur eða afskriftir lána. Dollar strax og stefnumótun til framtíðar borgar sig. Engin keðja er sterkari en veikasti hlekkurinn.
Aldrei aftur í faðm ríkisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Neytendamarkaður, Viðskipti og fjármál | Breytt 29.12.2008 kl. 21:48 | Facebook
Um bloggið
Júlíus Björnsson
Tenglar
EU bálkaða lagasafnið
- EU STJÓRNARSKRÁRDRÖGIN Efnisyfirlit
- SAMNINGURINN UM EVRÓPSKU SAMEININGUNA Grein 1 til og með grein 55
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR I Grein 1 til og með grein 173
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR II Grein 174 til og með grein 358
- FRUMSKJÖL 1-6 Viðaukar við Samninganna I
- FRUMSKJÖL 7-9 Viðaukar við Samninganna II
- FRUMSKJÖL 10-37 Viðaukar við Samninganna III
- Fylgiskjöl 1-2 Fylgiskjöl við Samninganna
- TILSKIPUN 94/19/ES EVRÓPSKA ÞINGSINS OG RÁÐSINS þann 30. maí 1994 Til að koma í veg fyrir hrun allra Banka á sama markaði
- Umsækjenda lönd um aðild að Evrópsku Sameiningunni. Lánarfyrirgreiðslur, eftirspurn eftir krónubréfum í samræmi við acquis.
Mínir tenglar
- Alþjóðleg samantekt um lögleg jafngreiðslu/íbúðalán Mortgage, Hypothec, Annuitet, Negam, jafgreiðsla, veðlán
- Irving Fisher skýrir verðtryggingu best og aðra vísa:Indexes Allir sem vilja skilja grunn fjármála skilja meistarann
- Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Tók gildi 17. júní 1944.
- Leiðrétt verðtryggingar vísitala. Sjá og flokkinn Íbúðarvísitala
- Falið Forsetavald Stjórnmálamenn fari eftir stjórnarskrá.
- Í upphafi skyldi ábyrgur endinn skoða Hrun húsbréfakerfisins var öllun ábyrgu ljóst 2002
- IMF eða AGS AGS sjá Publication Country Report
- Meinhornið Mannvins rök til að hlusta á.
Góðir punktar
- Valdar greinar um afturhvarf til miðalda á Íslandi Grunnur til að skilja hrunið
- Páll Vilhjálmsson Höfundur er blaðamaður. Ekki-Baugsmiðill
- G. Tómas Gunnarsson Bjórá 49
- Kastljós Skoðar ræturnar
- Schweizerische Volkspartei SVP Freipass für alle? NEIN zur Personenfreizügigkeit!
- United Kingdom Independence Party Freedom to choose Bretar vilja snúa baki við ESB
- Reform Party : Enduruppbygging til reisnar. Bendir á vandamál hliðstæð Íslenskum
ESB
- Treaty of Lisbon Council of the European Union
- Ísland síðustu 20 ár. Áhrif ES regluverksins? Menningararfleið Sameinaðar [meginlands] Evróu
- Seðlabanki Íslands 330.000 íbúar hafa þeir efni á þessu?
- Kauphöll Íslands Sjá og : omxnordicexchange.com/
- Iceland and the IMF Þessir með hlutlausa sjónarhornið AGS
- Traktat Om En Forfatning For Europa Treaty on a Constitution for Europe
- Danmarks Riges Grundlov Grunnreglur Danska ríkisins: Stjórnarskrá
- Stjórnarskrá Frakklands CONSTITUTION DE LA CINQUIEME REPUBLIQUE
- European Commission Evrópska Umboðið þeirra opinbera hlið
Málmyndarfræði
- Aelius Donatus rómverskur málmyndarsagnari á 4.öld Einn af heimildar mönnun Ólafs Þórðasonar hvítaskálds.
- Priscianus Caesariensis (fl. 500 AD) Latnesku málmyndarsagnari Annar af heimildarmönnum Ólafs hvítaskálds
- Ólafur Þórðarson hvítaskáld og rúnafræðingur(um 1210 1259) Samdi Grundvöll Málfræðinnar og Málskrúðsfræði
- Luca Pacioli 1446/7 -1517 Tvíhliða bókhald og grunninnrætingar forsendur hæfra ráðmanna.
- Quadrivum: fullnægand innrætting yfirstéttar manna lámarkskröfur til yfirstéttanna sem vilja hafa áhrif á jafningja
- Trivium: fyrir þjónanna. Nauðsynleg innræting fyrir meiriháttar menntun.
Nýjustu færslur
- Ríkisábyrgð
- Syndir feðranna koma niður á annarra manna börnum
- Mammon er Guðinn?
- EES: Samningur um Evrópskt Efnahagsvæði
- Íbúðafasteignaveðsverðvísir er það ekki málið?
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið III!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið II!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið!
- Aldur og falið vald
- Sníða sér stak eftir vexti og hámarka virðisauka?
Bloggvinir
- tilveran-i-esb
- vild
- kristinnsig
- ea
- siggith
- einarsmaeli
- vilhjalmurarnason
- reykur
- baravel
- hannesgi
- hlf
- hallarut
- gudbjornj
- jonsullenberger
- huldumenn
- kristjan9
- jon-o-vilhjalmsson
- sigsaem
- zumann
- inhauth
- alla
- baldvinj
- ragnar73
- vala
- noosus
- halldorjonsson
- hreinn23
- gudjul
- vidhorf
- huxa
- thorsteinnhelgi
- krisjons
- bjarnimax
- gudmunduroli
- isleifur
- hvirfilbylur
- sv11
- baldher
- jonmagnusson
- gagnrynandi
- krist
- maggij
- idda
- morgunblogg
- rynir
- runirokk
- summi
- fullvalda
- predikarinn
- einarbb
- nr123minskodun
- valdimarjohannesson
- amadeus
- diesel
- sibba
- holmdish
- gattin
- eeelle
- vefritid
- thjodarheidur
- minnhugur
- svarthamar
Færsluflokkar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- íbúðarvísitala
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendamarkaður
- Siðferði
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jafn skuldsett land og Ísland getur ekki tekið upp mynt einhliða, því um leið er það að breyta öllum skuldum í erlenda mynt án þess að eiga þá mynt til að greiða skuldina til baka. Með inngöngu í Evrópusambandið værum við að fá seðlabanka evrópu sem bakhjarl, sem myndi skaffa okkur evrur þegar að það þyrfti að koma peningum í umferð - því er það í raun eina raunhæfa leiðin til að losna við krónuna.
Ekvador er að gefast upp á því að vera með dollar, einmitt vegna þess að þeir geta ekki skaffað dollara til að borga skuldir, og greiniegaraðilar segja að þar með sé dollaravæðingin þar sjálfhætt. Það er því augljóst að við Íslendingar munum aldrei geta staðið undir því að losa út allar skuldir landsins í dollurum!
Jónas Tryggvi Jóhannsson, 27.12.2008 kl. 02:06
Skuldir Íslands eru nú þegar í erlendri mynt. Tekjur okkar til að borga skuldir eru allar í erlendum myntum. Seðlabanki Evrópu er ekki góðgerðarstofnun. Til að ganga inn í ESB þurfum við að uppfylla skilyrði Seðlabanka ESB. Íslendir eiga auðlindir sem greiða fyrir lánum meðan við erum að borga niður skuldir [að mestum hluta til komnar vegna ESS og væntinga um innlimun í ESB]. Það að halda úti Krónu veldur kostnaði og spillingu sem við ráðum ekki við. Til að halda öllum mörkuðum opnum [ minnka áhættu og auka arðsemi] er Dollar sterkast gjaldmiðill sem völ er á. Við göngum við ekki inn í ESB því að myndi einfaldlega skerða greiðslu möguleika okkar sem þjóðar [Erlendir auðhringar myndu sölsa undir sig alla bestu bita þjóðarbúsins þar ef við myndu ekki lengur vera einráð um eignarhald á þeim] og ESB er ekki einu sinni í skakk búið til að bjarga sínu eigin skinni um þessar mundir.
USA fjárfestar í ESB eru búnir að kaup sér tryggingar vegna sinna fjárfestinga fyrir hugsanlegu hruni.
Sá standard sem beauroK-ratarnir í Bruselles telja 98% Íslendinga geta sætt sig við er nokkuð sem nú vegna ESS um 33% þjóðarinnar sætta sig ekki við. [millistéttin of hálaunuð [miðað við 20-30% hærra gengi krónunnar], Efri millistéttin of fjölmenn[miðað við 330.000 íbúa svæði].
Júlíus Björnsson, 27.12.2008 kl. 04:21
Í fyrsta lagi þurfum við að uppfylla efnahagsleg skilyrði til að taka upp evru, ekki til að ganga í evrópusambandið - við þurfum aðeins að vera fullvalda þjóð til þess því Evrópusambandið er samstarf sjálfstæðra fullvalda þjóða. Stór hluti skulda landsins eru í krónum, og allt bankakerfið er í krónum - og að myntbreyta því yfir í erlenda mynt þýðir t.d. að þeir aðilar sem eiga jöklabrefin hér á landi, sem eru 400 miljarðar af ríkisskuldabrefum, eiga að fá þau borguð í erlendri mynt.
Hvar á Ísland að fá svona mikið af erlendri mynt? Þrátt fyrir að tekjur okkar séu í erlendri mynt, þá er ekki til varasjóður til að geta staðið við þær skuldbindingar sem landið hefur nú þegar! Á að efla til stórfelldrar lántöku og steypa þannig þjóðarbúinu í enn meiri skuldir? Hver heldur þú að muni lána Íslendingum í þessari stöðu? það hefur verið nógu erfitt að fá neyðarlán til að halda þjóðarbúinu gangandi - og það eru settar á miklar gjaldeyrishömlur til að koma í veg fyrir að nákvæmlega þessir peningar streymi úr landinu. Krónan mun lækka mikið næstu mánuði þegar þetta fjármagn er að fara út úr landinu, því þetta eru peningar sem vilja komast út - en ef við tökum upp erlenda mynt núna þá erum við að festa gengið og um leið að tryggja að þetta fé fari úr landi á mun hærra skiptigengi en það stefnir í að það muni fara á. Þetta er svipuð staða og Ekvador er að lenda í; þeir eiga ekki erlenda mynt fyrir skuldbindingum sínum - og þess vegna eru þeir að hætta við dollaravæðingu sína - og afhverju ættum við þá að byrja á okkar?
Íslendingar eiga auðlindir, hugvit og mannafl til að borga af lánum og mynda hér hagvöxt aftur í framtíðinni; hinsvegar þarf gott umhverfi fyrir fyrirtækin og heimilin hér á landi. Það verður ekki gert með því að gera þjóðina tæknilega gjaldþrota á einni nóttu með einhliða upptöku erlendrar myntar. Það verður frekar gert með því að tengjast því markaðssvæði sem við eigum meirihluta viðskipta okkar við enn frekar - og taka upp þá sameiginlegu mynt sem okkur stendur til boða!
Sama þótt fólk spái efnahagslegum samdrætti í Evrópusambandinu í heild, þá verður fólk að gera sér grein fyrir að við búum í landi þar sem hagvöxtur er -10%, sem er einsdæmi í heiminum! Mörg lönd innan Evrópusambandsins, svosem Írland og Finnland hafa haft mun meiri hagvöxt en Ísland á síðasta áratugi - og eru að sjálfsögðu ekki að fara næstumþví jafn illa útúr kreppunni og við, og þar þakka Írar evrunni og ESB fyrir.
Ég skil ekki hvað þú ert að fara með erlenda auðhringi - ég hef ekki séð að innlendir auðhringir hafi reynst okkur neitt vel, og ég myndi glaður vilja fá meiri erlenda starfsemi hér á landi. Erlendar matvöruverslanir eru efst á óskalistanum, Bauhaus væri ágætt líka og helst erlenda aðila með umboð fyrir sölu á tónilst og bíómyndum til að þetta sé ekki allt eitthvað eitt baugsveldi hérna á Íslandi.
Jónas Tryggvi Jóhannsson, 27.12.2008 kl. 10:21
Þú gætir talið um miklu fleiri lönd þar innleidd hefur verið hagræðing af hálfu ESB. Gleymdu því samt ekki að þessar þjóðir áttu almennt ekki til hnífs og skeiðar áður. Hagvöxtur úr mikilli örbrigð til skárra ástands getur sannanlega mælst mikill í prósentum. Fjárfestingarkostnaður sem virðist ekki ætla að skila sér í þessum fyrrum fátækralöndum. Ég kannast nú bara við einn keðjuhring í matvörugeiranum.
Þjóðin er nú þegar gjaldþrota og nýtur liðsinnis annarra þjóða, sjá IMF, til að fá frest til um umbreyta auðlindum sínum í afborganir.
Fákeppni og keðjuhringir reynast neytendum almennt aldrei vel. Dverg ríkið Ísland og efnahagsvæði þess hefur sín eigin viðmið [330.000 íbúa svæði í ESB]. ESS er ekki að virða þau og þess er Ísland farið að líkast lágvörusamfélagi sem fer saman við láglaun svo almennur kaupmáttur fari ekki út fyrir ríkjandi viðmiðunarmörk þjóða og bandalaga með lágar þjóðartekjur og mikla misskiptingu í launatekjum.
Júlíus Björnsson, 27.12.2008 kl. 15:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.