Gleðlegt nýtt ár með þökkum fyrir það gamla

Nú er fjallað um það hvort Íslendingar eigi að stíga skrefið til fulls og gerast aðildarríki Evrópusambandsins. Þegar við tókumst síðast á um slík mál, um og upp úr 1990, var margt öðruvísi umhorfs í heiminum. Niðurstaðan varð sú að stíga það skref að gerast aðilar að Evrópska efnahagssvæðinu. Ég tel að það hafi gefist vel

 

Mörgum öðrum stéttum [þolendunum] finnst regluverkið óþolandi og vill halda í áræði og forfeðra ættarhyggju og snúa bökum saman. Foræðishyggju og ráðstjórn þar sem  fáir einstaklingar fá að njóta sín beri að forðast.  Mér finnst því það hafa gefist vel, til að sýna fram á ekki beri að halda áfram sömu braut [fyrir ESS], heldur bakka þangað þegar raunveruleg eignarmyndun átti sér stað hjá heimilunum og hagvöxtur þeirra blómstraði, og byrja svo aftur á íslenskum forsemdum, í ljósi breyttar heimsmyndar og netsins.

Ræðan endurspeglaði mörg góð sjónarmið og ásættanleg sjónarmið líka en flokkurinn er stór. Geir hefur staðið sig eins og hetja í sambúðinni og þá er ég ekki að tala um hans einkalíf sem varðar ekkert um.

Blokkvinir og allir hinir: Gleðilegt nýtt ár með þökkum fyrir það gamla.


mbl.is Brýnt að herða reglur um hegðan á fjármálamarkaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Gleðilegt ár, og takk fyrir það gamla. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 1.1.2009 kl. 03:26

2 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Því miður virðist Geir ekki hafa hugmynd um hvers vegna efnahags-óveðrið skall yfir okkur. Nú skilst mér, að hann sé hagfræðingur að mennt, en hvert fór sú menntun ?

Er hugsanlegt að vegið væri of nærri sannleikanum, ef nefndur væri þáttur opinbera kerfisins og þeirrar gengis-stefnu sem fylgt hefur verið síðustu ár ? Ætla menn að þegja í hel raunverulega orsök, en blaðra út og suður um aukaatriði ?

Þótt sumir ráðamenn vilji halda áfram fjármála-sukkinu, með Seðlabanka og fjárlagahalla, verðum við hin að halda áfram baráttu við sofanda-hátt og spillingu. Okkur mun á endanum takast að festa gengið undir stjórn Myntráðs. Stöðugleiki og heiðarleiki eru handan hornsins.

Loftur Altice Þorsteinsson, 1.1.2009 kl. 16:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband