Heimskreppan festir sig

Þursar og aðrar risaefnahagsblokkir eru yfirleitt seinvirkar þegar kemur að því að taka ákvarðanir þegar að kreppir, sér í lagi þær ráðstjórna og skrifræðis. Litlu dverg efnahagsríkin sem byggja á lýðræði og frjálsum markaði það er jöfnu frelsi allra [Kristilegra] einstaklinga til athafna á samkeppnismarkaði [með samvinnu þegar við á] með hag allra annarra á markaði að leiðarljósi og með hafsjó af auðlindum spjara sig best.

Hinsvegar fylgir kreppu mikill lausa fjárskortur og getur hinum auðlinda snauðu reynst erfitt að afla sér hráefnis. Þá bitnar það sér í lagi á ríkum sem kallast skattparadísir og þeirra fylgifiskum og einbeita sér að fjármagnsflutningum  með það að leiðar ljósi að minnka tekjur ríkissjóða annarra landa. Og engin furða þó ESB og US vilji nú upprætta slíka aðila og þrengja skilyrði viðkomandi ríkja. Er bent á að slík starfsemi komi sérlega hart á fátækari þjóðum sem sannanlega þurfa á reiðu fé að halda.

Um þetta sjónar fjallar grein frá Reuters frá 8 nóvember 2008. INTERVIEW-Tax havens drain poor nations, OECD says

Only Liechtenstein, Andorra and Monaco are on its "black list" of uncooperative financial centres that have failed to make the political commitment to new standards

Ísland er ekki einu sinni talið með þeim sem uppfylla gagnsæis viðmiðanir. Þeir sem telja að efnahagshryðjuverkadeildir leyniþjónusta helstu efnahagsstórvelda hafi ekki haft Íslandi undir smásjánni síðustu 20 ár eru að skjóta sig í löppina.  Bláeygðir Íslendingar skilja greinlega ekki hvernig hlutirnir ganga fyrir sig í hinum stóra heimi skipulagðar glæpastarfsemi.

Hitt er ljóst að íslenski millifærslufjármála geirinn [sem tengist 70% af útlánum Íslendinga 2007] á ekki framtíð fyrir sér og er það eitt stærsta vandmálið sem blasir við þjóðinni hvað á að gera við allan þennan mannauð. Því reiðu féð verður af skornum skammti meðan heimskreppa sem engin sér fyrir endann á varir.  Það þarf að skera niður óarðbæra fjármálakerfið á Íslandi sér í lagi útflutnings aðila skattpeninga. Millifæra peningum í velferðakerfið og undir stöðu atvinnuvegi þjóðarinnar. Skipta upp mörg eða sameina í eitt öll Fákeppnisfyrirtæki innan sömu greinar.


mbl.is OECD mælir djúpan samdrátt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband