20.1.2009 | 03:50
Ranghugmynd
Að sögn Bailes eru margir haldnir þeirri ranghugmynd að aðild að ESB þýði sjálfkrafa andstaða gegn NATO og Bandaríkjunum. Minnti hún á að 21 af 27 aðildarríkjum ESB væru líka aðilar að NATO.
Upptaka dollars og standa utan einokunarefnahagsbandalaga er langarðbærasti kosturinn í stöðunni til langframa það þýðir alls ekki sjálfkrafa afstaða gegn vinum okkar í Evrópu. Heldur að við viljum eiga val til þess að eiga viðskipti við allar þjóðir heims án litarháttar.
Þetta er dæmi um tvíhyggju alþjóða krata: segja allt og meina ekkert. ESB virðist sem sem sagt skipta sér af því hvaða árangurssambönd innlimuð ESB ríki hafa við önnur utan ESB að öllu leyti. ESB bandalaga BeuroK-ratar yfirstéttar, öll hvít á toppnum, skrifræðis, ráðstjórnar, undir hæl Rússa, geld að eigin auðlindum, með vaxandi atvinnuleysi og fallandi vergar tekjur heildarlandsframleiðslu. Nei takk. Niðurjöfnum. Nei takk. Meðal jafnaðar laun Nei takk
Ísland fyrir Íslendinga og vini þeirra, um allan heim, af öllum litarháttum og trúarbrögðum. Stétt með stétt. Tækifæri til að græða og velja sér vini.
Samstarf Norðurlanda gæti eflst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Lífstíll, Mannréttindi, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 13:44 | Facebook
Um bloggið
Júlíus Björnsson
Tenglar
EU bálkaða lagasafnið
- EU STJÓRNARSKRÁRDRÖGIN Efnisyfirlit
- SAMNINGURINN UM EVRÓPSKU SAMEININGUNA Grein 1 til og með grein 55
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR I Grein 1 til og með grein 173
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR II Grein 174 til og með grein 358
- FRUMSKJÖL 1-6 Viðaukar við Samninganna I
- FRUMSKJÖL 7-9 Viðaukar við Samninganna II
- FRUMSKJÖL 10-37 Viðaukar við Samninganna III
- Fylgiskjöl 1-2 Fylgiskjöl við Samninganna
- TILSKIPUN 94/19/ES EVRÓPSKA ÞINGSINS OG RÁÐSINS þann 30. maí 1994 Til að koma í veg fyrir hrun allra Banka á sama markaði
- Umsækjenda lönd um aðild að Evrópsku Sameiningunni. Lánarfyrirgreiðslur, eftirspurn eftir krónubréfum í samræmi við acquis.
Mínir tenglar
- Alþjóðleg samantekt um lögleg jafngreiðslu/íbúðalán Mortgage, Hypothec, Annuitet, Negam, jafgreiðsla, veðlán
- Irving Fisher skýrir verðtryggingu best og aðra vísa:Indexes Allir sem vilja skilja grunn fjármála skilja meistarann
- Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Tók gildi 17. júní 1944.
- Leiðrétt verðtryggingar vísitala. Sjá og flokkinn Íbúðarvísitala
- Falið Forsetavald Stjórnmálamenn fari eftir stjórnarskrá.
- Í upphafi skyldi ábyrgur endinn skoða Hrun húsbréfakerfisins var öllun ábyrgu ljóst 2002
- IMF eða AGS AGS sjá Publication Country Report
- Meinhornið Mannvins rök til að hlusta á.
Góðir punktar
- Valdar greinar um afturhvarf til miðalda á Íslandi Grunnur til að skilja hrunið
- Páll Vilhjálmsson Höfundur er blaðamaður. Ekki-Baugsmiðill
- G. Tómas Gunnarsson Bjórá 49
- Kastljós Skoðar ræturnar
- Schweizerische Volkspartei SVP Freipass für alle? NEIN zur Personenfreizügigkeit!
- United Kingdom Independence Party Freedom to choose Bretar vilja snúa baki við ESB
- Reform Party : Enduruppbygging til reisnar. Bendir á vandamál hliðstæð Íslenskum
ESB
- Treaty of Lisbon Council of the European Union
- Ísland síðustu 20 ár. Áhrif ES regluverksins? Menningararfleið Sameinaðar [meginlands] Evróu
- Seðlabanki Íslands 330.000 íbúar hafa þeir efni á þessu?
- Kauphöll Íslands Sjá og : omxnordicexchange.com/
- Iceland and the IMF Þessir með hlutlausa sjónarhornið AGS
- Traktat Om En Forfatning For Europa Treaty on a Constitution for Europe
- Danmarks Riges Grundlov Grunnreglur Danska ríkisins: Stjórnarskrá
- Stjórnarskrá Frakklands CONSTITUTION DE LA CINQUIEME REPUBLIQUE
- European Commission Evrópska Umboðið þeirra opinbera hlið
Málmyndarfræði
- Aelius Donatus rómverskur málmyndarsagnari á 4.öld Einn af heimildar mönnun Ólafs Þórðasonar hvítaskálds.
- Priscianus Caesariensis (fl. 500 AD) Latnesku málmyndarsagnari Annar af heimildarmönnum Ólafs hvítaskálds
- Ólafur Þórðarson hvítaskáld og rúnafræðingur(um 1210 1259) Samdi Grundvöll Málfræðinnar og Málskrúðsfræði
- Luca Pacioli 1446/7 -1517 Tvíhliða bókhald og grunninnrætingar forsendur hæfra ráðmanna.
- Quadrivum: fullnægand innrætting yfirstéttar manna lámarkskröfur til yfirstéttanna sem vilja hafa áhrif á jafningja
- Trivium: fyrir þjónanna. Nauðsynleg innræting fyrir meiriháttar menntun.
Nýjustu færslur
- Ríkisábyrgð
- Syndir feðranna koma niður á annarra manna börnum
- Mammon er Guðinn?
- EES: Samningur um Evrópskt Efnahagsvæði
- Íbúðafasteignaveðsverðvísir er það ekki málið?
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið III!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið II!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið!
- Aldur og falið vald
- Sníða sér stak eftir vexti og hámarka virðisauka?
Bloggvinir
- tilveran-i-esb
- vild
- kristinnsig
- ea
- siggith
- einarsmaeli
- vilhjalmurarnason
- reykur
- baravel
- hannesgi
- hlf
- hallarut
- gudbjornj
- jonsullenberger
- huldumenn
- kristjan9
- jon-o-vilhjalmsson
- sigsaem
- zumann
- inhauth
- alla
- baldvinj
- ragnar73
- vala
- noosus
- halldorjonsson
- hreinn23
- gudjul
- vidhorf
- huxa
- thorsteinnhelgi
- krisjons
- bjarnimax
- gudmunduroli
- isleifur
- hvirfilbylur
- sv11
- baldher
- jonmagnusson
- gagnrynandi
- krist
- maggij
- idda
- morgunblogg
- rynir
- runirokk
- summi
- fullvalda
- predikarinn
- einarbb
- nr123minskodun
- valdimarjohannesson
- amadeus
- diesel
- sibba
- holmdish
- gattin
- eeelle
- vefritid
- thjodarheidur
- minnhugur
- svarthamar
Færsluflokkar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- íbúðarvísitala
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendamarkaður
- Siðferði
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér hugnast betur upptaka dollars en evru, ef krónan okkar blessuð yrði lögð af. Evruæði Íslendinga um þessar mundir er gjörsamlega glórulaust. Við verðum bara að vona, að okkar gáfaða þjóð sjái að sér og hafni aðild að ESB og hendi
síðan öllum hugmyndum að upptöku Evru út í hafsauga.
Með kveðju frá Siglufirði, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 20.1.2009 kl. 13:31
Þakka fyrir kveðjur frá Siglufirði Kristján. Þegar ég var í fragtsiglingum kom ég oft við á Sigló. Sjálfsögðu til að fá mér besta rjómaís í heimi. Ég var líka ekki hár í loftinu þegar móður systir mín kom heim frá Sigló á nýjum fólksbíl sem hún hafði staðgreidd. Þó val á drasli hafi verið minna fyrir daga ESS þá er ég alls ekki sammála að lífskjör hafi ekki verið betri að flestu leyti hvað varðar tækifæri og almenna hamingju.
Júlíus Björnsson, 20.1.2009 kl. 18:11
Ég er nokkuð sammála honum Kristjáni þarna. Ég er alls ekki sáttur við þetta Evruæði og ég er ekki spenntur fyrir aðild að ESB. Dollar væri kannski betri en ég vil gera allt til að halda í okkar eigin gjaldmiðil. Mér finnst oft vera uppgjafartónn í þeim sem talar alltaf um að sækja um Evrur og ganga í ESB.
Góðar heilsanir til frændfólks míns á Siglufirði
Faðir minn var Hörður Haraldsson sonur Haraldar Karls Gunnaugssonar síldarútvegsnefndar manns frá Siglufirði. Eftirlifandi ættingjar á Sigló eru nokkur börn Þuríðar og Bjarna.......
Guðni Karl Harðarson, 20.1.2009 kl. 21:10
Ég hélt annars að besti Rjómaís í heimi væri seldur uppi í gamla bænum á Akureyri? Það má þó sjálfsagt alltaf deila um það?
Guðni Karl Harðarson, 20.1.2009 kl. 21:13
Ekki fyrir 30 árum.
Þinn eiginn gjaldmiðill getur verið Dollar. Svipað að bíllinn sem þú átt og keyrir getur verið bæði snöggur og sparneytinn. Þú þarft bara eignast hann fyrst.
Júlíus Björnsson, 20.1.2009 kl. 21:50
Ertu að meina minn eigin peningur í dollar og skuldirnar í krónum?
Hinsvegar mætti alveg hugsa þetta með dollarinn frekar enn evruna. Mín skoðun þarf auðvitað ekki endilega að vera sú besta
Guðni Karl Harðarson, 20.1.2009 kl. 22:01
Asía, Afríka, Ameríka, [Evrópa,Litla, Asía] borgar í dollurunum nýja kaupið verður í dollurunum og þú verður fljótur að borga krónu skuldirnar.
Júlíus Björnsson, 20.1.2009 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.