Draumur á Sandi

Nýjar lánveitingar sem vænst var að sæu [sæju] dagsins ljós hafi ekki gert það. Fjöldi góðra smárra, meðalstórra og stórra  fyrirtæki séu í svelti með rekstrarlán sem einungis dýpki kreppuna. Það að erlendar bankastofnanir eru horfnar sé vissulega þáttur í málinu.En til viðbótar þá hafa breskir bankar í aðalatriðum tekið þann pól í hæðina að halda í fjármagnið til að mæta frekari töpum, stefna sem róar hluthafana en grefur undan efnahagslífinu, segir Vince Cable.

Að byggja til vist sína á millifærslum og fjármagnsvæntingapappírsframleiðslu er fallvölt gæfa eins og dæmin sanna. Byggja  stöðugleika þjóðar á sandi með öðrum orðum, eins og dæmin sanna og við höfum áþreifanlega orðið var við. Byggja á raunverulegum verðmætum, náttúru auðlindum og dugnaði þjóðarinnar til orðs og æðis það er bjargið sem almenn velferð þjóðar byggir á til langframa.


mbl.is Íslandsskírskotanir tíðar í breskri efnahagsumræðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband