145.000.000.000 krónur

UM 2.000.000 á fjögura manna fjölskyldu. Fáum við skattgreiðendur ávísunina senda í pósti?

 

Aðalmiðlarar ríkisverðbréfa

Nýi Glitnir

Nýi Kaupþing

NBI

MP Banki

Straumur Fjárfestingarbanki


mbl.is Hrein lánsfjárþörf ríkissjóðs 145 milljarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Diesel

Nei, það kemur engin seðill. Birtist bara í heimabankanum, það á að spara pappírinn og henda trjánum....

Diesel, 20.1.2009 kl. 20:27

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Þá lokar maður bara heimabankanum hann er hvort sem er gjaldþrota.

Guðmundur Óli Scheving, 20.1.2009 kl. 20:48

3 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Ég held að það sé nú ekki öll von úti en um samninga en það kostar alvöru samninganefnd sem tekið er mark á það tekur enginn mark á brennuvargi við uppbyggingu og allra sýnst Bretar.

Það má líkja þessu við að framkvæmdastjóri í almeningshlutafélagi á Raufarhöfn þar sem allir íbúar ættu sitt spari fé og væri með alla íbúana í vinnu sigldi skipi sínu sofandi við stírið þar sem hann hefði ekki mannað brúna vegna sparsemi  og (þar með ekki lögleg áhöfn ) upp í fjöru og kæmi til Reykjavíkur og vildi fá lán til að gera sjálfur við skipið við bryggju hvað haldið þið að peningavaldið segði nei þú ferð í steininn og það verða aðrir fengnir til þess.

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 20.1.2009 kl. 20:49

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Lánakostnaður eða afföll vegna áhættu er það sem er fréttnæmt. Hann byggist á þeim sem er ábyrgur [Ríkisvaldið] fyrir borgun og því veði [vergar tekjur Landsframleiðslu þjóðarinnar í framtíðinni] sem liggur til grundvaldar.

Fyrst þurfa fjölskyldurnar að verða skuldlausar, síðan arðbær fyrirtæki, síðan Sveitarfélög og síðan landsstjórninn. Þá er hægt að losa okkur við alltof fjármagns þurfandi fjármálageira.

Þetta er spurning um forgangs röðun sem gengur útfrá jöfnum tækifærum og virðingu við lýðræðið.

Skuldlaus ríkissjóður allir  aðrir skuldugir til að réttlæta allt of stórt fjármálakerfi.  Einkabankar geta ekki komið í stað ríkisins þegar um styrki við fyrirtæki og landsbyggðina er að ræða. 

Júlíus Björnsson, 20.1.2009 kl. 21:34

5 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.1.2009 kl. 00:44

6 Smámynd: Júlíus Björnsson

Skuldlaus ríkissjóður allir  aðrir skuldugir til að réttlæta allt of stórt fjármálakerfi.  Einkabankar geta ekki komið í stað ríkisins þegar um styrki við fyrirtæki og landsbyggðina er að ræða. 

Þetta kallast kaldhæðni!

Ríkissjóður[áður skuldugur] og ríkisbankar[ reknir á núlli] hér áður dældu skattpeningum í á röngum forsemdum í sum fyrirtæki [Af vorkunnsemi við eigendur?]  á þeim sömu forsendu gat almenningur skrimt á landsbyggðinni. Svo allt í einu var Ríkissjóður skuldlaus og einkabankarnir sáu alfarið um að dæla vaxtaokrinu á almenning , á nýjum röngum forsemdum í eigendur ennþá færri ranga fyrirtækja eigendur.    Og almenningi fækkaði umtalsvert á landsbyggðinni.  Auðvitað á byggja upp kostnaðarlítið fjármálakerfi sem heldur almennt allri lánsþörf í lámarki. 

Júlíus Björnsson, 21.1.2009 kl. 01:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 54892

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband