20.1.2009 | 21:10
Forherðing Siðspilltra.
Lítilsvirðing við lýðræðið. Samstaða um áframhaldandi viðreisn sérhagsmuna tækifærisinnanna. Gaman, Gaman. Stjórnin er ekki að bregðast við mestu heimskreppu síðari tíma að flestra manna mati. Hefur USA efni á því að bjarga Evrópu öðru sinni. Eiga Íslendingar samleið með fyrrverandi nýlendum [USA þar með talin] eða gömlum harðstjórum [ESB yfirstéttinni] á sviði efnahagsmála heimilanna.
Ekki stjórnarslit í augnablikinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Kjaramál, Mannréttindi, Neytendamarkaður | Breytt s.d. kl. 19:01 | Facebook
Um bloggið
Júlíus Björnsson
Tenglar
EU bálkaða lagasafnið
- EU STJÓRNARSKRÁRDRÖGIN Efnisyfirlit
- SAMNINGURINN UM EVRÓPSKU SAMEININGUNA Grein 1 til og með grein 55
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR I Grein 1 til og með grein 173
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR II Grein 174 til og með grein 358
- FRUMSKJÖL 1-6 Viðaukar við Samninganna I
- FRUMSKJÖL 7-9 Viðaukar við Samninganna II
- FRUMSKJÖL 10-37 Viðaukar við Samninganna III
- Fylgiskjöl 1-2 Fylgiskjöl við Samninganna
- TILSKIPUN 94/19/ES EVRÓPSKA ÞINGSINS OG RÁÐSINS þann 30. maí 1994 Til að koma í veg fyrir hrun allra Banka á sama markaði
- Umsækjenda lönd um aðild að Evrópsku Sameiningunni. Lánarfyrirgreiðslur, eftirspurn eftir krónubréfum í samræmi við acquis.
Mínir tenglar
- Alþjóðleg samantekt um lögleg jafngreiðslu/íbúðalán Mortgage, Hypothec, Annuitet, Negam, jafgreiðsla, veðlán
- Irving Fisher skýrir verðtryggingu best og aðra vísa:Indexes Allir sem vilja skilja grunn fjármála skilja meistarann
- Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Tók gildi 17. júní 1944.
- Leiðrétt verðtryggingar vísitala. Sjá og flokkinn Íbúðarvísitala
- Falið Forsetavald Stjórnmálamenn fari eftir stjórnarskrá.
- Í upphafi skyldi ábyrgur endinn skoða Hrun húsbréfakerfisins var öllun ábyrgu ljóst 2002
- IMF eða AGS AGS sjá Publication Country Report
- Meinhornið Mannvins rök til að hlusta á.
Góðir punktar
- Valdar greinar um afturhvarf til miðalda á Íslandi Grunnur til að skilja hrunið
- Páll Vilhjálmsson Höfundur er blaðamaður. Ekki-Baugsmiðill
- G. Tómas Gunnarsson Bjórá 49
- Kastljós Skoðar ræturnar
- Schweizerische Volkspartei SVP Freipass für alle? NEIN zur Personenfreizügigkeit!
- United Kingdom Independence Party Freedom to choose Bretar vilja snúa baki við ESB
- Reform Party : Enduruppbygging til reisnar. Bendir á vandamál hliðstæð Íslenskum
ESB
- Treaty of Lisbon Council of the European Union
- Ísland síðustu 20 ár. Áhrif ES regluverksins? Menningararfleið Sameinaðar [meginlands] Evróu
- Seðlabanki Íslands 330.000 íbúar hafa þeir efni á þessu?
- Kauphöll Íslands Sjá og : omxnordicexchange.com/
- Iceland and the IMF Þessir með hlutlausa sjónarhornið AGS
- Traktat Om En Forfatning For Europa Treaty on a Constitution for Europe
- Danmarks Riges Grundlov Grunnreglur Danska ríkisins: Stjórnarskrá
- Stjórnarskrá Frakklands CONSTITUTION DE LA CINQUIEME REPUBLIQUE
- European Commission Evrópska Umboðið þeirra opinbera hlið
Málmyndarfræði
- Aelius Donatus rómverskur málmyndarsagnari á 4.öld Einn af heimildar mönnun Ólafs Þórðasonar hvítaskálds.
- Priscianus Caesariensis (fl. 500 AD) Latnesku málmyndarsagnari Annar af heimildarmönnum Ólafs hvítaskálds
- Ólafur Þórðarson hvítaskáld og rúnafræðingur(um 1210 1259) Samdi Grundvöll Málfræðinnar og Málskrúðsfræði
- Luca Pacioli 1446/7 -1517 Tvíhliða bókhald og grunninnrætingar forsendur hæfra ráðmanna.
- Quadrivum: fullnægand innrætting yfirstéttar manna lámarkskröfur til yfirstéttanna sem vilja hafa áhrif á jafningja
- Trivium: fyrir þjónanna. Nauðsynleg innræting fyrir meiriháttar menntun.
Nýjustu færslur
- Ríkisábyrgð
- Syndir feðranna koma niður á annarra manna börnum
- Mammon er Guðinn?
- EES: Samningur um Evrópskt Efnahagsvæði
- Íbúðafasteignaveðsverðvísir er það ekki málið?
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið III!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið II!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið!
- Aldur og falið vald
- Sníða sér stak eftir vexti og hámarka virðisauka?
Bloggvinir
- tilveran-i-esb
- vild
- kristinnsig
- ea
- siggith
- einarsmaeli
- vilhjalmurarnason
- reykur
- baravel
- hannesgi
- hlf
- hallarut
- gudbjornj
- jonsullenberger
- huldumenn
- kristjan9
- jon-o-vilhjalmsson
- sigsaem
- zumann
- inhauth
- alla
- baldvinj
- ragnar73
- vala
- noosus
- halldorjonsson
- hreinn23
- gudjul
- vidhorf
- huxa
- thorsteinnhelgi
- krisjons
- bjarnimax
- gudmunduroli
- isleifur
- hvirfilbylur
- sv11
- baldher
- jonmagnusson
- gagnrynandi
- krist
- maggij
- idda
- morgunblogg
- rynir
- runirokk
- summi
- fullvalda
- predikarinn
- einarbb
- nr123minskodun
- valdimarjohannesson
- amadeus
- diesel
- sibba
- holmdish
- gattin
- eeelle
- vefritid
- thjodarheidur
- minnhugur
- svarthamar
Færsluflokkar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- íbúðarvísitala
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendamarkaður
- Siðferði
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tel að við eigum að reyna að ná fundum Óbama og Klinnton og kanna þeirra hug til okkar ef við tækjum upp Dollar eða myndum binda krónuna við Dollar við hjálpuðum þeim í 50 ár og nú er hugsanlega komið að þeim að endurgjalda stuðninginn.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 20.1.2009 kl. 21:26
Ég hélt í einfeldni minni að hún Jóhanna vær einna skást af þessu liði? Svo virðist því miður ekki vera
Ég segi. Skrifum um spillingu og siðsleysi íslensku Ríkisstjórnarinnar á ensku og sendum út um allan heim á þingmenn og höfðum til réttsýni þeirra! Málið er að við svona aðstæður hefðu flestir réttsýnir stjórnmálamenn úti í heimi þegar sagt afsér. Eiginlega bar strax hefði þetta átt að gerast í Október!
Guðni Karl Harðarson, 20.1.2009 kl. 22:19
Auðvitað USA er byggt af landnemum og í þeim slær hjartað líkt og okkar af frelsis útrásarþörf. Í USA og Kanada eigum við fleiri skyldmenni [af íslenskum rótum] en í nokkurri álfu heimsins. Mín skoðun er að þeir hafi hjálpa okkur til að hjálpa sér. Knýið á og fyrir yður mun upplokið verða. Mig grunnar að viðeigandi lagabreytingar eða viðbætur myndu auðvelda öll framtíðar viðskipti og vináttu við USA. Formleg afsökun á því hvað við vorum ókurteis við brottför herafla þeirra til annarra svæða. USA lítur upp til þeirra sem vilja sannanlega standa á eigin fótum skiptir stærðin engu máli. Það get ég vottað. Þeir geta kennt okkur hvað trúfrelsi er í framkvæmd. Þeir geta kennt okkur hvað samþætting menningar heima í eina þjóðarmenningu er. ESB á kúpunni er ekki samkeppnisfær að neinu leyti.
Júlíus Björnsson, 20.1.2009 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.