Erlent eignarhald

Ég sé ekkert Íslenskt við að festa hér erlent eignarhald í sessi. Tekjur [hagnaður] af rekstri erlendra fjármagnsfesta hér á  landi rennur í vasa þessi ríkis sem auðhringum þykir best. ESB er Risa einokunarviðskiptabandalag. Í samkeppi við öll hin í heiminum. Íslendingar þurfa að halda opnum tækifærum til að eiga viðskipti við allan heiminn. Innlimun í ESB kemur í veg fyrir það. Dvergefnahagsríkið Ísland á sérhæfa sig í hátekjusjónarmiðum. ESB: Risinn er sérhæfður í lágtekjusjónarmiðum og lágvöru.  


mbl.is ESB-umsókn þolir enga bið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg

Mikið rétt, reyndar eru stjórnarflokkarnir að breiða yfir mistök með að leggja áherslu á inngöngu í ESB eins og það geri eitthvað kraftaverk.  Framsókn slær ryki í augu fólks með nýjum flokksformanni og notar ESB einnig.  Reyndar segja þeir síðan að ESB verði að ganga að kröfum okkar Íslendinga.  Meira að segja VG eru farnir að tala um aðild.  Allir að segja það sem þeir halda að fólkið vilji heyra.  Þvílíkt aumkvunarvert viðhorf pólitíkusa. 

Við getum engar kröfur gert, bara missum mikið og fáum að hafa 0,82% atkvæðarétt.  Fáránlegt eins og staðan er núna að hugsa um þetta. 

Voru ekki þó nokkrir hagfræðingar búnir að spá falli gríðarlegu falli Evrunnar á næstu árum, eða frá 2011 ?

Sigurbjörg, 22.1.2009 kl. 16:34

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ég á meiri samleið með fornum nýlendum en efnahagslega sökkvandi einokunarbandalagi.

Júlíus Björnsson, 22.1.2009 kl. 18:51

3 Smámynd: Diesel

Er ekki ESB bara svipað og IMF, bara ein risa frjálshyggju einkavæðingarmaskína?

Diesel, 22.1.2009 kl. 19:19

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ný-frjálshyggju og þar er reginmunur. Ný-frjálshyggja er ný-jafnaðarhyggja.  Hugtakið sett fram af tækifærisinnum  sósíalista eða eurok-rata um hina  tækifærisinnana sem birtast til hægri.

Júlíus Björnsson, 22.1.2009 kl. 20:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 54906

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband