Íslendingar geri betur

Obama hefur einnig gefið til kynna að hann muni taka efnahagsmál föstum tökum. Hann hefur lagt fram áætlun um 800 milljarða dala framlag til að örva efnahaginn. Þá segir blaðið The New York Times, að forsetinn áformi að endurskoða og herða lög um fjármálaeftirlit, vogunarsjóði, matsfyrirtæki og fasteignalánasjóði.

330.000- íbúar í alþjóðaviðskiptum ekki en búnir að breyta lögum til samræmis við þau sem gilda hjá fyrirmyndar þjóðum. Eiga þeir von á slíkum yfirlýsingu frá sínum leiðtogum?

Íslendingar hafa ekki efni á þeim kostnað sem fylgir ofurstórum fjármálageira. Sérhver þjóð verður að sníða sér stakk eftir vexti og einbeita sér að hámarka raunverulegan gróða og gera það sem hún er best í hverju sinni. Svo sem að losa fé sér í hag bundið í auðlindum sínum. Sérhver er sjálfum sér næstur.


mbl.is Obama byrjar vel í embætti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 54887

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband