4.2.2009 | 16:42
Stjórnarskrárbrot?
14. gr. Ráðherrar bera ábyrgð á stjórnarframkvæmdum öllum. Ráðherraábyrgð er ákveðin með lögum. Alþingi getur kært ráðherra fyrir embættisrekstur þeirra. Landsdómur dæmir þau mál.
Viðskiptaráðuneytið staðfesti í bréfum til breska fjármálaráðuneytisins 20. ágúst 2008 og 5. október 2008 að íslenska ríkisstjórnin myndi standa við bakið á Tryggingarsjóði innstæðueigenda og fjárfesta (TIF) svo sjóðurinn gæti staðið skil á lágmarks innstæðutryggingum.
viðskiptaráðherra við fyrirspurn Sivjar Friðleifsdóttur um tvö bréf ráðherrans til breska
fjármálaráðuneytisins.
Þetta mun rétt vera, mun þetta ekki jaðra við landráð? Þá er Dómsmálaráðherra ekki til setunnar boðið.
Lofuðu stuðningi ríkisstjórnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Löggæsla | Aukaflokkar: Evrópumál, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Júlíus Björnsson
Tenglar
EU bálkaða lagasafnið
- EU STJÓRNARSKRÁRDRÖGIN Efnisyfirlit
- SAMNINGURINN UM EVRÓPSKU SAMEININGUNA Grein 1 til og með grein 55
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR I Grein 1 til og með grein 173
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR II Grein 174 til og með grein 358
- FRUMSKJÖL 1-6 Viðaukar við Samninganna I
- FRUMSKJÖL 7-9 Viðaukar við Samninganna II
- FRUMSKJÖL 10-37 Viðaukar við Samninganna III
- Fylgiskjöl 1-2 Fylgiskjöl við Samninganna
- TILSKIPUN 94/19/ES EVRÓPSKA ÞINGSINS OG RÁÐSINS þann 30. maí 1994 Til að koma í veg fyrir hrun allra Banka á sama markaði
- Umsækjenda lönd um aðild að Evrópsku Sameiningunni. Lánarfyrirgreiðslur, eftirspurn eftir krónubréfum í samræmi við acquis.
Mínir tenglar
- Alþjóðleg samantekt um lögleg jafngreiðslu/íbúðalán Mortgage, Hypothec, Annuitet, Negam, jafgreiðsla, veðlán
- Irving Fisher skýrir verðtryggingu best og aðra vísa:Indexes Allir sem vilja skilja grunn fjármála skilja meistarann
- Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Tók gildi 17. júní 1944.
- Leiðrétt verðtryggingar vísitala. Sjá og flokkinn Íbúðarvísitala
- Falið Forsetavald Stjórnmálamenn fari eftir stjórnarskrá.
- Í upphafi skyldi ábyrgur endinn skoða Hrun húsbréfakerfisins var öllun ábyrgu ljóst 2002
- IMF eða AGS AGS sjá Publication Country Report
- Meinhornið Mannvins rök til að hlusta á.
Góðir punktar
- Valdar greinar um afturhvarf til miðalda á Íslandi Grunnur til að skilja hrunið
- Páll Vilhjálmsson Höfundur er blaðamaður. Ekki-Baugsmiðill
- G. Tómas Gunnarsson Bjórá 49
- Kastljós Skoðar ræturnar
- Schweizerische Volkspartei SVP Freipass für alle? NEIN zur Personenfreizügigkeit!
- United Kingdom Independence Party Freedom to choose Bretar vilja snúa baki við ESB
- Reform Party : Enduruppbygging til reisnar. Bendir á vandamál hliðstæð Íslenskum
ESB
- Treaty of Lisbon Council of the European Union
- Ísland síðustu 20 ár. Áhrif ES regluverksins? Menningararfleið Sameinaðar [meginlands] Evróu
- Seðlabanki Íslands 330.000 íbúar hafa þeir efni á þessu?
- Kauphöll Íslands Sjá og : omxnordicexchange.com/
- Iceland and the IMF Þessir með hlutlausa sjónarhornið AGS
- Traktat Om En Forfatning For Europa Treaty on a Constitution for Europe
- Danmarks Riges Grundlov Grunnreglur Danska ríkisins: Stjórnarskrá
- Stjórnarskrá Frakklands CONSTITUTION DE LA CINQUIEME REPUBLIQUE
- European Commission Evrópska Umboðið þeirra opinbera hlið
Málmyndarfræði
- Aelius Donatus rómverskur málmyndarsagnari á 4.öld Einn af heimildar mönnun Ólafs Þórðasonar hvítaskálds.
- Priscianus Caesariensis (fl. 500 AD) Latnesku málmyndarsagnari Annar af heimildarmönnum Ólafs hvítaskálds
- Ólafur Þórðarson hvítaskáld og rúnafræðingur(um 1210 1259) Samdi Grundvöll Málfræðinnar og Málskrúðsfræði
- Luca Pacioli 1446/7 -1517 Tvíhliða bókhald og grunninnrætingar forsendur hæfra ráðmanna.
- Quadrivum: fullnægand innrætting yfirstéttar manna lámarkskröfur til yfirstéttanna sem vilja hafa áhrif á jafningja
- Trivium: fyrir þjónanna. Nauðsynleg innræting fyrir meiriháttar menntun.
Nýjustu færslur
- Ríkisábyrgð
- Syndir feðranna koma niður á annarra manna börnum
- Mammon er Guðinn?
- EES: Samningur um Evrópskt Efnahagsvæði
- Íbúðafasteignaveðsverðvísir er það ekki málið?
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið III!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið II!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið!
- Aldur og falið vald
- Sníða sér stak eftir vexti og hámarka virðisauka?
Bloggvinir
- tilveran-i-esb
- vild
- kristinnsig
- ea
- siggith
- einarsmaeli
- vilhjalmurarnason
- reykur
- baravel
- hannesgi
- hlf
- hallarut
- gudbjornj
- jonsullenberger
- huldumenn
- kristjan9
- jon-o-vilhjalmsson
- sigsaem
- zumann
- inhauth
- alla
- baldvinj
- ragnar73
- vala
- noosus
- halldorjonsson
- hreinn23
- gudjul
- vidhorf
- huxa
- thorsteinnhelgi
- krisjons
- bjarnimax
- gudmunduroli
- isleifur
- hvirfilbylur
- sv11
- baldher
- jonmagnusson
- gagnrynandi
- krist
- maggij
- idda
- morgunblogg
- rynir
- runirokk
- summi
- fullvalda
- predikarinn
- einarbb
- nr123minskodun
- valdimarjohannesson
- amadeus
- diesel
- sibba
- holmdish
- gattin
- eeelle
- vefritid
- thjodarheidur
- minnhugur
- svarthamar
Færsluflokkar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- íbúðarvísitala
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendamarkaður
- Siðferði
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja hérna. Fór þetta bréf eftir samþykki ríkistjórnarinnar eða ákvað hann þetta sjálfur?
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 4.2.2009 kl. 17:17
Þetta eru landráð sennilega af gáleysi
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 4.2.2009 kl. 18:10
Gáleysi afsakar ekkert.
Sigurbjörg, 4.2.2009 kl. 18:36
Kjósendur Fylkingar ef hún er lýðræðisleg bera ábyrgð á vali sínu. Ráðherra ber sjálfstæða ábyrgð á gerðum sínum. Reglur um menn í æðstu stöðum svo sem framkvæmdastjóra er að þeir mega ekki bera fyrir sig vanþekkingu á hlutafjárlögum almennt. Hluti ábyrgðarinnar felst í því að kynna sér reglurnar um ákvarðanir og fá leyfi hjá löggjafanum ef reglur vantar.
Júlíus Björnsson, 4.2.2009 kl. 21:33
Úr lögum um ráðherraábyrgð nr. 4/1963
2. gr. Ráðherra má krefja ábyrgðar samkvæmt því, sem nánar er fyrir mælt í lögum þessum, fyrir sérhver störf eða vanrækt starfa, er hann hefur orðið sekur um, ef málið er svo vaxið, að hann hefur annaðhvort af ásetningi eða stórkostlegu hirðuleysi farið í bága við stjórnarskrá lýðveldisins, önnur landslög eða að öðru leyti stofnað hagsmunum ríkisins í fyrirsjáanlega hættu.
10. gr. Loks verður ráðherra sekur eftir lögum þessum:
a. ef hann misbeitir stórlega valdi sínu, enda þótt hann hafi ekki beinlínis farið út fyrir embættistakmörk sín;
b. ef hann framkvæmir nokkuð eða veldur því, að framkvæmt sé nokkuð, er stofnar heill ríkisins í fyrirsjáanlega hættu, þótt ekki sé framkvæmd þess sérstaklega bönnuð í lögum, svo og ef hann lætur farast fyrir að framkvæma nokkuð það, er afstýrt gat slíkri hættu, eða veldur því, að slík framkvæmd ferst fyrir.
Aðalheiður Ámundadóttir, 5.2.2009 kl. 13:12
Aðalheiður þakka þér fyrir þitt innlegg.
Þetta er gott dæmi um hvernig Löggjafans vinna með í anda einfaldrar þjóðar Stjórnarskrár.
Hér er verið að skerpa [túlkun] skilning á grein 14 skrárnar að flestra mati.
Þögn er sama og samþykki. Alþingi: löggjafarvaldið er það að setja framtíðinni víti til varnaðar gæta hagsmuna þjóðarinnar eða eru þingmenn án undantekninga að haga sér í samræmi við eða vilja meirihluta þjóðarinnar [skattgreiðenda] í anda stjórnskrár?
Júlíus Björnsson, 5.2.2009 kl. 14:02
Ekki kann ég að segja hvort Alþingi er beinlínis skylt að draga ráðherra til ábyrgðar þegar svo ber undir. Hins vegar er það á hreinu að það er skylda skv. 4. gr. hgl. að refsa mönnum fyrir brot framin á Íslandi.
Þá segir í 6. gr. laganna
6. gr. Ennfremur skal refsað eftir íslenskum hegningarlögum fyrir brot, sem þannig er háttað, er hér á eftir segir, enda þótt það sé framið utan íslenska ríkisins og án tillits til þess, hver er að því valdur:
1. Gegn sjálfstæði íslenska ríkisins, öryggi þess, stjórnskipan og stjórnvöldum, á embættis- eða sýslunarskyldum við íslenska ríkið og gegn hagsmunum, sem njóta íslenskrar réttarverndar, vegna náins sambands við íslenska ríkið.
2. Á skyldum, sem þeim, er verkið vann, bar samkvæmt íslenskum lögum að rækja erlendis...
En eins og ég segi, þó ákæruvaldinu sé skylt að sækja afbrotamenn til saka, má vel vera að slíkt sé valfrjálst á Alþingi!!
Aðalheiður Ámundadóttir, 5.2.2009 kl. 15:14
Þökk sé sögnum geta og mega. Hygg ég. Þjóðarvaldið refsing kjósenda [skattgreiðenda] hefur aldrei skilað sér á Íslandi. Flokksræðishefðin hér er greinlega mesta haftið á þjóðræðinu [lýðræðinu þá um fleiri þjóðir er um að ræða hygg ég].
Geta og Mega gefa vissulega sveigjanleika sem má réttlæta með heildarhagsmunum: í undatekningar tilfellum ef hér ríkti virkt þjóðræði.
Ef menn [embætti] skirrast við að frýja sig ábyrgð með því sækja sakhæfa til saka þá verður að leysa málið með öðrum leiðum [stjórnmálegum?]. Það er sú hefð sem ríkir hér öðrum fremur.
Júlíus Björnsson, 5.2.2009 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.