Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
6.12.2008 | 14:07
Glitnir látinn lifa of lengi
Undir Björgvin, stundaði Glitnir myntkörfu lán þegar gengið var í hæstu hæðum. USA hafði stuttu eftir áramót hafnað fyrirgreiðlu til Seðlabanka Íslands. Ekkert gat skýrt þess rosalegu útþenslu Bankakerfisins nema hrikaleg lánsþörf. Lánsþörf íslendsku skuldunautanna endurvarpað á Íslensku viðskiptabankanna sem gerðu tilraun að flytja íslendsku óstöðugleika aðferðina út. Grafa undan efnahagslegum stöðugugleika annarrar þjóðar með hækkun innlánsvaxta er hryðjuverk í efnahagslegum skilningi.
Af hverju var Bankamálaráðherra ekki búinn að hreinsa til í Íslenska Bankakerfinu miklu fyrr?
Ath. Skuldunautur merkir hér oftast auðmaður ef hann á bókað eigiðfé.
![]() |
Björgvin: Spurningarmerki við Glitnisatburðarás |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.12.2008 kl. 19:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2008 | 01:33
0% er ekki neitt
Í ljósi alþjóðaumræðu fjármála og viðskipta síðan síðsumars 2007 eftir fall "Lehman" brother" var þá ekki allt í uppnámi í Utanríksráðuneytinu. Með tillit til þeirra stöðu sem íslenska viðskiptabankakerfið var í utan ríkisins Íslands. Hækkun innlánsvaxta þvert á stefnu hennar hátígnar. Traust á Íslenskum lánastofnunum hrað þverrandi. Lánsþörfin farin að teygja sig til Singapur og Arabíu. Fag[kven]rmenn í Ráðherrastólanna. Reynslan í fyrirrúmmi. Sjálfstæða reynsluheila.
![]() |
Ingibjörg: Aldrei talað um 0% líkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.12.2008 kl. 19:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2008 | 23:14
Vitur nærri getur, Reyndur veit þó betur.
"Hins vegar er eðlilegt að áður en þær fara fram hafi almenningur aðgang að öllum upplýsingum um bankahrunið og aðdraganda þess. Fyrr geta kjósendur ekki kveðið upp sinn dóm. Þau rök Geirs H. Haarde, forsætisráðherra, að ekki sé hægt að kjósa á fyrstu mánuðum næsta árs á meðan verkefni Alþjóða gjaldeyrissjóðsins er að komast í gang eru líka rétt. "
Styrmir veit sýnu viti og það græða allir á því að hlusta á hann.
Engin furða að hlutirnir taka tímann sinn.
![]() |
Getur ekki vikist undan kosningum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.12.2008 kl. 19:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2008 | 20:14
Bla bla bla
Það er stjórmálamannanna við búa svo um hnútanna að Davíð geti ekki borið fyrir sig Bankaleynd. Þetta er langt frá því að vera spaugilegt. Að ætla sér að halda áfram að draga þjóðina á Asnaeyrum.
Spáð í spilin.
Gordon Brown Saklaus: Auðmennirnir Sekir [ábyrgir].
Málsóknin út um þúfir: Seðlabankinn hlutlaus.
Stjórnmálamennirnir samsekir [óábyrgir].
Þjóðin Saklaus [ábyrg]
![]() |
Miserfitt að hætta í pólitík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.12.2008 kl. 19:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2008 | 18:07
Hver talar fyrir sig!
Engum hefði hins vegar dottið í hug að núverandi staða gæti komið upp fyrr en eftir fall Lehman Brothers í september.
Á netinu er alveg ljóst að að eftir fall Lehman Brothers var hinn alþjóðlegi fjármálamarkaður í viðbraðgsstöðu. Hvað bankar væru fyrstir þegar "fárvirðið" myndi skella á hinum megin Atlandshafs hryggsins. Flestir ef ekki allir litu til Íslensku bankanna í ljósi þess óeðlilega vaxtarhraða sem þeir voru í. Var þeim spáð með þeim fyrstu sem myndu fylgja í kjölfarið. Hvað var að gerast í viðskiptaráðuneytinu? Ekki höfðu þeir samband við Seðlabankann í ljósi stöðu mála. Kemur viðskiptaráðherra ekkert við alþjóðafjármálaumræða? Fannst honum, á faglegum grunni, metið ekkert óeðlilegt við þessa geigvænulegu innrás hluta Íslenska fjármála og viðskiptakerfisins? Ofsa vaxtarhraði bankanna var það honum ekkert tiltökumál? Á almenningur að vera að vasast í slíkum málum? Ég geri þá kröfu til viðskiptaráðherra allra landa að þeir haldi vöku sinni á öllum tímum. En að standa fyrir utan umræðuna í Kjölfar falls Lehman Brothers það næri ekki nokkurri átt þá viðskipta, utanríkis, fjármálaráðherra eiga í hlut. Það er ekki við skúringarkonuna að sakast hér.
![]() |
Hitti Davíð ekki í tæpt ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.12.2008 kl. 19:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2008 | 15:44
Enginn vildi hlusta
Í viðtalinu, sem ber yfirskriftina Blóraböggull fólksins: Ég varaði við, en enginn vildi hlusta, segist Davíð hafa hreina samvisku, enda hafi hann lengi varað við því hvert stefndi og verið mjög gagnrýninn í garð nýju auðmannanna en ávallt talað fyrir daufum eyrum.
Engin vildi hlusta á Davíð frekar en nokkurn annan sem varaði við. ESB-Samingur setti þak á bindisskyldu og opnaði grá svæði fyrir Bankastarfsemi. Er nokkur furða að að ópruttnir aðilar freistist til að beita lögmálum frumskógarins þegar lagaramma vantar? Hvað með þá sem hlustuðu ekki? Hvað með þá sem frömdu og storkuðu siðferði þeirra þjóða sem við viljum telja okkar til ?
Ef ekki er hlustað á Davíð á hvern er þá hlustað, í þessu sambandi?
![]() |
Davíð: Þá mun ég snúa aftur" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.1.2009 kl. 19:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2008 | 14:13
Verðtryggingarbullið Íslenska.
Veðlán. [höfuðstóll +lægri vextir] Þegar veð er tekið sem trygging þá er það verðtrygging í sjálfum sér ef veðið lifir allan lánstíma. Vextir ofan á því lágir þar sem áhætta er lítill. Veð getur verið gull eða það sem kemur næst því: íbúðarhúsnæði í Stórborg sem búið er í, þar sem álitið er að verði alltaf stöðug eftirspurn.
Almenn lán. [höfuðstóll + hærri vextir] Lánað ef veð í því sem keypt er lifir ekki allan lánstímann kallast líka neyslulán. Yfirleit greidd upp innan árs. Í því tilfelli er oftast stuðst við CIP sem kallast neysluvísitala og er sögð mælikvarði á verð breytingar á neysluvöru. Vertrygging í stað veðs. Vextir fastir eða breytilegir í hærri kantinum vegna áhættunnar. Hér er nefnilega oftast ekki hægt að ganga að veðinu. T.d. Jólasteik greidd í mars.
Verbólgubótaþátturinn í íslenskri verðtryggingu á veðlánum er óalþjóðlegt fyrirbrigði. Það eitt sér er nóg til að fella hann út. Í raun er verið að hækka vexti á Íslandi á veðlánum umfram það sem tíðast hjá öðrum þjóðum. Í öðru lagi virkar hann þannig að gengissveiflur hellast mánaðarlega af fullum þunga á íbúðarveðlán, með annars ásættanlegum vöxtum, sem aukavextir og greiðast undir heitinu verð[bólgu]bætur. M.ö.o. Íslensk heimili eru látin borga niður verðbólguna öðrum fremur. Kjölfestan er orðin veltirinn.
Þetta er ekki spurning um að fella niður verðtryggingu, heldur að taka upp svipar reglur og siði sem gilda hjá alþjóðabankastofnum. Sér í lagi um að skilja milli vaxtarkröfu af veðlánum íbúðarhúsnæðis og vaxtarkröfunni sem er á áhættulánum hreinna neyslulána.
Íbúðarvísitala sem ég hef áður skrifað um er sú sem skilar sömu ávöxtunarkröfu þegar upp er staðið en veldur ekki svona hryllilegum sveiflum á íbúðarveðlánum á afborgunar tímabilinu. Verðbólgubæturnar eru skamm-tímasjónarmiðs kostur fyrir lánastofnunina í því að flestir greiða afborganir mánaðarlega og eykst þá innflæði lausfjár í samræmi við að lágir fastir vextir reiknast út frá uppreiknuðum höfuðstól þó fasteignaverð hafi ekki ennþá hækkað eða lækkað. Þar sem verðhjöðnun á verði neysluvöru er eðlilega sjaldgæf veldur þetta þenslu: kaupmáttur minnkar [við erum nýbúinn af borga af hærra fasteignaláni] og við látum atvinnurekanda svo borga mismuninn: Launahækkun. Sem síðan veldur hækkun á innlendri framreiðslu.
Af hverju útlendingar hafa ekki tekið upp slíkar verbólgubætur er einfalt: þeir stíga í vitið hvað þetta varðar þeirra ráðstjórn stefnir að stöðugleika til handa heimilunum sem eiga að verpa gulleggjum framtíðarinnar. Verðtrygging er í lagi. Verðbóta[bólgu]þátturinn er til skammar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.12.2008 kl. 15:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2008 | 23:02
Eftirspurnin minnkar
Lögmál heilbrigðs markaðar: eftirspurnin minnkar fasteignverðið lækkar. Undantekingin er ef eigandinn hefur efni á að halda eigninni, þangað til eftirspurnin hækkar aftur. Hver er raunverulegur eigandi ef eign er veðsett meir en 66%, 80%, 100%. Hver á greiða kostnað af að halda uppi fasteignaverðinu. Afhverju lækka þessir Nýju bankar ekki vextina til að auka eftirspurnina og tryggja verð eignarinnar? Hvaða ismi er hér á ferðinni. Hvar er hin vestræni verðtryggingarhugsunarháttur?
![]() |
Kaupsamningum fækkaði um 49% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.12.2008 kl. 19:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2008 | 18:38
Hreinn markaður.
Ég sé fyrir mér land þar sem allar veiðar smábáta næst landi væru frjálsar. Kvótar veiðitímabilanna á uppboðsleigu hverju sinni. Skiptingu landhelginar með tilliti til forréttinda byggðanna. Ríkið og sveitarfélög eigi uppboðsmarkaði vítt og breytt um landið. Gjaldtaka til handa ríki og sveitarfélögum innheimtist á mörkuðum og sé miðað við hundraðhluta af heildar þyngd afla en ekki verðmæti. Svipað ætti líka að gera í landbúnaði. Lánastarfsemi í höndum Banka. Verð á vöru miðast við [framreiðslu] verð í húsi seljanda. Kaupandi greiði alltaf fyrir sinn flutning og fjármagnskostnað [þeir sem þess þurfa]. Það kallast réttlátur afsláttur á heilbrigðum markaði. Þetta ýtir skuldafíklunum út af borðinum og rennir stoðum um arðbærara þjóðfélag til handa öllum. Nema kannski að undanskildum nokkrum Beauro-krötum. Engin rekur betur en sá sem á sjálfur og hefur til þess meðfædda hæfileika. Sumt verður ekki í askanna látið. Markaður í þágu fjöldans eykur valið það er frelsið í ramma laganna og þeirra siða sem vestræn menning byggir á. Og allur hinn almenni heimur sækir í eins og dæmin sanna.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.12.2008 kl. 15:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2008 | 15:12
Við erum öll samsek
Þögn er sama og samþykki. Þjóðin fær að gjalda þess að straffa ekki þeim sem sem eyðulögðu mannorð hennar með blekkingum og glannaskap. Svo hugsar almenningur í ESB. Látum hausanna fjúka. Hagsmuni heildarinnar í fyririrúmi. Daglegt brauð í ESB, sem sjá má í fjölmiðlum. Danir margvöruðu við á sínum tíma. Þeir voru ekki virtir viðlits, Kaupmannalandið sjálft það hafði sko ekki vit á viðskiptum. Það er rétt fjölmargir Íslendingar voru hræddir. En maður sem ekkert á nema fjölskyldunna sína hræðist ekkert. Þeim fer fjölgandi. Krafa ESB um að ganga til bols og höfuðs á siðspillingunni er skýlaus. Forgangsröð hér á landi, í upphafi langvarandi alþjóðakreppu, er söm við sig. Hengja Þjóðina fyrir smiðina. Með lögum skal landið byggja. Allt er sínum takmörkum háð, það kallast frelsi almenninings hjá siðmenntuðum þjóðum. Sannanirnar eru borðleggjandi í dag.
![]() |
Frekja og hroki aðgangsorð íslenska helvítisins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.12.2008 kl. 15:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Júlíus Björnsson
Tenglar
EU bálkaða lagasafnið
- EU STJÓRNARSKRÁRDRÖGIN Efnisyfirlit
- SAMNINGURINN UM EVRÓPSKU SAMEININGUNA Grein 1 til og með grein 55
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR I Grein 1 til og með grein 173
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR II Grein 174 til og með grein 358
- FRUMSKJÖL 1-6 Viðaukar við Samninganna I
- FRUMSKJÖL 7-9 Viðaukar við Samninganna II
- FRUMSKJÖL 10-37 Viðaukar við Samninganna III
- Fylgiskjöl 1-2 Fylgiskjöl við Samninganna
- TILSKIPUN 94/19/ES EVRÓPSKA ÞINGSINS OG RÁÐSINS þann 30. maí 1994 Til að koma í veg fyrir hrun allra Banka á sama markaði
- Umsækjenda lönd um aðild að Evrópsku Sameiningunni. Lánarfyrirgreiðslur, eftirspurn eftir krónubréfum í samræmi við acquis.
Mínir tenglar
- Alþjóðleg samantekt um lögleg jafngreiðslu/íbúðalán Mortgage, Hypothec, Annuitet, Negam, jafgreiðsla, veðlán
- Irving Fisher skýrir verðtryggingu best og aðra vísa:Indexes Allir sem vilja skilja grunn fjármála skilja meistarann
- Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Tók gildi 17. júní 1944.
- Leiðrétt verðtryggingar vísitala. Sjá og flokkinn Íbúðarvísitala
- Falið Forsetavald Stjórnmálamenn fari eftir stjórnarskrá.
- Í upphafi skyldi ábyrgur endinn skoða Hrun húsbréfakerfisins var öllun ábyrgu ljóst 2002
- IMF eða AGS AGS sjá Publication Country Report
- Meinhornið Mannvins rök til að hlusta á.
Góðir punktar
- Valdar greinar um afturhvarf til miðalda á Íslandi Grunnur til að skilja hrunið
- Páll Vilhjálmsson Höfundur er blaðamaður. Ekki-Baugsmiðill
- G. Tómas Gunnarsson Bjórá 49
- Kastljós Skoðar ræturnar
- Schweizerische Volkspartei SVP Freipass für alle? NEIN zur Personenfreizügigkeit!
- United Kingdom Independence Party Freedom to choose Bretar vilja snúa baki við ESB
- Reform Party : Enduruppbygging til reisnar. Bendir á vandamál hliðstæð Íslenskum
ESB
- Treaty of Lisbon Council of the European Union
- Ísland síðustu 20 ár. Áhrif ES regluverksins? Menningararfleið Sameinaðar [meginlands] Evróu
- Seðlabanki Íslands 330.000 íbúar hafa þeir efni á þessu?
- Kauphöll Íslands Sjá og : omxnordicexchange.com/
- Iceland and the IMF Þessir með hlutlausa sjónarhornið AGS
- Traktat Om En Forfatning For Europa Treaty on a Constitution for Europe
- Danmarks Riges Grundlov Grunnreglur Danska ríkisins: Stjórnarskrá
- Stjórnarskrá Frakklands CONSTITUTION DE LA CINQUIEME REPUBLIQUE
- European Commission Evrópska Umboðið þeirra opinbera hlið
Málmyndarfræði
- Aelius Donatus rómverskur málmyndarsagnari á 4.öld Einn af heimildar mönnun Ólafs Þórðasonar hvítaskálds.
- Priscianus Caesariensis (fl. 500 AD) Latnesku málmyndarsagnari Annar af heimildarmönnum Ólafs hvítaskálds
- Ólafur Þórðarson hvítaskáld og rúnafræðingur(um 1210 1259) Samdi Grundvöll Málfræðinnar og Málskrúðsfræði
- Luca Pacioli 1446/7 -1517 Tvíhliða bókhald og grunninnrætingar forsendur hæfra ráðmanna.
- Quadrivum: fullnægand innrætting yfirstéttar manna lámarkskröfur til yfirstéttanna sem vilja hafa áhrif á jafningja
- Trivium: fyrir þjónanna. Nauðsynleg innræting fyrir meiriháttar menntun.
Nýjustu færslur
- Ríkisábyrgð
- Syndir feðranna koma niður á annarra manna börnum
- Mammon er Guðinn?
- EES: Samningur um Evrópskt Efnahagsvæði
- Íbúðafasteignaveðsverðvísir er það ekki málið?
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið III!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið II!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið!
- Aldur og falið vald
- Sníða sér stak eftir vexti og hámarka virðisauka?
Bloggvinir
-
tilveran-i-esb
-
vild
-
kristinnsig
-
ea
-
siggith
-
einarsmaeli
-
vilhjalmurarnason
-
reykur
-
baravel
-
hannesgi
-
hlf
-
hallarut
-
gudbjornj
-
jonsullenberger
-
huldumenn
-
kristjan9
-
jon-o-vilhjalmsson
-
sigsaem
-
zumann
-
inhauth
-
alla
-
baldvinj
-
ragnar73
-
vala
-
noosus
-
halldorjonsson
-
hreinn23
-
gudjul
-
vidhorf
-
huxa
-
thorsteinnhelgi
-
krisjons
-
bjarnimax
-
gudmunduroli
-
isleifur
-
hvirfilbylur
-
sv11
-
baldher
-
jonmagnusson
-
gagnrynandi
-
krist
-
maggij
-
idda
-
morgunblogg
-
rynir
-
runirokk
-
summi
-
fullvalda
-
predikarinn
-
einarbb
-
nr123minskodun
-
valdimarjohannesson
-
amadeus
-
diesel
-
sibba
-
holmdish
-
gattin
-
eeelle
-
vefritid
-
thjodarheidur
-
minnhugur
-
svarthamar
Færsluflokkar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- íbúðarvísitala
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendamarkaður
- Siðferði
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar