Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
6.12.2008 | 20:09
Þjóðhollir
Ábyrgðin er ekki okkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt 7.12.2008 kl. 19:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2008 | 15:44
Enginn vildi hlusta
Í viðtalinu, sem ber yfirskriftina Blóraböggull fólksins: Ég varaði við, en enginn vildi hlusta, segist Davíð hafa hreina samvisku, enda hafi hann lengi varað við því hvert stefndi og verið mjög gagnrýninn í garð nýju auðmannanna en ávallt talað fyrir daufum eyrum.
Engin vildi hlusta á Davíð frekar en nokkurn annan sem varaði við. ESB-Samingur setti þak á bindisskyldu og opnaði grá svæði fyrir Bankastarfsemi. Er nokkur furða að að ópruttnir aðilar freistist til að beita lögmálum frumskógarins þegar lagaramma vantar? Hvað með þá sem hlustuðu ekki? Hvað með þá sem frömdu og storkuðu siðferði þeirra þjóða sem við viljum telja okkar til ?
Ef ekki er hlustað á Davíð á hvern er þá hlustað, í þessu sambandi?
Davíð: Þá mun ég snúa aftur" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt 17.1.2009 kl. 19:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2008 | 18:16
Kjararáð er framtíðin
Í hinni upprunalegu stjórnarskrá Þjóðarinnar allrar voru laun æðstu manna ríkisins ákveðin með lögum. Það er að segja eftir opinbera umræðu á þinginu. Má því segja að þingmenn, þjóðkjörnir fulltrúar allra stétta hafi verið forverar þeirra, sem nú skipa Kjararáð ráðstjórnar ríkisins Íslands. Saman ber að sumir eru jafnari en aðrir. Laun annarra aðila á heilbrigðum markaði ráðast af rekstri það er ávöxtum, arðinum sem aðilinn [fyrirtækið] skilar á undanförnu tímabili og þeim sem vænta má á því næsta. Svo var tryggara i þeirri upprunalegu sem byggði á jafnrétti til tækifæra og reynslu.
Ég sé það ekki fyrir mér að starfsmenn sérhverjar stéttar eða fyrirtækis velji sér kjararáð til að að tryggja fyrirtækinu laun sem sem best gerast hjá öðrum starfsmönum í öðrum fyrirtækjum. Þar af leiðandi er þetta Kjararáð ekki í samræmi við það sem gerist á hinum frjálsa, heilbrigða markaði.
Ef þessari myrkvaðu, veiru hefiði ekki verið laumað inn í upprunalegu stjórnarskrána á uppgangs tímum, þá gengju hlutir hraðar fyrir sig nú, þegar að kreppir um talsverðan tíma. Eftir höfðinu dansa limirnir.
Ólíkt hefði það hljómað betur að heyra frá forsætisráðherra að laun allra starfsmanna Ríkisins yfir 300.000- lækka um ákveðna hundraðshluti [prósentur] þangað til séð hefur verið fyrir endann á þeim óförum sem Ríkið hefur lent í. Nokkuðu sem hefði haft gífurlegt fordæmisgildi í siðferðilega heilbrigðu þjóðfélagi. Sameinuð stöndum vér en sundruð föllum vér. Frá Ráðstjórn til frjálsrar, heilbrigðrar Markaðshyggju. Gott er að vera vitur eftir á: byggjum á reynslu frekar en væntingum fávísra.
Niðurstaða komin hjá kjararáði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt 17.1.2009 kl. 19:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2008 | 19:27
Óskhyggja
Mat sem byggist á óskhyggju. Skoðanakannanir sýna að stuðningur við ESB fer hratt minnkandi. Og hann hefur alltaf verið sveiflukendur. Fallandi gengi ESB "Beaurokratanna" í auðlindstríði stóru viðskiptablokkanna fer vaxandi dag frá degi í kreppunni. Allir vita að falið atvinnuleysi ESB er mikið. Starfsaldur stuttur. Vinnuvika stutt. ESB er auðlindasnautt. Háð Rússum um olíu og gas. Rússar nýbúnir ná yfirráðum í gamla spænska Olíufélaginu með sambönd til Suður-Ameríku. Sterkari ríki ESB eru ekki að hjálpa þeim veikari eru nú í heimskreppunni sem er í uppsiglingu. Sjálfstæðismenn eru yfirleitt fólk sem vill standa á eigin spýtum og þegar þeir eru nú óðum að gera sér grein fyrir blekkingar áróðri ESB-sinna um að ESB sé eini valkosturinn í stöðunni, þá mun stuðningur við Jafnaðarmannaflokkinn ekki vera lengur til staðar. Dollar er ávísun á stærsta markaðsvæðið honum fylgir mesta Valið það er frelsið og minnsta áhættan. Þáttur Samfó í heimatilbúnu hamförunum er ekki allur kominn fram en sú sem kastaði steinum úr glerhúsi mun uppskera eins og hún sáir.
Þetta er spurningin um að græða í heildar efnhagslegu tilliti ESB er ekki valið við erum enn of rík í samanburði: niðurjöfnun kemur ekki til greina. Dollar strax. Og allar íslenskar stéttir og markaðir græða strax og meira þá fram í sækir. Þýskar bíómyndir eru ekki allt, né franskar óperur.
Hætta á klofningi innan SA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt 17.12.2008 kl. 15:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2008 | 17:42
Smuga
Þar sem Forsetinn stakk upp á þessu sjálfur og til að verða við óskum hans. Gæti Forsetinn skilað sjálfur hluta þeirra til ríkisins. Það er ómögulegt að skilja einhvern útundan. Almenningur velur ekki kjararáð en greiðir kostnaðinn við það. Best væri að Leggja það niður. Og taka upp gamla háttinn. Gera þingið ábyrgt fyrir Laununum. Kjósendur sjá svo um að veita því aðhald.
Lækka laun ráðamanna? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt 17.12.2008 kl. 14:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2008 | 12:19
Gengisfellingar möguleiki?
Rökin fyrir því að að halda í krónuna. " Tekjur útflutningafyrirtækjanna stóraukast svo þau geta eflst mjög."
Fá þau ekki greitt í gjaldeyri og þau greiða fyrir aðföng í gjaldeyri af hverju gætu þau ekki greitt fyrir aðföng héðan og laun með sama gjaldeyri? Og sleppt við að selja og kaupa krónur. Lækkað alla kostnað því samsvara með minni umsvifum hjá Ríki og Bönkum.
Það geta allir reiknað út laun greidd í krónum hverju þau samsvara í Dollurum eða Evrum.
Um þessar mundir eru laun um helmingi lægri í Evrum samanborið við sömu vinnu í Danmörku.
Trúmál og siðferði | Breytt 17.12.2008 kl. 14:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2008 | 20:35
Hver er vinur í raun?
Uppsagnir hjá Húsasmiðjunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt 17.12.2008 kl. 14:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2008 | 20:25
Lán í Jólagjöf
Þjóðin að drukna úr skuldum við að borga skuldir fyrir ýmsar íslenskar kennitölur. Skv. IMF mun næsta ár verða miklu greiðsluþyngra og kaupmáttur ekki aukast, ef traust skapast, fyrr en 2011.
Við erum búin að gefa barnabörnum okkar nóg af lánum. Til að lækka verðbólgu er best að draga úr neyslu og borga upp lán. Það er langt þangað til við förum að spara aftur. Minni áhyggjur er best Jólagjöfin sem við gefum hvort öðru í ár. Það geta allir skuldarar skilið. Þeir sem miklu meira bera úr bítum þurfa ekki að skuldsetja sig. En hinir sem ekkert eiga ættu nú skilið Jólapakka frítt. Nú er um að gera að herða ólina.
Hagkaup býður jólalán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt 17.12.2008 kl. 14:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2008 | 13:36
Palli var einn í heiminum
Í trausti hvers var þessi áhætta tekin? Að lánalínur lokuðust tímalega? Að endalausar lánafyrirgreiðslur myndu brúa bilið? Við þurfum ekki að spyrja að leikslokum? Dómur þjóðarinnar er þegar fallinn í ljós þeirra byrða sem á hana hafa verið settar um ókomna tíð. Voru aðilar ekkert að hugsa um viðbrögð markaðarins eða í hvað stefndi? Heldur sá er á veldur. Markaðsetningin var stórglæsileg og lofandi um allan heim eins og sjá má á netinu ef slegið er inn orðinu "2007 Glitnir bank" . Markaðurinn sér um sína í því felst frelsi hans. Og hann hefur ekki sagt sitt síðasta orð ennþá.
Þúsund milljarða vöxtur útlána Glitnis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt 16.12.2008 kl. 18:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2008 | 21:06
Keðjuhringamyndun
Þetta er klassisk dæmi um afleiðingar keðjuhringamyndunar: allt í rugli ekkert gagnsæi.
Ranghugmyndir um hlutafélög. Ég á hlutabréf ég á Fyrirtækið er mikill einföldun. Fyrirtækið á sig sjálft með sína eigin kennitölu. Skuldir umfram eignir eru eignir lánadrottna.
Hinar klassísku bókhaldsreglur eru að lámarka alltaf virði eigna í uppgjörum m.a. að eignir fyrirtækja eru matsatriði á hverjum tíma og ef að þrengir á markaði lækkar virðið, eftirspurn minnkar; tölum nú ekki um gjaldþrot. Þá fá Lánadrottnar fé sitt til baka. Hin klassíska ábyrgð stjórnenda hlutafélags er að passa þetta. Slaka ekki á afskriftarkröfum. Greiða ekki of mikið í skatt. Sannleikur er sá að öll hlutafélög fara á hausin eða eru lögð niður.
Minna eigið fé: eignir Lándrottna meiri og eignir hlutahafa minni.
Ég tel það varða almanna hagsmunni í ljósi umfangs keðjuhringamyndunar hvernig haldið er á málum. Því ef ekki er haldið rétt á málum gæti það skaðað þjóðaröryggi. Það að reynast ekki traustins verður, eitt sér, er ekki lögbrot.
Jón Ásgeir: Ekkert óeðlilegt við afgreiðslu lánanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt 16.12.2008 kl. 18:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Júlíus Björnsson
Tenglar
EU bálkaða lagasafnið
- EU STJÓRNARSKRÁRDRÖGIN Efnisyfirlit
- SAMNINGURINN UM EVRÓPSKU SAMEININGUNA Grein 1 til og með grein 55
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR I Grein 1 til og með grein 173
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR II Grein 174 til og með grein 358
- FRUMSKJÖL 1-6 Viðaukar við Samninganna I
- FRUMSKJÖL 7-9 Viðaukar við Samninganna II
- FRUMSKJÖL 10-37 Viðaukar við Samninganna III
- Fylgiskjöl 1-2 Fylgiskjöl við Samninganna
- TILSKIPUN 94/19/ES EVRÓPSKA ÞINGSINS OG RÁÐSINS þann 30. maí 1994 Til að koma í veg fyrir hrun allra Banka á sama markaði
- Umsækjenda lönd um aðild að Evrópsku Sameiningunni. Lánarfyrirgreiðslur, eftirspurn eftir krónubréfum í samræmi við acquis.
Mínir tenglar
- Alþjóðleg samantekt um lögleg jafngreiðslu/íbúðalán Mortgage, Hypothec, Annuitet, Negam, jafgreiðsla, veðlán
- Irving Fisher skýrir verðtryggingu best og aðra vísa:Indexes Allir sem vilja skilja grunn fjármála skilja meistarann
- Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Tók gildi 17. júní 1944.
- Leiðrétt verðtryggingar vísitala. Sjá og flokkinn Íbúðarvísitala
- Falið Forsetavald Stjórnmálamenn fari eftir stjórnarskrá.
- Í upphafi skyldi ábyrgur endinn skoða Hrun húsbréfakerfisins var öllun ábyrgu ljóst 2002
- IMF eða AGS AGS sjá Publication Country Report
- Meinhornið Mannvins rök til að hlusta á.
Góðir punktar
- Valdar greinar um afturhvarf til miðalda á Íslandi Grunnur til að skilja hrunið
- Páll Vilhjálmsson Höfundur er blaðamaður. Ekki-Baugsmiðill
- G. Tómas Gunnarsson Bjórá 49
- Kastljós Skoðar ræturnar
- Schweizerische Volkspartei SVP Freipass für alle? NEIN zur Personenfreizügigkeit!
- United Kingdom Independence Party Freedom to choose Bretar vilja snúa baki við ESB
- Reform Party : Enduruppbygging til reisnar. Bendir á vandamál hliðstæð Íslenskum
ESB
- Treaty of Lisbon Council of the European Union
- Ísland síðustu 20 ár. Áhrif ES regluverksins? Menningararfleið Sameinaðar [meginlands] Evróu
- Seðlabanki Íslands 330.000 íbúar hafa þeir efni á þessu?
- Kauphöll Íslands Sjá og : omxnordicexchange.com/
- Iceland and the IMF Þessir með hlutlausa sjónarhornið AGS
- Traktat Om En Forfatning For Europa Treaty on a Constitution for Europe
- Danmarks Riges Grundlov Grunnreglur Danska ríkisins: Stjórnarskrá
- Stjórnarskrá Frakklands CONSTITUTION DE LA CINQUIEME REPUBLIQUE
- European Commission Evrópska Umboðið þeirra opinbera hlið
Málmyndarfræði
- Aelius Donatus rómverskur málmyndarsagnari á 4.öld Einn af heimildar mönnun Ólafs Þórðasonar hvítaskálds.
- Priscianus Caesariensis (fl. 500 AD) Latnesku málmyndarsagnari Annar af heimildarmönnum Ólafs hvítaskálds
- Ólafur Þórðarson hvítaskáld og rúnafræðingur(um 1210 1259) Samdi Grundvöll Málfræðinnar og Málskrúðsfræði
- Luca Pacioli 1446/7 -1517 Tvíhliða bókhald og grunninnrætingar forsendur hæfra ráðmanna.
- Quadrivum: fullnægand innrætting yfirstéttar manna lámarkskröfur til yfirstéttanna sem vilja hafa áhrif á jafningja
- Trivium: fyrir þjónanna. Nauðsynleg innræting fyrir meiriháttar menntun.
Nýjustu færslur
- Ríkisábyrgð
- Syndir feðranna koma niður á annarra manna börnum
- Mammon er Guðinn?
- EES: Samningur um Evrópskt Efnahagsvæði
- Íbúðafasteignaveðsverðvísir er það ekki málið?
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið III!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið II!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið!
- Aldur og falið vald
- Sníða sér stak eftir vexti og hámarka virðisauka?
Bloggvinir
- tilveran-i-esb
- vild
- kristinnsig
- ea
- siggith
- einarsmaeli
- vilhjalmurarnason
- reykur
- baravel
- hannesgi
- hlf
- hallarut
- gudbjornj
- jonsullenberger
- huldumenn
- kristjan9
- jon-o-vilhjalmsson
- sigsaem
- zumann
- inhauth
- alla
- baldvinj
- ragnar73
- vala
- noosus
- halldorjonsson
- hreinn23
- gudjul
- vidhorf
- huxa
- thorsteinnhelgi
- krisjons
- bjarnimax
- gudmunduroli
- isleifur
- hvirfilbylur
- sv11
- baldher
- jonmagnusson
- gagnrynandi
- krist
- maggij
- idda
- morgunblogg
- rynir
- runirokk
- summi
- fullvalda
- predikarinn
- einarbb
- nr123minskodun
- valdimarjohannesson
- amadeus
- diesel
- sibba
- holmdish
- gattin
- eeelle
- vefritid
- thjodarheidur
- minnhugur
- svarthamar
Færsluflokkar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- íbúðarvísitala
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendamarkaður
- Siðferði
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar