Bankarnir of stórir

Bankarnir voru of stórir fyrir Íslenska Seðlabankankann. Íslenski Seðlabankinn var nógu stór fyrir heilbrigð viðskipti til þjóna hagsmunun þjóðarinnar á Heimamarkaði.  Hagsmunaaðilar bankanna vissu þetta frá upphafi ef þeir hafa kynnt sér alþjóða banka umræðu frá upphafi innrásarinnar.

Um mitt árið 2007   vissu bankamenn heimsins að niðursveiflan frá USA myndi skella á Evrópu í Kjölfarið. Spáð var í spilin og voru þeir Íslensku sagðir meðal þeirra Evrópsku banka sem myndu falla fyrst. Þá byrjuðu lánalínur að lokast til íslenska bankakerfisins og síðan fór sem fór. Ég tel að öllum meðulum hafi verið beitt til snúa vörn í sókn: í því fólst dómgreindarleysið. Betur hefði verið að draga saman seglin. Virða ekki að vettugi alþjóðlegu bankaumræðuna sem var í gangi. Reyndar tel ég að ef Ársskýrslur Íslensku Bankanna hefðu gefið upp dekkri mynd af rekstrinum 2007 þá hefðu þær verið trúverðugari í augum Alþjóða bankakerfisins. Árskýrslurnar gáfu betri mynd en vætingar stóðu til. USA skildi okkur eftir í fyrirgreiðslu til handa Norðurlöndunum. Hvort íslensku bankanna hefði átt að þjóðnýta í febrúar 2008 veit ég ekki. 

Hinar klassísku bókhaldsreglur eru að lámarka alltaf virði eigna í uppgjörum m.a. að eignir fyrirtækja eru matsatriði á hverjum tíma og ef að þrengir á markaði lækkar virðið, eftirspurn minnkar; tölum nú ekki um gjaldþrot. Kannski voru bankarnir ekki eins stórir og ætla mátti.


mbl.is Tveir bankar í greiðslustöðvun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 54894

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband