Með því hafi eigið fé bankanna verið þurrkað upp

Sjá grein í Fréttablaðinu Sunnudag

Ávinningurinn af því að færa hlutabréfakaup í slík félög er aðallega að takmarka á persónulega ábyrgð eigendanna, segir Vilhjálmur Bjarnason, framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta.

Eignarhaldsfélög voru um 1.150 talsins í lok árs 2004, en eru nú ríflega 3.300. Fjöldinn hefur tæplega þrefaldast á fjórum árum.

Afar lítill skattalegur ávinningur er af því að stofna eignarhaldsfélög, í stað þess að sýsla með hlutabréf á eigin kennitölu, segir Vilhjálmur. Ekki sé heldur mikil þörf á því að stofna slík félög til að halda yfirsýn yfir hlutabréfaeign. Slíka yfirsýn geti menn fengið með einfaldari hætti með því að stofna vörslureikning í einhverjum af bönkunum.

Um þriðjungur af útlánum viðskiptabankanna voru til hlutafjárkaupa eignarhaldsfélga, segir Vilhjálmur. Með því hafi eigið fé bankanna verið þurrkað upp.

Hann segir þó varla við stjórnvöld að sakast, það hafi átt að vera bankanna að passa upp á sjálfa sig. Þeir hafi haldið áfram að lána eignarhaldsfélögum fyrir hlutabréfum, með veði í bréfunum. Afleiðingarnar geti allir séð eftir hrun bankakerfisins.

 

Bankarnir of litlir fyrir keðjuhringanna. Eigiðfé banka er fjöregg hans. Það má aldrei minnka. Í þessu tilviki er eignaupptöku að ræða sem hefur skaðað þjóðarhagsmuni. Boltinn hjá Dómsmálaráðherra. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 54884

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband