Vægt til orða tekið en viðurkenning á sök.

 Í svari við fyrirspurn úr sal sagði Bjarni að bankahrunið væri ekki hægt að rekja að fullu til aðildar íslands að EES, heldur hafi Íslendingar sjálfir farið óvarlega, ekki síst stjórnendur bankanna. Hann viðurkenndi einnig fram að stjórnvöld hefðu að einhverju leyti brugðist í eftirlitinu með þeim.

Nettó landsframleiðsla á nýfæddan íslending er um 500.000 kr. á mánuði. Er ekki talin fram svört framleiðsla og heimilisvinna.  Heimsmet í tekjum og til skammar hvers ójafnt tækifærunum er skipt.

Þeir sem eru í forystu á Íslandi eiga að hafa greind nú þegar til að hafna ESB innlimun og mætti það koma skýrar fram í málflutningi þeirra. Kjósendur með sömu greind gætu álitið þá fífl.

Auðvitað munu allir vel upplýstir kjósendur hafna ESB og íslendingar eru almennt vel greindir þótt þeir margir séu illa upplýstir í áróðursherferð ESB-auðhringasinnanna síðustu ár.   

Niðurjöfnun eða ójafnari tekjuskipting innan ESB mun aldrei ná eyrum þeir sem vilja ráða sínum málum sjálfir.


mbl.is Flokksforystan fái opið umboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 54901

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband