Kreppufæði

Nú getur verið skynsamt að vanda til innkaupa ef tekjur eru lágar má sleppa ýmsum óþarfa sem forusta ASÍ telur nauðsynlega sjá hér neðar:

Líka sinna sumir betur þeim sem minna mega sín, lægsta verðkönnunni sýnir borgar ekki alltaf leiguna hjá látekjufólki.    Dæmin hér fyrir neðan eru úr Könnun ASÍ. T.d. hér getur verið sniðugt að leita eftir tilboði á Spaghetti og kaupa mikið magn ef það er í verslun langt frá heimilinu. Bensín er ekki gefið.

 

     Nettó Hverafold 
Vörur í körfu Magn í körfu Stykki /kg Karfa 
OS Brauðostur 26% (rauður) kg 500 g 1.253627
Nýmjólk 1,5 l 2 stk 148296
SpagettiÓdýrasta kílóverð 1 kg 299299
Smjör 500 gr. 1 stk 267267
Paprika rauð, per kg 250 g 479120
Ungnautahakk 8-12% kg 500 g 713357
Tómatar í lausu, ódýrasta kílóverð 400 g 299120
Gulrætur, per kg 500 g 199100
OTA Solgryn HaframjölÓdýrasta kílóverð 1 kg 380380
Hunt´s tomatoes paste - tómatpúrra 170 g 1 stk 100100
Ýsuflök frosin roðlaus kg. 1 kg 999999
Karfa samtals   3.665

 

     Krónan B Bíldshöfða 
Vörur í körfu Magn í körfu Stykki /kg Karfa 
OS Brauðostur 26% (rauður) kg 500 g 1.190595
Nýmjólk 1,5 l 2 stk 147294
SpagettiÓdýrasta kílóverð 1 kg 258258
Smjör 500 gr. 1 stk 260260
Paprika rauð, per kg 250 g 477119
Ungnautahakk 8-12% kg 500 g 898449
Tómatar í lausu, ódýrasta kílóverð 400 g 326130
Gulrætur, per kg 500 g 399200
OTA Solgryn HaframjölÓdýrasta kílóverð 1 kg 400400
Hunt´s tomatoes paste - tómatpúrra 170 g 1 stk 135135
Ýsuflök frosin roðlaus kg. 1 kg 937937
Karfa samtals   3.777

 

     Bónus Hallveigarstíg 
Vörur í körfu Magn í körfu Stykki /kg Karfa 
OS Brauðostur 26% (rauður) kg 500 g 1.190595
Nýmjólk 1,5 l 2 stk 146292
SpagettiÓdýrasta kílóverð 1 kg 198198
Smjör 500 gr. 1 stk 259259
Paprika rauð, per kg 250 g 476119
Ungnautahakk 8-12% kg 500 g 1.071536
Tómatar í lausu, ódýrasta kílóverð 400 g 325130
Gulrætur, per kg 500 g 358179
OTA Solgryn HaframjölÓdýrasta kílóverð 1 kg 398398
Hunt´s tomatoes paste - tómatpúrra 170 g 1 stk 9898
Ýsuflök frosin roðlaus kg. 1 kg 1.0981.098
Karfa samtals   3.902

 

 

     Kaskó Vesturbergi 
Vörur í körfu Magn í körfu Stykki /kg Karfa 
OS Brauðostur 26% (rauður) kg 500 g 1.253627
Nýmjólk 1,5 l 2 stk 148296
SpagettiÓdýrasta kílóverð 1 kg 299299
Smjör 500 gr. 1 stk 265265
Paprika rauð, per kg 250 g 457114
Ungnautahakk 8-12% kg 500 g 1.189595
Tómatar í lausu, ódýrasta kílóverð 400 g 397159
Gulrætur, per kg 500 g 397199
OTA Solgryn HaframjölÓdýrasta kílóverð 1 kg 396396
Hunt´s tomatoes paste - tómatpúrra 170 g 1 stk 8787
Ýsuflök frosin roðlaus kg. 1 kg 989989
Karfa samtals   4.026

 

 

 


mbl.is Ódýrast í Bónus
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Hvað? Er nú Bónus ekki lengur ódýrast? Ekki er svo að sjá á listanum þarna fyrir ofan. Annars eru vörurnar sem ég kaupi ekki þarna. Hélt að ódýrast væri að versla í Bónus. Kaupi inn alltaf þar, enda er Bónus búð um 200 metra heiman frá mér.

Annars kaupir maður eins og ég inn einu sinni í viku fyrir 5 til 6 daga í einu. Kr. 3.500 til 4.000 í einu.  Það er dýrara að kaupa inn fyrir einhleypa. Málið er að allt hefur hækkað gífurlega alveg og á eftir að hækka meira. Ég er alltaf sjokkeraður í matarinnkaupunum

Guðni Karl Harðarson, 5.2.2009 kl. 00:45

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Þetta eru vörur sem henta fólki með lágar tekjur og valdi ég 11 vörur á lista ASÍ.

Ég fer í lávöru keðju um einu sinni í mánuði og kaup nokkur stykki að vörum á hagstæði verði til dæmis spaghetti. Svo ef ég hefði sleppt því þá kostaði karfan:

Nettó:     3366 kr.

Krónan:  3519 kr.

Bónus:   3704 kr.

Kaskó  :  3727 kr.

Í mínu dæmi verður varla séð að ég græði á því að versla í Bónus nema að kaupa mikið af gæða vörum á afar hagstæðu verði. 

Júlíus Björnsson, 5.2.2009 kl. 13:42

3 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Ég get ekki séð að við munum getað haft efni á í framtíðinni nema Kartöflum og Hvalkjöti. Þegar maður er að fara yfir tölurnar þá sjokkerast maður. Hvernig framtíð erum við að búa börnunum okkar í landinu?

Guðni Karl Harðarson, 6.2.2009 kl. 11:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband