29.12.2008 | 20:17
Sókn og vörn
Í niðurlagi greinar sinar segir Jón Ásgeir að það hafi aldrei verið brýnna að hann beitti sér af fullu afli í því að styrkja stöðu fyrirtækja sinna og verja atvinnu þeirra sem þar starfa og þau verðmæti sem í þeim felist. Ég hyggst, segir hann, taka þátt í því starfi að endurreisa íslenskt atvinnulíf, ég hyggst taka þátt í því af fullri einurð og jafnvel svolitlu af þeirri harðdrægni sem ég hef tamið mér í viðskiptum, segir Jón Ásgeir Jóhannesson; þannig axli hann sína ábyrgð
Það mun rétt að Jón Ásgeir ber ekki ein sök á hruninu upp á sitt einsdæmi. Enda starfar hann í umboði eigenda sinna.
Að hans ábyrgð felist í því að hann hafi lagt mesta áherslu á sókn en minni á vörn efast enginn um.
Fyrirtæki hans eða keðjuhringa fjármálsamsteypan. Hverju sækist hann eftir? Í heilbrigðri markaðssamkeppni eru allir viðskiptavinir og "fair deal" er það sem gildir hvort, lykilinn að því sé harðdrægni þegar um lítil einkafyrirtæki er að ræða læt ég ósagt. Sókn er það tilvísun í offjárfestingar og vörn þýðari það forsjálni sem einkennir stöðugan ábyrgan rekstur. 400.000 miljónirnar [svipað og Jöklabréfin]: skuldir á Íslandi eða eiginfé sem mismunur 1200.000 - 900.000 milljóna, hefur það ekki rýrnað talsvert frá því fyrir mitt á árinu. 400.000 milljónar af 1200.000 milljónum eru 33 1/3 % . Svipað og almenn skerðing á launum ótáknrænna launþega [almennings].
![]() |
Jón Ásgeir tekur dóma nærri sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spil og leikir | Breytt 4.7.2009 kl. 13:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2008 | 19:17
Í alþjóðlegri kreppu
Heimsmarkaðsverð á gulli hefur hækkað undanfarið vegna ótta fjárfesta við verðbólgu. Hefur gullverð ekki verið hærra í tvo mánuði, en málmurinn hefur gjarnan verið álitinn örugg höfn fyrir fjárfesta í efnahagslegu fárviðri eins og nú geisar.
Í ljósi sögunnar þó hamstrar almenningur, í flestum löndum, heims gull þegar hann á von á löngu efnhagsstríði eða kreppu. Svo fjárfestar [löngu búnar að losa við bréf í smartvöru búðum sem og í lágvöru] hugsa sér gott til glóðarinnar þegar líður á heimskreppuna.
![]() |
Gull hækkar í verði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.12.2008 | 13:50
Pólitískt hitamál?
One thing that might have saved Icelandic capitalism was joining the euro. Appealing to national pride, Mr. Oddsson long resisted moves to join the European Union and adopt the common currency. Perhaps most crucially, joining the EU would have meant bureaucrats in Brussels would then regulate Iceland's use of its fishing stocks -- a political third rail in Iceland.
Einn hlutur sem hefði getað bjargað íslenska samkeppniskerfinu var að tengjast evru. Með tilvísun í þjóðarstolt, hefur Davíð Oddsson lengi staðið gegn allri viðleitni til að tengjast Evrópu Sambandinu og taka upp hinn almenna gjaldmiðil. Sennilega með örlagaríkustu afleiðingunum, hefði innganga in í Evrópusambandið þýtt að BeauroK-ratarnir í Bruxelles myndu þá stjórna nýtingu Íslands á þess fiskistofnum -- pólitískt hitamál á Íslandi [sem þolir ekki umræðu].
Hinsvegar ef Íslendingar hefðu haft sterkasta gjaldmiðilinn Dollar þá værum við ekki í vandræðum með Jöklabréf og hefðum þurft að fjármagna okkur með öðrum leiðum en krónubréfum. Það og enginn ESS-samningur hefði aldrei gert ofurblekkingartímabilið raunverulegt.
![]() |
Evran hefði dregið úr fallinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2008 | 05:32
Sinn er siðurinn í sérhverju landi
Alþjóðasamfélagið getur ekki lengur látið óátalið að mannréttindi og alþjóðlegar skuldbindingar séu fótum troðnar á Gasasvæðinu. Ísland styður að málið verði tekið til umfjöllunar á vettvangi öryggisráðsins og að deiluaðilar verði kallaðir til raunverulegrar ábyrgðar og látnir standa við fyrirheit sín
Sinn er siðurinn í sérhverju landi óspiltur. Mannréttindi eins og t.d. Kínverjar skilgreina þau. Alþjóðasamfélagið eru það allar þjóðir heims? Hefndarrétturinn eins og arabar og gyðingar skilgreina hann: auga fyrir auga og tönn fyrir tönn. Hafa múslimirnir ekki helgan rétt til lofa hverjum sem þeir telja ógna sér hvað sem er án þess að þurfa að standa við það. Er þetta skýrt dæmi um það sem getur komið upp í fjölmenningar- samfélögum? Eiga íslendingar almennt að blanda sér í það sem þeir hafa ekki vit á? Mér skilst að Ísraelsmenn eigi fá góða kosti í stöðunni ef þeir vilja ekki láta valta yfir sig. Hefur Evrópa ekki verið dugleg að fjármagna Palestínuaraba síðan á dögum hryðjuverkanna í Evrópu. Hvernig á að láta þá standa við fyrirheit sín? Hvað merkir raunveruleg ábyrgð? Það borgar sig oft að vera spar á orðin ef þeim fylgja engin lausn á vandamálunum því þá gera þau lítið gagn.
Er ekki ekki nóg að gera í því að bera ábyrgð á Íslandi og hlusta á 98% þjóðarinnar sem vill ekki láta traðka á sér. Ég sætti i mig við það sem ég fæ ekki breytt og sný mér að því sem ég fæ breytt og stendur mér næst. Til dæmis að hreinsa Ísland af alþjóða siðvæðingunni sem tekin hefur verið hér inn gagnrýnilaust undir merkjum mannréttinda og milliríkja sáttamála.
![]() |
Óverjandi aðgerðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 05:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.12.2008 | 19:16
Hagvöxtur heimilanna.
Hagvöxtur er eins og orðið segir vöxtur sem er mældur með tvenna hagsmuni að leiðarljósi í daglegri umræðu.
Vöxtur vergrar þjóðarframleiðslu eða þjóðartekna, í samræmi við framleiðslugetuna á viðmiðunartímabilinu, byggist á mælingum á heildarverðmæti allrar vöru og þjónustu sem þjóð framleiðir ári frá ári. Hér teljast tekjur útlendinga af eignum og vinnu á Íslendinga til þjóðartekna Íslendinga. En þjóðartekjur Íslendinga af eignum og vinnu erlendis teljast ekki til landsframleiðslu.
Vöxtur vergrar landsframleiðslu á mann er helsti mælikvarðinn á hagvöxt. OECD gefur út yfirlit yfir vöxt vergrar landsframleiðslu á mann fyrir aðildarríki sín og nokkur önnur lönd. Þar sem til dæmis tekjur útlendinga af eignum og vinnu á Íslandi teljast ekki til þjóðartekna Íslendinga en til landsframleiðslu Íslands. Á sama hátt teljast tekjur Íslendinga af eignum og vinnu erlendis til þjóðartekna Íslendinga en ekki til landsframleiðslu Íslands.
Vísindavefurinn.
Rannsóknamiðstöð Íslands.
Hagur Íslenskra fjárfesta á Íslandi kemur betur út settur fram með Hagvexti þjóðarframleiðslu, á sama hátt þjónar Hagvöxtur landsframleiðslu Íslands erlendum fjárfestum [alþjóða auðhringum] betur.
Þegar verið er að vitna í gífurlegan hagvöxt í peningafátækum löndum sem áður vöru utan ESB gleymist oft að geta þess að hagvöxtur mælir ekki svarta vinnu, sjálfþurftarbúskap: fatagerð, matargerð, leiki og veislur, bruggun, matjurtarræktun, dýrahald, ... . ESB fjárfestar komu með fjármagn og hráefni í verksmiðjur. Heimavinna vinna fór svo að telja til hagvaxtar komin í verksmiðjurnar. Hagræðing átti svo að skila fjárfestunum ávöxtun og heimilunum meiri peninga í umferð. Auðlindirnar [hráefni í eigu landsvæðisins] það eru grundvöllur allrar framleiðslugetu við komandi landsvæðis til langframa. Auðlindasnauðari þjóðirnar eru jafn snauðar að því leyti.
Síðasta sjónhverfingin til að auka hagvöxt: framleiða endingarlitlar vörur úr ódýrum hráefnum undir merkjum tísku eru ekki að skilja sér, jú auðlindirnar [hráefnin] eru takmörkuð á mælikvarða mannfjölgunar og eftirspurnar heimsbyggðarinnar. Sérhver er sjálfum sér næstur.
Allir Íslendingar vita að þjóðartekjur þeirra og auðlindir eru með þeim mestu sem gerast á íbúa. Fjölgun íbúa þarf ekki að auka þær. Hinsvegar gera ekki allir sér grein fyrir að almennt eru Íslendingar greindir og því samfara handlagnir svo margt sem gert er fyrir heimilin nótulaust mælist ekki sem hagvöxtur.
Hagvöxtur heimilanna sem felast í hefðum hennar og siðum má ekki fórna á altari alþjóða auðhringa hagræðingar. Breyttar áherslur í innrætingu [menntun] til dæmis til að trúa á mátt sinn og megin til allra hluta gætu skilað heimilunum þeim hagvexti sem aldrei var mældur. Fjárfestar geta komið með hráefni og verksmiðjur en farið með þær og hráefnin annað jafn hratt eða hraðar. Íslendingar sem Dvergríki utan innlimunnar geta haldið áfram að vera tekjuhæsta þjóð í heimi við þurfum ekki niðurjöfnum. Áherslur á almennar hátekjur eða jafnari skiptingu kökunnar[auðlindanna] samfara áherslum um hámörkun almenns hagnaðar á öllum sviðum getum við leyst í lýðræðislegum kosningum í fullvalda ríkinu Ísland.
Evrópumál | Breytt 29.12.2008 kl. 05:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2008 | 14:32
Sterkur leikur þó seint sé.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.1.2009 kl. 20:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2008 | 22:27
Ódýrara verð á borðvíni og öli.
Neytendamarkaður | Breytt 29.12.2008 kl. 21:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2008 | 20:32
Upptaka Dollars strax
Stjórnmál og samfélag | Breytt 29.12.2008 kl. 21:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.12.2008 | 19:07
49% landsmanna undir meðaltekjum?
Spil og leikir | Breytt 29.12.2008 kl. 17:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2008 | 18:14
Jafnaðarmenn samir við sig
Evrópumál | Breytt 29.12.2008 kl. 17:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Júlíus Björnsson
Tenglar
EU bálkaða lagasafnið
- EU STJÓRNARSKRÁRDRÖGIN Efnisyfirlit
- SAMNINGURINN UM EVRÓPSKU SAMEININGUNA Grein 1 til og með grein 55
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR I Grein 1 til og með grein 173
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR II Grein 174 til og með grein 358
- FRUMSKJÖL 1-6 Viðaukar við Samninganna I
- FRUMSKJÖL 7-9 Viðaukar við Samninganna II
- FRUMSKJÖL 10-37 Viðaukar við Samninganna III
- Fylgiskjöl 1-2 Fylgiskjöl við Samninganna
- TILSKIPUN 94/19/ES EVRÓPSKA ÞINGSINS OG RÁÐSINS þann 30. maí 1994 Til að koma í veg fyrir hrun allra Banka á sama markaði
- Umsækjenda lönd um aðild að Evrópsku Sameiningunni. Lánarfyrirgreiðslur, eftirspurn eftir krónubréfum í samræmi við acquis.
Mínir tenglar
- Alþjóðleg samantekt um lögleg jafngreiðslu/íbúðalán Mortgage, Hypothec, Annuitet, Negam, jafgreiðsla, veðlán
- Irving Fisher skýrir verðtryggingu best og aðra vísa:Indexes Allir sem vilja skilja grunn fjármála skilja meistarann
- Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Tók gildi 17. júní 1944.
- Leiðrétt verðtryggingar vísitala. Sjá og flokkinn Íbúðarvísitala
- Falið Forsetavald Stjórnmálamenn fari eftir stjórnarskrá.
- Í upphafi skyldi ábyrgur endinn skoða Hrun húsbréfakerfisins var öllun ábyrgu ljóst 2002
- IMF eða AGS AGS sjá Publication Country Report
- Meinhornið Mannvins rök til að hlusta á.
Góðir punktar
- Valdar greinar um afturhvarf til miðalda á Íslandi Grunnur til að skilja hrunið
- Páll Vilhjálmsson Höfundur er blaðamaður. Ekki-Baugsmiðill
- G. Tómas Gunnarsson Bjórá 49
- Kastljós Skoðar ræturnar
- Schweizerische Volkspartei SVP Freipass für alle? NEIN zur Personenfreizügigkeit!
- United Kingdom Independence Party Freedom to choose Bretar vilja snúa baki við ESB
- Reform Party : Enduruppbygging til reisnar. Bendir á vandamál hliðstæð Íslenskum
ESB
- Treaty of Lisbon Council of the European Union
- Ísland síðustu 20 ár. Áhrif ES regluverksins? Menningararfleið Sameinaðar [meginlands] Evróu
- Seðlabanki Íslands 330.000 íbúar hafa þeir efni á þessu?
- Kauphöll Íslands Sjá og : omxnordicexchange.com/
- Iceland and the IMF Þessir með hlutlausa sjónarhornið AGS
- Traktat Om En Forfatning For Europa Treaty on a Constitution for Europe
- Danmarks Riges Grundlov Grunnreglur Danska ríkisins: Stjórnarskrá
- Stjórnarskrá Frakklands CONSTITUTION DE LA CINQUIEME REPUBLIQUE
- European Commission Evrópska Umboðið þeirra opinbera hlið
Málmyndarfræði
- Aelius Donatus rómverskur málmyndarsagnari á 4.öld Einn af heimildar mönnun Ólafs Þórðasonar hvítaskálds.
- Priscianus Caesariensis (fl. 500 AD) Latnesku málmyndarsagnari Annar af heimildarmönnum Ólafs hvítaskálds
- Ólafur Þórðarson hvítaskáld og rúnafræðingur(um 1210 1259) Samdi Grundvöll Málfræðinnar og Málskrúðsfræði
- Luca Pacioli 1446/7 -1517 Tvíhliða bókhald og grunninnrætingar forsendur hæfra ráðmanna.
- Quadrivum: fullnægand innrætting yfirstéttar manna lámarkskröfur til yfirstéttanna sem vilja hafa áhrif á jafningja
- Trivium: fyrir þjónanna. Nauðsynleg innræting fyrir meiriháttar menntun.
Nýjustu færslur
- Ríkisábyrgð
- Syndir feðranna koma niður á annarra manna börnum
- Mammon er Guðinn?
- EES: Samningur um Evrópskt Efnahagsvæði
- Íbúðafasteignaveðsverðvísir er það ekki málið?
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið III!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið II!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið!
- Aldur og falið vald
- Sníða sér stak eftir vexti og hámarka virðisauka?
Bloggvinir
-
tilveran-i-esb
-
vild
-
kristinnsig
-
ea
-
siggith
-
einarsmaeli
-
vilhjalmurarnason
-
reykur
-
baravel
-
hannesgi
-
hlf
-
hallarut
-
gudbjornj
-
jonsullenberger
-
huldumenn
-
kristjan9
-
jon-o-vilhjalmsson
-
sigsaem
-
zumann
-
inhauth
-
alla
-
baldvinj
-
ragnar73
-
vala
-
noosus
-
halldorjonsson
-
hreinn23
-
gudjul
-
vidhorf
-
huxa
-
thorsteinnhelgi
-
krisjons
-
bjarnimax
-
gudmunduroli
-
isleifur
-
hvirfilbylur
-
sv11
-
baldher
-
jonmagnusson
-
gagnrynandi
-
krist
-
maggij
-
idda
-
morgunblogg
-
rynir
-
runirokk
-
summi
-
fullvalda
-
predikarinn
-
einarbb
-
nr123minskodun
-
valdimarjohannesson
-
amadeus
-
diesel
-
sibba
-
holmdish
-
gattin
-
eeelle
-
vefritid
-
thjodarheidur
-
minnhugur
-
svarthamar
Færsluflokkar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- íbúðarvísitala
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendamarkaður
- Siðferði
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar