Færsluflokkur: Siðferði
22.11.2008 | 19:34
Sósíalisminn
Sósíalisminn hér á land kallaður jafnaðarstefna. [H]Isminn er samur við sig.
Nationalsósialiminn segir "dæmið okkur eftir verkunum": hann lætur verkinn tala. Við dæmum.
Internationalsósíalisminn stefnir að heimsyfirráðum með fögrum talanda og loforðum sem fást ekki staðist. Við fordæmum.
Það er valið. Val einstaklings til að velja á sjálfstæðum, sínum eigin forsemdum sem skiptir máli við köllum það hreint lýðræði. Menn eiga að uppskera eins og þeir sá. Vera áfram fremstir meðal jafningja er stefna sem ber að virða.
Mokum skítnum út þegar eðlið fer að segja til sín. Út með tvíhyggjuna. Einurðina inn.
Siðferði | Breytt 20.12.2008 kl. 13:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2008 | 16:25
Þjóðin á fyrsta og síðasta orðið
Viðrar vel til mótmæla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Siðferði | Breytt 16.12.2008 kl. 18:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2008 | 14:13
Bankarnir of stórir
Bankarnir voru of stórir fyrir Íslenska Seðlabankankann. Íslenski Seðlabankinn var nógu stór fyrir heilbrigð viðskipti til þjóna hagsmunun þjóðarinnar á Heimamarkaði. Hagsmunaaðilar bankanna vissu þetta frá upphafi ef þeir hafa kynnt sér alþjóða banka umræðu frá upphafi innrásarinnar.
Um mitt árið 2007 vissu bankamenn heimsins að niðursveiflan frá USA myndi skella á Evrópu í Kjölfarið. Spáð var í spilin og voru þeir Íslensku sagðir meðal þeirra Evrópsku banka sem myndu falla fyrst. Þá byrjuðu lánalínur að lokast til íslenska bankakerfisins og síðan fór sem fór. Ég tel að öllum meðulum hafi verið beitt til snúa vörn í sókn: í því fólst dómgreindarleysið. Betur hefði verið að draga saman seglin. Virða ekki að vettugi alþjóðlegu bankaumræðuna sem var í gangi. Reyndar tel ég að ef Ársskýrslur Íslensku Bankanna hefðu gefið upp dekkri mynd af rekstrinum 2007 þá hefðu þær verið trúverðugari í augum Alþjóða bankakerfisins. Árskýrslurnar gáfu betri mynd en vætingar stóðu til. USA skildi okkur eftir í fyrirgreiðslu til handa Norðurlöndunum. Hvort íslensku bankanna hefði átt að þjóðnýta í febrúar 2008 veit ég ekki.
Hinar klassísku bókhaldsreglur eru að lámarka alltaf virði eigna í uppgjörum m.a. að eignir fyrirtækja eru matsatriði á hverjum tíma og ef að þrengir á markaði lækkar virðið, eftirspurn minnkar; tölum nú ekki um gjaldþrot. Kannski voru bankarnir ekki eins stórir og ætla mátti.
Tveir bankar í greiðslustöðvun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Siðferði | Breytt 24.11.2008 kl. 17:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2008 | 03:35
Verkamannaflokkurinn
Verkamennaflokkurinn er það ekki samsvari stórflokksins Samfylkingarinnar. Þá Íhaldsmenn haldast í hendur við Sjálfstæðisflokkinn. Gott að Íhaldsmenn eru ekki við stjórnvöllinn núna. Ef þetta gengur eftir. Þá er ekki hægt að kenna stefnu Sjálfstæðisflokksins um ástandið hér heima. Nú koma dollarar betur út. USA, ASÍA, EVRÓPA hver þeirra fer verst út. ASÍA á Dollara. Með hverri vilja Íslendingar falla. ÉG vel íslensku leiðina. Guð hjálpar þeim sem hjálpar sér sjálfur. Haga seglum eftir vindi. Setja frekar öðrum þjóðum fordæmi í stað þess að flytja þeirra vandamál hingað inn. Alveg eins og við skerum niður þróunar aðstoð þegar illa gengur, svo munu valda mestu einingarnar í ESB gleyma hinum sem minna mega sín. Lífið er ekki alltaf dans á rósum. Höldum áfram að velja okkur samherja.
Verum sem sjálfstæðust. Glötum ekki niður tækifærunum. Skilum ESB reglugerðum sem henta okkur ekki. Við höfum meir að gefa en þiggja. Æ sé gjöf að gjalda. Ekkert fæst ókeypis.
Bretland sömu leið og Ísland? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Siðferði | Breytt 16.12.2008 kl. 18:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2008 | 23:32
Kjaradómur yfirstéttarforréttindi miðalda hugmyndafræði
Sérhver Íslendingur getur orðið einn af æðstu yfirmönnum ríkisins. Laun þeirra eiga að taka mið af launum hins almenna kjósenda á hverjum tíma. Góð almenn velferð gefa góð laun. Þá sparast kostnaður við kjaradóm. Og hagur meiri hluta kjósenda og æðstu manna ríkisins fara saman.
Siðferði | Breytt 24.11.2008 kl. 17:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.11.2008 | 18:44
20% á alla ríkisstarfsmenn
Í ljósi efnahagsástandsins og miðað við hraðann sem það virðist taka að hreinsa mannorð þjóðarinnar: byggja alþjóðlegt bankatraust. Ætti þingheimur allir sem einn að samþykkja neyðarlög um 20% skerðingu á öll tekjum og hlunnindum þeirra ríkistarfsmanna, hvers grunnlaun eru hærri en 475 þúsund binda það við minnst 2 ár.
Í framhaldi á lúsarhraða má svo skoða breytingar og niðurfellingu einstakra liða í framhaldi. Forréttindi eins og kjaradóm á að leggja niður. Svo sem í ljósi reynslunnar hefur tilhneigingu að hækka laun meira um fram þau meðallaun sem 2/3 (67%) hlutar þjóðarinnar fá: Þeir 2/3 hlutar það er launalægri hópurinn. Sömu meðallaun ættu líka að vera grunnur allra launa á vegum ríkisins.
Launstaða, á hverjum tíma, meirihluta kjósenda væri mælikvarði á laun þeirra embættismanna hárra sem lægra settra.
Opinberlega á alltaf að miða umræðu við grunnlaun. Ég sem skattþegi myndi ekki skipta mér af því þó hlunnindi og tekjur væru skorin niður. Það er hámarkið sem skiptir mig máli.
Lúsarhraði er dýr kostar vinnuhópa og mikla nefndarvinnu.
Hr. Ásgeir Ásgeirsson lækkaði laun hann varð síðar forseti með láði. Fordæmi: Eftir höfðinu dansa limirnir.
Óska eftir launalækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Siðferði | Breytt 24.11.2008 kl. 17:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.11.2008 | 12:55
Maður að mínu skapi
Nú er bara að bíða og sjá hvort kvort gömlu viðskiptabankarnir með nýju stjórunum veiti stærstu skuldurum keðjuhringafyrirtækjanna sérstaka lánafyrirgreiðslu svo þau geti gert það sama fyrir sitt fólk. Fleiri svona velrekin fyrirtæki sem sækja féð í sína eigin sjóði.
Maður er sá með heilann á réttum stað og skilur kon-una eða karð-linn eftir heima.
Kreppubónus hjá Alcan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Siðferði | Breytt 24.11.2008 kl. 17:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2008 | 10:49
Stólaskipti
Ef tilgangurinn með því að boða til nýrra kosninga er að þingmenn gæti valið nýja ríkisstjórn, þá væri betra að skipta út:
a) þeim nú ráðherrum sem þreyttir eru.
b) þeim nú ráðherrum sem skortir faglega þekkingu á verksviði viðkomandi embættis.
c) þeim sem skortir lífreynslu til að valda hlutverki sínu.
Fá í stað lífsreynda og faglega ráðherra í þeirra stað.
Leit eftir nýjum ráðherrum líka hjá stjórnarandstöðu sem og utan þings.
Til dæmis.
Davíð t.d. úr Seðlabanka í Fjármálin.
Jón Sigurðarson í viðskiptin.
Bjarna Ben. í utanríkis málin.
Dögg Pálsdóttur í félagsmálin.
Gagnrýnir Björgvin og Þórunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Siðferði | Breytt 16.12.2008 kl. 18:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2008 | 10:22
Hluthafavæðing skapar fleiri störf
Í ljósi þess hvað margar hringakeðjur stefna í gjaldþrot, væri þá ekki upplagt að skipta þeim upp í sjálfstæðar einingar. Þar sem viðkomandi starfsmönnum yrði boðið að kaupa hlut í þeim: sérstök lánafyrirgreiða frá viðskiptabönkunum myndi svo borga hlut starfsmanna sem þeir gætu selt síðar. Ríkið mynd svo og kaup hlut sem það gæti selt síðar. Þar myndu og skapast störf fyrir burtrekna bankastarfsmenn svo sem við fjármálastjórnun og bókhald. Í þessu fælist líka valdreifing, samkeppni, samvinna og betri rekstur. Meiri tekjur í ríkissjóð. Sterkara velferðakerfi.
Frelsi einstaklinganna til umbuna sig sjálfa og uppskera eins og þeir sá.
Siðferði | Breytt 24.11.2008 kl. 19:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2008 | 14:07
Davíð ant um orðspor Íslands
"Þá sendi Davíð Oddsson, þáverandi forsætisráðherra, forsetanum bréf þar sem gerðar voru athugasemdir við hjónavígsluna. Sagði þar að formsatriðum hafi ekki verið fullnægt og að naumast þyrfti að árétta að allir ættu að vera jafnir fyrir lögunum. Málið væri hið vandræðalegasta og óheppilegt hvernig til hjónabandsins hafi verið stofnað."
Var það bara ekki til að gefa aðilum tækifæri á að fullnægja formsatriðum. Er ekki vil við hæfi og virðing við Forseta að árétta þetta við hann. Það hefði nú verið gaman fyrir "slúðurpakkið" ef þessu hefði verið lekið út fyrr en varla fyrir Forsetann. Öll umræða er nú tvíræð.
"Skömmu eftir samtal Ólafs og Davíðs hafi skilnaðarvottorð Dorritar hins vegar borist frá Bretlandi."
Mér finnst nú að forsetinn eigi að hafa friðhelgi í einkalífi sínu.
Davíð sagður hafa gert aðför að forsetahjónunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Siðferði | Breytt 24.11.2008 kl. 19:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Júlíus Björnsson
Tenglar
EU bálkaða lagasafnið
- EU STJÓRNARSKRÁRDRÖGIN Efnisyfirlit
- SAMNINGURINN UM EVRÓPSKU SAMEININGUNA Grein 1 til og með grein 55
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR I Grein 1 til og með grein 173
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR II Grein 174 til og með grein 358
- FRUMSKJÖL 1-6 Viðaukar við Samninganna I
- FRUMSKJÖL 7-9 Viðaukar við Samninganna II
- FRUMSKJÖL 10-37 Viðaukar við Samninganna III
- Fylgiskjöl 1-2 Fylgiskjöl við Samninganna
- TILSKIPUN 94/19/ES EVRÓPSKA ÞINGSINS OG RÁÐSINS þann 30. maí 1994 Til að koma í veg fyrir hrun allra Banka á sama markaði
- Umsækjenda lönd um aðild að Evrópsku Sameiningunni. Lánarfyrirgreiðslur, eftirspurn eftir krónubréfum í samræmi við acquis.
Mínir tenglar
- Alþjóðleg samantekt um lögleg jafngreiðslu/íbúðalán Mortgage, Hypothec, Annuitet, Negam, jafgreiðsla, veðlán
- Irving Fisher skýrir verðtryggingu best og aðra vísa:Indexes Allir sem vilja skilja grunn fjármála skilja meistarann
- Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Tók gildi 17. júní 1944.
- Leiðrétt verðtryggingar vísitala. Sjá og flokkinn Íbúðarvísitala
- Falið Forsetavald Stjórnmálamenn fari eftir stjórnarskrá.
- Í upphafi skyldi ábyrgur endinn skoða Hrun húsbréfakerfisins var öllun ábyrgu ljóst 2002
- IMF eða AGS AGS sjá Publication Country Report
- Meinhornið Mannvins rök til að hlusta á.
Góðir punktar
- Valdar greinar um afturhvarf til miðalda á Íslandi Grunnur til að skilja hrunið
- Páll Vilhjálmsson Höfundur er blaðamaður. Ekki-Baugsmiðill
- G. Tómas Gunnarsson Bjórá 49
- Kastljós Skoðar ræturnar
- Schweizerische Volkspartei SVP Freipass für alle? NEIN zur Personenfreizügigkeit!
- United Kingdom Independence Party Freedom to choose Bretar vilja snúa baki við ESB
- Reform Party : Enduruppbygging til reisnar. Bendir á vandamál hliðstæð Íslenskum
ESB
- Treaty of Lisbon Council of the European Union
- Ísland síðustu 20 ár. Áhrif ES regluverksins? Menningararfleið Sameinaðar [meginlands] Evróu
- Seðlabanki Íslands 330.000 íbúar hafa þeir efni á þessu?
- Kauphöll Íslands Sjá og : omxnordicexchange.com/
- Iceland and the IMF Þessir með hlutlausa sjónarhornið AGS
- Traktat Om En Forfatning For Europa Treaty on a Constitution for Europe
- Danmarks Riges Grundlov Grunnreglur Danska ríkisins: Stjórnarskrá
- Stjórnarskrá Frakklands CONSTITUTION DE LA CINQUIEME REPUBLIQUE
- European Commission Evrópska Umboðið þeirra opinbera hlið
Málmyndarfræði
- Aelius Donatus rómverskur málmyndarsagnari á 4.öld Einn af heimildar mönnun Ólafs Þórðasonar hvítaskálds.
- Priscianus Caesariensis (fl. 500 AD) Latnesku málmyndarsagnari Annar af heimildarmönnum Ólafs hvítaskálds
- Ólafur Þórðarson hvítaskáld og rúnafræðingur(um 1210 1259) Samdi Grundvöll Málfræðinnar og Málskrúðsfræði
- Luca Pacioli 1446/7 -1517 Tvíhliða bókhald og grunninnrætingar forsendur hæfra ráðmanna.
- Quadrivum: fullnægand innrætting yfirstéttar manna lámarkskröfur til yfirstéttanna sem vilja hafa áhrif á jafningja
- Trivium: fyrir þjónanna. Nauðsynleg innræting fyrir meiriháttar menntun.
Nýjustu færslur
- Ríkisábyrgð
- Syndir feðranna koma niður á annarra manna börnum
- Mammon er Guðinn?
- EES: Samningur um Evrópskt Efnahagsvæði
- Íbúðafasteignaveðsverðvísir er það ekki málið?
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið III!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið II!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið!
- Aldur og falið vald
- Sníða sér stak eftir vexti og hámarka virðisauka?
Bloggvinir
- tilveran-i-esb
- vild
- kristinnsig
- ea
- siggith
- einarsmaeli
- vilhjalmurarnason
- reykur
- baravel
- hannesgi
- hlf
- hallarut
- gudbjornj
- jonsullenberger
- huldumenn
- kristjan9
- jon-o-vilhjalmsson
- sigsaem
- zumann
- inhauth
- alla
- baldvinj
- ragnar73
- vala
- noosus
- halldorjonsson
- hreinn23
- gudjul
- vidhorf
- huxa
- thorsteinnhelgi
- krisjons
- bjarnimax
- gudmunduroli
- isleifur
- hvirfilbylur
- sv11
- baldher
- jonmagnusson
- gagnrynandi
- krist
- maggij
- idda
- morgunblogg
- rynir
- runirokk
- summi
- fullvalda
- predikarinn
- einarbb
- nr123minskodun
- valdimarjohannesson
- amadeus
- diesel
- sibba
- holmdish
- gattin
- eeelle
- vefritid
- thjodarheidur
- minnhugur
- svarthamar
Færsluflokkar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- íbúðarvísitala
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendamarkaður
- Siðferði
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar