Færsluflokkur: Neytendamarkaður

Fallandi gengi

Einokunarbandalagið ESB ekki samkeppnifært til langframa. ESS dragbítur á aukningu þjóðartekna. Tímaskekkja á dögum netsins og almennar enskukunnáttu. Niðurjöfnun er alls ekki málið.


mbl.is Samdráttur í Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ESS leiðinn í ESB sem átti að fela fyrir þjóðinni.

ESS leiðin inn í ESB.  Valgerður Bjarndóttir kom á óvart í umræðum á alþingi dag 22.  janúar um íslensk landbúnaðarmál, sem tengjast fullkomnun samningsins Evrópskt  einokunarefnahagssvæðis. þingið er nú í óða önn við að leggja síðustu hönd á reglugerðapakka risalágvörusvæðisins  með sínum  alþjóða risafjármagnsauðhringum, risaverksmiðjum og nauðsynlegum  fylgifiskum svo sem risalágvörubúðakeðjum, neysluverðvísitölu , allt til að halda heildarrekstrakostnaði einokunarsvæðisins í lágmarki. Heildarlaunakostnaður ásamt aðgengi að ódýru hráefni og orku vega þungt.  

Um ranghugmyndir  hvað varðar íslenskar landbúnað afurðir. Samanburður við önnur lönd undanfarin er misvísandi hvað varðar verð.

Gengið hefur alltaf verið of hátt skráð.  [um 20% -30%]

Raforkuverð til landbúnaðarframleiðslu er of hátt greiðir niður orkuverð til erlendra verksmiðja hér á landi. 

Fjármagnskostnaður gífurlegur, risastór fjármálageiri  sem kom fram við upphaf inngöngunnar inní ESB eða ESS, dregur til sín fjármagn frá arðbærri rekstrarstarfsemi. ESS samningur gaf  hugmyndum um að Ísland gæti orðið risafjármálamiðstöð innan ESB framtíðarinnar byr undir báða vangi. Nú er staðreyndin sú að slíkt var aldrei raunveruleiki til framtíðar. [Svikið af ESB? Eða í ljósi nýrra viðhorfa vegna heimskreppunnar] 

Milliliðakostnaður og smásöluaðferðir hér miklu dýrari en annarstaðar. [Fákeppni á smásölu markaði]. t.d. hér áður fyrr voru afföll vegna þess að dýrasta varan kjöt rynni út  engin, en nú er innfalinn í vöruverði.  [um 20% -30%]

Gæði vara í samburðalöndunum  það óhagstæðasta sem til er: sjúkdómahætta og bragðlaust risa verksmiðju framleiðsla. Þar sem alltaf er tekið ódýrast verð miðað við þyngd er þetta ekki marktækur samanburður. 

Erlendis er margir verðflokkar og kjöt sambærilegt því Íslenska jafnvel dýrara. Það kjöt er á borðum efri millistéttar Evrópu: sem hefur efni á því að hald uppi tiltölulega færri  stétt með mikið hærri laun.   [Líka á betri veitingahúsum]  Hér má lækka verð náttúrulega afurða með reglugerðabreytingum m.a. uppsögn ESS.

Hér má hækka laun almennt  með niðurskurði á fjármálageiranum  skera niður þann hluta hans sem er óarðbær, jafnvel þó hann þjóni hagsmunum ESB eða úreltum hugmyndum um Ísland sem Alþjóða braskara miðstöðvar.

Alþingi hegðar sér eins og innlimun í ESB liggi fyrir og það í mörg ár á kostnað Íslenska velferðakerfisins.

Atvinnuleysi á Spáni verður minnst 17% á árinu.

Heimskreppa, í hverri  ESB samkeppni einokunarbandalagið tapar gegn öðrum stórum bandalögum svo sem í Ameríku og Asíu.

Dollar strax, sterkasti fararskjótinn. Uppsögn ESS opnar jafnan aðgang að öllum mörkuðum heims. Hækkar þjóðartekjur þegar fram í sækir og launtekjur almennt innanlanda.  Stefna allra upp að jafnaði, í stað niðurjöfnunnar.

Þó innleiðing ESS hafi kostað aukaþingmenn, þá verður þeirra ekki þörf eftir innlimun í ESB þá nægir einn þýðandi.  Stjórnsýslan og fjármálageirinn er alltof kostnaðarsöm á dýra launa svæðinu norður í Ballarhafi. Það mun taka 10 ár í dyrunum á ESB til að laga það.

Það er mikið ódýrara að flytja aflann beint til inn á hungraða lágvörumarkaði ESB í framtíðinni. Þar vegur flutningskostnaður og húsnæðis kostnaður þyngst ásamt heildahagsmunum ESB einokunarbandalagsins.

Það er einfaldlega dýrast að búa á Íslandi og það er hægt á Íslenskum forsendum um almenn há laun og dugmikið fólk.  Hlutur sem hið gelda lávöru einokunarsvæði gömul nýlendu veldanna mun aldrei skilja. 

Varist blekkingar áróður tækifærisinna. Þeir láta þig alltaf borga brúsann þegar upp er staðið.


Erlent eignarhald

Ég sé ekkert Íslenskt við að festa hér erlent eignarhald í sessi. Tekjur [hagnaður] af rekstri erlendra fjármagnsfesta hér á  landi rennur í vasa þessi ríkis sem auðhringum þykir best. ESB er Risa einokunarviðskiptabandalag. Í samkeppi við öll hin í heiminum. Íslendingar þurfa að halda opnum tækifærum til að eiga viðskipti við allan heiminn. Innlimun í ESB kemur í veg fyrir það. Dvergefnahagsríkið Ísland á sérhæfa sig í hátekjusjónarmiðum. ESB: Risinn er sérhæfður í lágtekjusjónarmiðum og lágvöru.  


mbl.is ESB-umsókn þolir enga bið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

21% samþykkja vinnubrögð ríkisstjórnar.

Af þeim sem svöruðu [86%]  lýstu 21% stuðning við vinnubrögð ríkisstjórnarinnar.

Af þeim sem svöruðu [58%]kysu 10% Fylkinguna.

Af þeim sem svöruðu [58%]kysu 15% Sjálfstæðisflokk.

Af þeim sem svöruðu [58%]kysu 25% Stjórnarflokkanna.

84% fastafylgis stjórnarflokkanna stendur á bak við aðgerðir stjórnarflokkanna.

Um 1/5 hluti þjóðarinnar. 1 af hverjum 5. Er það hagsmuna aðilar afætunnar fjármálageirans.

Íslendingar er um 320.000 manns. Höfum við efni á t.d.: Verðbréfahöll, Seðlabanka?  

 

Af þeim sem svöruðu [58%] kysu 17% Vinstrigræna.

Af þeim sem svöruðu [58%]kysu 10% Framsókn.

Af þeim sem svöruðu [58%]kysu 2% Frjálslynda.

 

Hugsanlega gætu   44% kosið eitthvað annað. [t.d. þeir sem svörðuðu ekki]


mbl.is Framsókn með 17% fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Íslenski ofurGeirinn.

Hann sagði ríkisstjórnina hafa átt erfitt verkefni undir höndum að endurreisa bankakerfið. 

Það væri forgangsefni að koma bankakerfinu sem fyrst af stað aftur og opna landið upp á nýtt.

Fjármálageirinn sá óarðbærasti á Íslandi. Hvað kostar það þjóðina 320.000 hræður að viðhald honum í sinni ofurmynd? T.D. Hvað má reka mörg sjúkrahús í staðinn?

Á að fara selja affallaKrónu.

Nægir ekki einn Banki.


mbl.is Okkur er treystandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvenær kemur næsta þjóðarhrun?

Íslenskur almenningur okkur vantar heimilisbanka sem ávaxtar sitt pund eingöngu á okkur sjálfum. Með öðrum orðum lætur braskið vera. Sami banki gæti líka verið lífeyrissjóður og íbúðalánasjóður heimilanna. Fyrirtæki hafa sinn. Áhættufíklar sinn. 
mbl.is deCODE semur við Landsbanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Forherðing Siðspilltra.

Lítilsvirðing við lýðræðið. Samstaða um áframhaldandi viðreisn sérhagsmuna tækifærisinnanna. Gaman, Gaman. Stjórnin er ekki að bregðast við mestu heimskreppu síðari tíma að flestra manna mati. Hefur USA efni á því að bjarga Evrópu öðru sinni. Eiga Íslendingar samleið með fyrrverandi nýlendum [USA þar með talin] eða gömlum  harðstjórum [ESB yfirstéttinni] á sviði efnahagsmála heimilanna.


mbl.is Ekki stjórnarslit í augnablikinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

145.000.000.000 krónur

UM 2.000.000 á fjögura manna fjölskyldu. Fáum við skattgreiðendur ávísunina senda í pósti?

 

Aðalmiðlarar ríkisverðbréfa

Nýi Glitnir

Nýi Kaupþing

NBI

MP Banki

Straumur Fjárfestingarbanki


mbl.is Hrein lánsfjárþörf ríkissjóðs 145 milljarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ESB og Íslenskur Launagrundvöllur

Eins og ESS og þjóðarsátt [raunlækkun um 30% á vali]  lægstu stétta með upptöku OECD neysluverðvísitölu sem mælir meðaltekjur allra og skapar stöðugleika hvað varðar græðgi þeirra lægst launuðu, var fyrst stóra skrefið í langtíma innlimunarplönum ESB [kjarnans], má segja að nú sé upphaf skrefs tvö. Lækkun heildar launa efri stétta [aðallega með grisjun] til að skapa sama ESB stöðugleika þar. Gjaldeyrishöft í 10 ár og einbeitta sér að borga upp skuldir við erlenda fjármagnsfesta með aðferðum sem byggja einfaldleikja raunverulegar tekjuöflunar. [Fiskur og kjöt].

Vergar [nettó]  þjóðartekjur landsframleiðslu Íslands eru brúttó þjóðartekjur landsframleiðslu þjóðarinnar að frá dregnu hráefnis og orkukostnaði og ekki síst heildar launakostanaði sem hámarkast við stöðugleika heildar [meðal, jafnaðar] neyslu launþeganna sem tengjast framleiðslunni.  OECD neysluverðsvísitalan er besti mælikvarði á þann jafnaðarstöðugleika. Frá sjónarmiði erlendu fjárfestanna er best að halda öllum kostnaði við landsframleiðslu í lámarki þannig að vergu tekjurnar verði sem mestar, því þær eru mælikvarði á greiðsluhæfni, ávöxtunargetu svæðisins [þjóðarinnar]. Sem endar í vösum þeirra sem ávaxta þegar upp er staðið.  Þó það sé ekki algild regla hér innanlands að hámarka gróða hverrar greinar eða stéttar, þá hygg ég að þegar um alþjóðabandalög auðhringa sé að ræða sé engin undantekning á þeirri sjálfsögðu reglu, hvað varðar  þeirra skjólstæðinga.

 Dollar er eini arðbæri möguleikinn gegn gjaldeyris [viðskipta] höftum næstu ára. Uppsögn ESS lækkar kostnað [lækkar glæpatíðni og fjármagns útflutning m.a.]og eykur val á sama hátt og niðurskurður fjármálageirans eða fjármálakostnaðarins. Bara kostnaður við að halda utan um OECD neyslu vísitöluna  hér á landi getið rekið eina sjúkrastofnun.

Verkföll eru óþörf í þjóðfélagi þar sem góð lífskjör lægstu stéttar eru grunnforsendan og allar leikreglur gagnsæjar og auðskildar.  Hinsvegar geta aðilar OECD kostað sínar mælingar sjálfir. Laun  sem eru mannsæmandi þeim tekjulægsta lægsta  [tryggja að geti tekið hóflegt lán með 2% ávöxtunar kröfu] er auðvelt að reikna út frá einföldum lista [byggðum á heilbrigði og sparnaði]. Öll hærri laun sér heilbrigður samkeppnismarkaður um að leysa af sjálfum sér.

Aðrar tekjur af því að fjárfesta í raunverlegu atvinnurekstri og sparnaði eiga að vera skattfrjálsar því öll fórn á skammtíma sjónarmiðum á ekki að refsa heldur umbuna. 

Dollar er framtíð þeirra sem byggja frelsi og mannréttindum. Framkvæma í samræmi við það sem þeir byggja á.  ESB er minnisvarði um óréttlæti fortíðarinnar.

Búið að skipta um yfirmenn FME?

 lögum um fjármálafyrirtæki er kveðið á um að bankastjórar skuli hafa viðeigandi þekkingu og starfsreynslu og að hún sé með þeim hætti að tryggt sé talið að þeir geti gegnt stöðu sinni á viðhlítandi hátt.

Þetta gildir að sjálfsögðu líka um yfirmenn FME svo það hlýtur að vera búið að ráða nýja einstaklinga í embættin. Þar sem forverar þeirra gátu sannanlega ekki gegnt stöðu sinni á viðhlítandi hátt, að flestra erlendra ábyrgra aðila mati.  


mbl.is Bankastjórar stóðust hæfismat FME
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband